Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 4
1786, til verzlunar, ibnaSar eSur búnaSar, eins ætl- um vér mjög tvísýnt, livort Islendíngum má standa af því nema óhagur einn, ef Frökkum V£eri veitt þetta leyfi til fiskverkunar eins og fram á þaí) er fariö í fyrirspurn herra Demas’s, því ef eptir þeim skal fara, þá er þab satt sem segir í Reykjavíkur bréfinu, ab Frakkar fari liér fram á aÖ öblast rétt- indi án þess aí> gángast undir neinar skyldur. (Niðurl. í næsta hlaði). Bréf frá Árnessýslu. (1. okt. 1856). „það er svo margt ef að er gáð, um sem þyrfti að ræða“. Nú eru heyannir á enda kljáðar, þetta sinn; hér i Arnessýslu sem annarstaðar, hefir sú tíð verið mjög blíð og veðurátt hagstæð; grasbrcstur var að vísu á siiimim stöðum, helzt á þurlenduin niýrarreitíngs-jörðum, enda brugðust líka einstöku góðengi, t. d. liræðrntúnguey, sem er orðlagt slægjupláz; engu að síður má þó fullyrða, nð heyafli er yfir höfuð að tala í betra lagi að kostum og vöxtum. Kaupafólksfjöldi frá Gullbríngusýslu kom hér svo mikill, að nokkrir fóru jafnnærir, og sumir létthlaðnir til baka, því bændur hvorki þurftu né gátn tckið allt sem kom, karla og konur; því verður heldnr ekki neitað, að kaupafólksgreinin í „þjóðólfi“ f fyrra, inun hafa hér sem annarstaðar nokkuð spillt fyrir þvf fólki, þó slíkt ætti ekki að liafa stað, því jafnvel þótt sú ritgjörð sé full af hlut- drægni, ónærgætnf og hótunaryrðum, þá ættu mcnn þó ekki að láta saklaust kaupafólk gjalda þess. Gott væri, ef höfundi greinarinnar tækist að telja Gullbríngusýslu inn- búum svo trú, að nokkuð uf þessu kaupafólksrusli færi að stunda atvínnuvegi heima sjá sér á sumrin. þá yrði ininni troðníngar af þvf f sveitunum og bjargræðisvegir kýnnu með því að útvíkkast við sjóin. Annar flokkur sein hér hcfir koinið f sutnar, ekki mjög fámennur frá sjáfarsíðunni er betlarahjörðin; sú óregla ætti ckki að Ifðast; hvert liérað og hver hreppur á að annast sina þurfamenn; svo cr líka injög óvíst, livort allir betlarar eru sannir ölmusumenn; t. d. hafa6—8 kon- ur úr Grindavíkurhrepp flakkað hér um Arnessýslu, sum- ar af þeim með barn með sér, ekki er á flestum þeim annað að sjá, en að þær gætu gengið að vinnu; Ifka liafa nokkrir kaupatncnn, þegar leið á sláttinn og tregt var að fá vinnu, gefið sig í betlarahópinn; sumt af þessn fólki læt- ur sér þau orð uni munn fara, að það sé bæbi hægra ogábatadrjúgara að fara yfir sem flcsta bæi á dag, og finna konurnar, en að vinna fyrir kaupi. Vér biðjnm þig, „þjóðólfur“ sæll! að bera kveðju vora, fyrst og frcmst hreppstjóranum i Grindavfk, og svo öðrum hreppstjórum i Gullbríngusýslu, og þá ósk vora: að þeir hver f sinni sveit sjái svo um, — að þvi leiti sem þeir geta — að bctlarar ekki streymi þaðan framvegis hér austur f Ár- nessýslu; „hægra er að stýfla hvert vatn að uppsprcttu enn ósi“. þriðji flokkurinn, scm nú nýlega, um réttatímann hefir, — venju framar fjölmennur — koniið hér frá Gull- bríngusýslu og Reykjavík, eru þeir menn sem fala smjör og sauðfé; þcssir cru með tvcnnu móti; nokkrir, — og þeir eru fleiri — fala þessa bcztu aura landsins, ,'ein- úngis fyrir penínga og fiskæti; þessa menn scgjuin vér vclkomna sem vini vora, „hverkveður sinnar þurftar11, vér