Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 6
- « - .sutiiarið séð söinu ána í kvífé Jóns Skúlasonar, og þú hafi, að því er honuni virtist, verið búið að afmnrka liana. Að vísu eru nú mcð vitnisburðum þessiim og atvik- uin sakarinnar fram komnar alliuikiar likur fyrir þvf, að hinn áka>rði sé valdur að þjófnaði cða þjófsliyliningu á þeirri unigetnu lambá, sem Rannveíg Jóliannesdóltir hefir incð eiði staðfest, að væri sér horfin án vilja sfns o<r vit- undar, en eins og likur þcssar eigf virðast vera slikar, að sönnun samkvæmt tilskipun 8. scpt. 1841, I. gr., með þeim geti álitizt fengin gegn hinuin ákærða, þannig skortir hér og— enda þótt spursmá! gæti verið um að dæma liinn ákærða fyrir þjófshylmíngu, sein þó ckki getur átt sér stað, þar scm bann einúngis er við undirréttinn, ákarrðnr fyrir þjófnað — þá lagasönnun, sein DL. 6.—17.—10., 11. á- kveður, þar sem einúngis eitt vitni (Svcinn Jnnsson) hcfir borið. að sú ær, sem liannveig Jóhanncsdóttir liafði misst, liafi verið f fé hins ákærða, og eignarsönnun þannig ekki er fram komin. Kétturinn hlýtur þcssu samkvæmt að á- lita, að liinn ákærði sé af undirdómaranum réttilcga dæmdur sýkn fyrir frckari ákæruin, og bcr þvf nndirrétt- arins dóni, bæði hvað úrslit sakarinnar og kostnað benn- ar snertir, að staðfcsta, þó þannig, að hinn ákæiði dæm- ist sýkn af sóknarans, cn ekki eins og f undirréttarins dómsályktun cr að orði kvcðið, fyrir réttvísinnar frekari ákærum. l.aun sóknara og verjanda hér við réttihn á- kveðast til 5 rdl. og 4 rdl.“ „Meðferð sakarinnar við nndinéltinn hcfir verið lög- inæt, og sókn og vörn hér við réttinn forsvai anleg“. „því dæmist rétt að vera:“ „Ákærði Jón bóndi Skúlason á fyrir sóknarans frekari ákærum f sök þessari sýkn að vera. Hvað sakarkostn- aðinn snertir, á undirréttarins dóninr óraskaður að standa. iMálsfærslulaun fyrir landsyfirrettiniim á ákærði að borga sóknara þar, examinatus juris J. Gúðinundssvni með 5rdl. og verjanda, organista I’. Uuðjohnscn 4 rdl. r. m.“ „Dóniinum að fullnægju undir aðför að lögum“. i cVÓsapIiat bóndi Tómassof), á Stóruás- geiráá. Fæddur 23. okt. 1788, dáiun 25. marz 1836. 1. Myrkrtö er komib og miíiar á daginn, mararbrún döpur sól geingin er aö, Jósaphat, þú ert í jarbaraskaut laginn, eg se þinn auban og tómlegan stab. 2. Nú ertu kaldur a& nábefci hniginn, nú eru slitin þau jarfcnesku bönd, daubans er blimdur ab brjósti þér síginn brostií) þitt auga og stirnui) þín hönd. 3. Nú harma þig ættmenn og vinir ai) vonum, sent varst þeim á götunni leibarsteinn kær, en hver einn af aidanna syndhábu sonum, scint eba snentma því takmarki nœr. 4. Hrörlegust elli sízt hlaut þig áminna, hvaíian menn lán sitt og atgjörfi fá, sem hinir úngu mjög sjaldan þó finna, íínum þeir \ii)burium dýrb gefa þá. 5. MunaSar heims aldrei glöptu þig gæí)i, ginníngum hans fyrir stóSst eins og múr, hafnabir fordyld og framhleypni bæ&i, fáskiptinn, stabfastur, réttsýnn og trúr. 6. Vinfastur, gætinn og vibræiis-góiiur, varstu, og sannleikann elskaíiir mest, staklega minnugur, mikii) vel fró&ur, margan gazt lirakib, sem vitrari lézt. 7. Trúlega köllunur-verk gjörbir vinna, vandabir lífernib ilestöllum meir, hússtjórn og bústjórn þín bar lángt af hinna, þab bjó þér allt lofstýr þann aldreji deyr. 8. En andi þinn leystur úr líkamans vibjum, lifir í fribarins heimkynnum nú, þig aptur hittum vér þar, allir bibjum þann sem ab vonina gjörir ab trú. G. Guðmundsion. FEÉTTIR. Póskipib eba blöb þau er meb því komu, færbu mjög fáar almcnnar fréttir abrar ebur meiri en þær er þegar bárust meb saltskipunum og fyr er getib; almennur fribur var milli stórveldanna, er þan virt- ust ab vilja treysta sem bezt hvort í sinn stab. Ivornuppskera \arb í betra meballagi yfir gjörvalla Norburálfuna einkanlega um allan norburhlutann og á rúgi, en á norburlöndum miklu mibur á byggi og hafra, því hretvibri meinubu ab ná þeim kornteg- undum í Idöbur í tíma; um Danmörku, Noreg, Sví- þjób og Bretland var sumarib bæbi kalt og um- hleypíngasamt og heldur votsamt. — I Danmörku horfbist til, ab öll hin innri stjórn og alríkisskráin mundi mara í sama kafinu og hvorki gjöra ab sökkva né fljota; megnum kurr bryddi á í sumar mebal Ilolsetumanna og allt af þykir heldur mega gruna þá um gæzku til Dana — út af þjóbeignasölunni er ríkisrábib af rébi í vetur cr leib; fór Prússastjórn og mebfram Austurríkis ab hafa þar nokkur afskipti af, og skora á Danastjórn um tilslökun nokkra vib Holsetumenn í þessu efni, en allt jafnabist þetta sjálfkrafa og hjabnabi svo nib- ur. — Nú um byrjun f. mán. voru ilestir rábgjaf- ar konúngs búnir ab beibast lausnar frá stjórnar- störfunum; ’rábgjafaforsetinn Bang gamli, segja menn beibist lausnar fyrir heilsuleysissakir; en ZJnsgaard, mest fyrir þá sök, ab hann greinir á vib alla liina rábgjafana um lagafrumvarp eitt er stjórn- in var búin ab heita ab leggja fyrir ríkisþíngin í vetur áhrærandi þab, ab hinir ríkari jarbagóz eigend- ur yrbi skyldabir til meb lögum, ab selja ábúendum ábúbarjarbir þeirra; en þab hefir Unsgaard aldrei

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.