Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 2
- 2 - ætlan þeirra væri, til spánskra og franskra markaða í tækan tíma, þá mundi þar meí> abalatvinnuvegur landsbúa, — fiskiafli þeirra, — verba þeim ab engu, því einstakir menn gæti ekki keppt vií> slíkan skipa- og mannafla Frakka, sem jafnframt væri uppörfab- ur og styrktur meb verfelaunum frá stjórninni, og þar til hlyti verkun Frakka á fiskinum þar sem jafn- margir menn ynnu ab jafnmiklum afla, rétt eins og í annari verksmi&ju, ab ver&a miklu vanda&ri og betri, heldur en hjá hverjum einstökum landsmanna; því kæmi þaö Islendíngum fyrir ekki par þótt Frakk- ar by&i þeim þann kost ab 'mega flytja fisk til Frakk- lands gegn vægara tollgjaldi en ákve&ib hefir verib, því fiskur sá er Frakkar þannig verku&u hér á landi hlyti ab bola landsmenn frá allri verzlun meí> þeirra lakarí fisk, á útlendum marka&um. Ab sí&ustu segir svo mebal annars í þessu bréfi: „Eptir vorum löguu eiga Frakkar kost á að setjast hér að á Islandi, og ná hér innlcndra réttindum, svo að þeir séu þegnlega háðir liinni dönsku stjúrn; með þeirn skilyrðum eiga þeir kost á að liafa hér vcrzlun og útveg til fiskiafla, og þurfa þá ekki að greiða ncina 2 rdl. fyrir lest af skipum sínum sem búin eru þá að vinna innanlands réttindi, cins og þeir; en það er engan veginn þetta1, sem Frakkar nú fara fram á, þeir vilja ávinna réttindi án þess að vera bundnir neinum álögum'. I hinni fyr nefndu grein í „Fœdrelandet“ 18. sept. þ. árs, er nú aö nokkru leyti lágt út af tébu bréfi, án þessþví sé abneinu sérstaldega mótmælt, sem í bréfinu segir; því greinin höndlar einkum um, hvab þab sé eblilegt og sanngjarnt aö, Frakkar fari þess á leit aö ná hér bólfestu til aö verka fisk sinn er þeir afla hér undir landi, — enda „hafi stjórn Frakka íariö fram á þetta bæÖi á Islandi2 og í Kaupmanna- höfn“, — aö þaö sé eölilegt aö helzt sé kosinn til bólfestn Dýrafjöröur þar er þar sé bezta höfn, og góös afla von — og aö þaö sé rétt, aö stjórn Frakka leiti leyfis um þetta hjá stjórninni í Danmörku (— en einkis leyfis eöa álits sé leitaö þar um af hendi Íslendínga?!) „af því DýrafjörÖur sé ekki meö- al þeirra hafna sem verzlunarlögin 15. apríl 1854, 2. gr. hafi leyft útlendum þjóöum til uppsiglíngar, og því þyrfti beinlínis leyfi stjórnarinnar(I) til þess aö útlend skip megi verzla á Dýrafiröi". *) þessi orð höfum vér auðkennt. Abm. *) Ef hér er meint til fyrirspurnar þeirrar eða uppá- stúngn sem herra Demas lagði fyrir Alþfng 1855, þá var það ckki að tilhlutun s t j ó r n ari n n a r á Frakklandi, held- ur „eptir bón nokkurrakaupmanna f Dunkerken“, vér vitum og ekki til að Frakkastjórn liafi farið fram á þetta málefni hér á annan hátt eða endrarnær, og mun því höf. vaða reyk f þessu efni. Framvegis segir í greininni: „Engu að síður mun það fara eins fjærri, að hin frakkneska stjórn hugsi sér að beiðast afhendfngar á lóð á íslandi til þess að koma þar upp slfkri stofnun mcð leyfi til að stofnsetja þar fiskiinannanýlendu þá er sé þegnlega háð Frökkum, eins og engri danskri stjórn getur koinið til liugar, að láta eptir, að slfkt fyrír- tæki hafi framgáng, enda ætti hún og ekki með að leyfa það, án sainþykkís löggjafarvaldsins (þ. e. Ríkisþíngs- ins eða Ríkisráðsins), og ætti þá þar að auki sjálfsagt að Ieita þar um álits alþíngís („og Itvorom det islandske Althing fomuftigviis (!) burde föres"). A hinn bóginn mundi það vcra inikill ábyrgðarhluti („uforsvarligt8), sakir vorra íslenzku bræðra sem helzt til of lengi hafa átt við illa yfirstjórn að búa, að sitja af þeiin þau gæði, sem leiða mundi af verzlunarkeppni er kæmist á, cf einstakir menn útlendir („fremmede Privatmænd"), Fraltkar ekki sfður en Bretar, Ilollendíngar ekki sfður en Spánverjar, settist að, hvort helditr er á Djrafirði eður annarstaðar á íslandi, og verzluðu þar eða hefði úti skip til fiskiveiða með söinu kjöruin og háðir sömn lögum scm Danir og íslendfngar". „Látum þvf Frakka, prinz Napoléon eða aðra i hamíngju nafni kaupa cður á annan hátt eignast lóð á Íslandi samkvæint hinum gildandi landslöguin, og látum þá koma þar upp hverjum þeiin viðskipla- eður atvinnu- stofnuniiin (“Conimerciellc Etablissementer“), sein þeir girnast, allt hvað þær eru ekki til hersetu, látum þá fiska og verzla þar eins og geð þeirra býð- ur, cn vcl að merkja, verit þegnlega háðir Dön- u m og d ö n s k u m (!) 1 ö g u m“. Greinin fer því næst nokkrum orÖuin um, aö hinir svo nefndu „íslenzku kaupmenn verÖi aö * *láta sér lynda, þó nokkur verzlunarkeppni komist á fyrir þaÖ, ef Frakkar ná þessari fyrirætlan sinni og sé kaupmönnum þessnm þaö mátulegt, þó þeir fram- vegis neyddist til aö dvelja nokkuö lengur í því landi er þeir hafa af allt lífsuppeldi sitt, heldur en eina þrjá blíöustu sumarmánuöina; og aö síöustu óskar höfundur greinarinnar, aö stjórnin vekist af þessu til aö fjölga samgaungum milli íslands og Danmerk- ur fremur hér eptir en híngaötil, því alla megi á því stanza, bæöi útlenda og innlenda, hve sljóva og hiröulausa aö stjórnin hafi sýnt sig í þeim efnum. Yér ætlum, aö Hver maÖur sem er, hljóti aö veröa samdóma höfundinum um þessar síöustu at- hugasemdir hans, bæöi áhrærandi afskiptaleysi stjórn- arinnar um samgaungur inilli fslands og Danmerk- ur og hér innanlands, og ýmsar aÖrar framkvæmdir hér landinu til sannarlegs viögángs og framfara, og eins um hina svo nefndu „íslenzku kaupmenn" sem eru búsettir utanlands, draga þángaÖ og verja þar og eyöa öllurn arÖi af verzlun sinni hér, en bregöa ser híngaÖ aö eins snöggva 4‘erÖ um hásumartímann sumir, en sumir aptur sita — eins og annar Nabob eöur Dalai-Lama ósýnilegir á veldisstóli sínum utan-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.