Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 8
- 8 - ' ma5ar, frjálslyndur höfðínglundaður og ör að fé; en oss skortir að svo komnu nnkvæmari skýrslu um liin helstu æfiatriði hans. — I f. mán. lét efnilegur maður á bezta nldri, Jón Jónsson úr Meðallandi, ferja sig yflr Eld- vatnið lijá Asum i Skaptártúugum; ferjuinaður réri einn 2 árum, en Jón stóð og studdis't upp við hrisklifjar cr á voru, en þegar ferjumanni varð næst litið við, þá var Jóu hortinn, hafði hann 'óskiljanlega hrokkið eða steypzt fyrir borð og drukknað þegar. — Jlenn þeir er drukkn- uþu í Apavatni, og fyr er getií), voru allir þá til heímilis á sama bænum (Apavatni), en einn þeirra var þar kaupa- maður hér aí) sunnan; hann eiun, — en hvorugur hinna, — fór úr utanhafnarfötum; piltur einn var eptir á engjuiium og sá á, aí) þeir óiu lángt ftá landi og djúpt, í herlbar eíia höku, en snéru sftan aptur til lands, en þá hnigu þeir niíi- ur alit í einu og allir í senn, aí> piltinum sýndist; þess vegna huggþi haiin, aþ þeir liol'þi allir sokkib iiÆur um saud- ysjuaugu er hann og aþrir vissu af þar út í vatninu, og óí> baun a% vórmu spori út þárigaíi og kannaði meþ orfl sínu ; þángah var og einkum stefnt ailri leitinni og könniininui af leitarmónnum á bátum 'bæði samdægurs og framau af hinum næsta degi, en þá komu þeir augum á líkin 511 talsvert nær landi, á nálægt 2 álna djúpi, hvert vib hliþ annars, á hórþ- um botui nema hvaí) ókla gormbleyta var ofau á, — og þykir þetta, sem má, einhver hinn óskiljanlegasti vibburtur. Hafa nokkrir getií) til a% hrókkáll kunni aí) hal'a slegib menn- iua því rafurslagi, aþ þeir hafl fengií) bana af eí)a li?ii) í ó- megi, og drukknaþ síþan, en þetta virþist riiitur trúlegt eink- um sakir þess, aþ aldreí heflr, aí) sögn, orðií) neinna ála vart þar í vatninu. — Yerblagiö a& helztu vörum í Kaupmanna- liöfn um lok septbr. mán. var eptir blö&unum og bréfum þetta: rúgur danskur, 8—8 7* rdl.; rúss- iskur 73/3— 8 rdl; Bygg 7 rdl. (bánkabygg er al- ment alt ab helmíngi dýrara); Baunir 8 —10V3 rdl. hvít ull héban 125 —132 rdl. skp. þ. e. 37 — 40 sk. pd.; Lýsi 35—45 rd.; æbardún 4rd. 80sk.; harbur fiskur 30 rdl. saltfiskur 23—25 rdl; jagtafiskur 26 — 28 rdl.; tólk 25 —27 sk. pnd. þegar áleife seld- i3t saltfiskur mjög dræmt fyrir 22 —23 rd. og eins tólg á 25 skl. Allt íslenzkt prjónles var í háu verbi. Hér í bænum er rúgur nú almennt á 11 rdl. og jafnvel seldur á lOrdl. gegn peníngum. — Til minnisvarba yfir'Dr. Jón Thor- stensen hafa enn fremur gefiS: herra sýslumabur A. Baumann 3 rdl. og Gunnar Erlendsson í Ilala- koti 1 rdl. Samtals nú inn komif) 156r<ll. 56sk. Ang-lysínffar. Enn af nýju ítreka eg tilmæli mín viö bók- sölumenn mína á Subur- og vesturlandi, af) þeir iiijb fyrsta borgi til ábyrgbarmans þjó&ólfs, herra J. Gubmundssonar andvirfii seldra bóka og skili honum þeim bókum, sem þeir eigi fá selt; kann eg þeim öllum gó&ar þakkir, sem þegar Iiafa skilvíslega leyst al' hendi vifiskipti vif) mig. Staddur í Keykjavík d. 15. sept. 1856. Svb. Hallgrímsson. — Þar ef) eg hef nú látií) prenta á Akureyri nýa Lestrarbók Danska á 10 örkum, er kostar 64 sk., og jeg ímynda mér af) nokkrir hér syfira kunni viija eignast hana, þá hef jeg skilib eptir á skrifstofu „Þjóbólfs" og hjá bókbindara herra E. Jónssyni, sýnishorn af bókinni, og panti menn hana hjá herra ábyrg&armanninum eba bókbindaranum í haust og vetur, mun eg láta mér annt um ab senda hana til- þeirra, so áskrifendur geti þar geingib ab henni. Staddur í Reykjavík d. 15. 6ept. 1856. Svb. Hallgrímsson. — Hér meb leyfi eg mér ab skora á alla hina helztu og merkustu bændur hér sybra milli Hafn- arfjar&ar og austur í Selvog, ab þeir leggist allir á eitt meb alúbar- og kappsamleg samtök um ab eitra fyrir refi á í höndfarandi vetri, hvívetna um þab svæbi er eg nú til greindi; leyfi eg mér einkum ab nefna til þess og skora á: þá Sigurð og Benjamin í Krísivík, Sveinbjörn á Porkötlu- stöðum í Grindavík, þá Vilhjálm og Ketil ýngra í Kirkjuvogi, Stefán í Gálmannstjörn, Guðmund HannessOn á Breibagerbi, Guðmund Brandsson alþíngismann, Sigurð silfursmib á Vatnsleysu, Svein á Ofribarstöbum, og Guðmund á Setbergi. Vogsósum í oktober 1856. Pórður Árnason. — Hross er vanta af fjalli, úr Selvogi. Tillicyrandi Guðmundf Olafssyni i Burtakoti: 1. Lcirljósblesótt hryssa, með gagnfjaðrað vinstra, 2. Jarpt m c r t rip pi, 2vett, með hvita gjörð yfir lierða- bein og 3 hófa hvíta, mark: standfjöður fr. Iiægra, stand- (jöður apt. vinstra. Tilheyr. þorst. Ásbjarnarsyni f Ncsi: Brúnn foli, 3vetur, með neista eður vagl á öðru auga, mark: tvístýft apt. hægra, standfjöður framan vinstrt og gat undir. Tilheyr. séra þórði Árnasyni f Yogsósuin: Gráskjóttur liestur, 6 vetra, mark: stýft vinstra, sneidt apt. biti fram. hægra. Prestaköll. — Görðum á Akranesi og Miðdalaþíngnnuin var slegið npp 22. f. inán.; Miðdalaþíngin voru metin 1854: 304 rdl. 36 sk. — Næsta blað kemur út laugard. 8. þ. mán. Útgef. og ábyrgbarmabur: Jón Guðmundsson. Prentábur í prentsiuibju Islands, bjá E. þúrbarsynl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.