eins og þoir, og þegar scljanda og kaupandn keinur saman um þvflfk kaup, þá er að engu að finna, sú verzl- un er nauðsynleg og f alla staði eðlileg. En — því er verr — að nokkrir hafa Ifka koniiA með öðruin liætti til að selja og kaupa, það eru þeir svo kölluðu varnfngs- menn, scm lial'a á boðstólum, fyrir smjör, saaðfé og poa- ínga, einúngis, cða mestmegnis óþarl'a kramvöru, upp setta að J/4—% frá þeim prfs sem duglegir bænilur geta fengið við búðarborðið á kauptiðinni; litla sögu gætnm vér sagt af tveimur þvilfkum piltum, sem hér voru á ferð fyrir skömmu, báðir attestaðir með sama passa, frá lög- reglustjóranuin f Reykjavík, —annar átti þó heima f Sel- tjarnarncshreppi ulan Reykjavfkur lögsagnarumdæmis, — til að fara snögga ferð austur f Árnes- og Rángárvallasýslur, en vér viljum leiða hjá oss i þctta sinn að opinbera þessa menn frcmur en hér er sngt, bæði Vcgna þess, að oss tókst fljótt að rýnia þeim burt úr Árnc.ssýslu1, og svo hins vegna, að vér numkuðum þá sem einfcldnínga, cr liöfðu látið einn Reykjavikurverzlunarinanninn leiða sig svo, að sá sem ábyrgðina hafði, vissi cliki hvers efnis þær Ifnur voru, sem stóðu hínsvegar á vörulistanuin, og hann hafði þó mrð eigin hendi undir skrifað, fyr en vér lásum þær og úlþýddum fyrir hon'um; smjör vildu þcir að visu kaupa, en ekkt dýrt, því þeir sögðu — má ske ósatt — að það fengist tregðulaust hjá kaupmönniim í Reykjavík fyrir 24 sk. pundið. Vcr viljum biðja verzlunarmenn suðurkaupstað- anna að senda ekki þvílíka bjána austur í Árnessýslu, með versta úrgánginn sem finnst f hylluni krambúðanna eptir kauptfð, og bjóða slíkt fyrir beztu vörur landsins. þá er að minnast litið eitt á kláðann, þennan ólta- lega vogest, sem farinn er til inuna að glæðast á nokkr- um bæjnm í Árnessýslu, -og víða verður vart við hann á einni og einni kind, og enginn veit hve mikíð hann cr farinn að út breiðast, meðan engin dugleg ransókn cr gjörð; hvort liann hcfir komið af Hraungerðislönibuniim enskn, þeim i fyrra, eins og margir ælla, knnnum vér ei ntcð vissu að segja, það varðar líka minnstu hvernig hann er iinilir kominn, á hinu ríður meira, að ausa við þeim lcka sem á cr dottinn, hvcrnig sem á honurn stendur, það er líka gleðilegt sem þú „þjóðólfur“ vor! segir oss, að stipt- amtmaðurinn sé fariiyi að liafa alvarleg afskipti af því málefni, og þá munu lægri yfirvöldin að líkinduin ekki láta sinn hlut eptir iiggja. það er vonandi að blessaður landlæknirinn telji mönnuni nú ekki framar trú um, að þessi kláði ekki sé næmur eða háskalegur2, og það er líklegt, að enginn heilvita maður láti þurfa að skipa sér það, bæði að aðgæta iðuglega fé sitt og líka að drepa strax hverja kláðnga kind scm f þvj finnst. Vér vonum nú daglega eptir einhverri yfirvalds fjtrirskipun f þcssu mikilvæga el'ni, og óskum og vouum, að enginn verði þá svo heiinskur cða illviljaður, að óhlýðnast hvcrju þviboði scm horfir til að afstýra yfirvofandi almennu tjóni. Nokkrir Árnesíngar. J) þcir fóru strax veslíngs mennirnir austur yfir þjórsa með klúta sfua, þar er inörgum slfknm licimvon kær!! Höf. s) Vér meguin fullyrða, að þetta er annaðhvrrt oiðuin aukið eða byggt á niisskilníngi. Ábm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.