Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 3
- 3 landá og láta þafcan út gánga skipanir um, hvernig haga eigi verzluninni yfir oss, eíiur nieh öbrum orS- um hvernig vér verfeum laglegast og haganlegast rúnir, svo aíi sem heillegust og drjúgust geti orSib reyfin er þeir láta færa sér heim til gullhúss síns; á meSan þessi verzlunarahferí) helzt uppi, og lög- gjöfin fremur styöur aí) henni en hindrar, þá er loku fyrir skotiij, aí) Island hafi neinn verulegan arö af hinni frjálzu verzlun. Höf. í „Fædrelandet" hefir einnig vafalaust á réttu aí) standa mei) þaí), aö þetta ógæfu ólag á verzlun vorri mundi smámsaman fara af, ef einstakir útlendirmenn („fremmede Privat- mænd“) hvort heldur Frakkar eí)a Bretar, Hollend- íngar eíiur Spánverjar, eba hverrar þjófear menn sem væri, vildi setjast hér ab algjörlega til verzlunar og vinna innlends manns réttindi, því þar meb mundu og vorir dönsku kaupmenn, sem nú sitja ár út og ár inn í Kaupmannahöfn, neybast til ab taka hér smámsaman bólfestu í landinu, ebur og ab sleppa hér verzlun ab öbrum kosti. Ab þessu leytinu, sem nú var tekib fram, get- um vér orbib samferba höfundinum og ab öllu leyti samdóma honum; en ab flestu öbru er hann segir í greininni hlytur oss ab greina nokkub á vib hann, enda þótt vér vildum óska ab þab kæmi af misskilningi vorum, þar sem svo lítur út af öbrum dönskum blöbum, sem ýmsir af vorum merkustu landsmönn- um í Höfn séu á líku máli sem þessi höfundur. * Eptir hér gildandi lögum, einkum verzlunar- lögunuin af 1786—87, þá getur hver útiendur mab- ur sem er og jafnvel hverra trúarbragba sem er, keypt hér verzlunarhús ebur jarbarslób og tekib sér hér algjörlega bólfestu og unnib innlends manns réttindi; þessi réttur útlendra manna er hvorki rýmkabur né honum þraungvab meb verzlunarlögunum nýju af 1854; hann er hinn sami og hann var lögákvebinn 1786, og til þess ab ávinna þenna rétt þarf hinn einstaki útlendi mabur ekki ab sækja um sérstak- legt leyfi til stjórnar vorrar, og þvi síbur þarf stjórn þess lands, þar sem útlendíngurinn á heima, ab gjöra þab, því þessi réttur til abseturs ebur bólfestu út- lendra manna hér á landi er, sem sagt, heimílabur sg ákvebinll meb iögum sem enn í dag eru í órösk- ubu gildi (tilsk, 17. novbr. 1786. 6.-8. gr. og op. br. 28. des. 1836 2. gr. ). Yæri því hér ab ræba um bólfestu einstakra frakkneskra kaupmanna á Dýrafirbi eba einhverjum öbrum löggiltum verzl- unarstab landsins, þá býbur þab ekki svömm ab þeir þurfi ab leita til þess sérstaklegs Ieyfis stjórn- arinnar í Dauinörku, og því síbur, ab þeir þurfi ab leita fylgis stjórnarinnar á Frakklandi til ab ávinna bólfestuna og innlends manns réttindi. Ab vísu er þab má ske vafasamt, hvort skip þessara útlend- ínga, sem þannig tæki hér bólfestu, mætti beinlínis frá útlöndum sigla upp t. d. Dýrafjörb án þess ab koma fyrst vib á næsta abalkaupstab t. d. á Isafirbi, en þó þetta reyndist óleyfilegt eptir verzlunarlögun- um 1854, þá yrbi þeirri lagaákvörbun ekki breytt öbruvísi en á formlegan hátt, svo leibis, ab þar um yrbi fyrst ab lcita álits alþíngis. En þó ab höfundurinn meb óskiljanlegri graut- argerb byggi abalályktanir sínar á því, ab þab séu einstaldr frakkneskir kaupmenn sem eru ab leita leyfis til ab taka hér stabfast absetur og ná rétt- indum innlendra manna, — og væri svo, þá mundi enginn amast vib því heldur miklu fremur óska þess, — þá vitum vér ekki til ab því sé hér ab skipta, eins og líka sýnir sig á því, hvernig þess leyfis er á leit farib sem hér ræbir um, — heldur mun hér ab eins vera ab ræba um þá stofnun, sem herra Demas gjörbi fyrirspurn um til alþíngis í fyrra, nefnisega: ab mikib kaupmannafelag sem er og œtlar ser jafnan að vera búsett í Dunkirken og öðrum kaupslö'bum á Frakklandi, en sem gerir út árlgea frá 100—400 skipa eður meira til fiski- veiða í kríng um ísland, fái að reisa her stofnun til að verka fisk pann er þeir afla her, fái að vinna að þessari fisk- verkun með svo sem 500 — 1000 manns eður fleiri um 2 — 3. mánaða tíma og flytja siðan fiskinn í burtu aptur heð- an til Frakklands cður Spánar. Vér sjá- um nú reyndar ekki, ab af slíkri stofnun geti leidt nein verzlunarkeppnisgæbi fyrir landsmenn, lík þeim er sjálfsagt flyti af því ef ríkir útlendir menn tæki hér stöbugt absetur og ílengdust hér; vér skiljum ekki, hvernig svona liigub fiskiverkunarstofnun Frakka eba dvöl þeirra vib hana um 2—3 mánaba tíma á ári, geti orbib oss ab neinu mætari eba af- farabetri heldur en verzlun íslenzku kaupmannanna sem búa í Danmörku, eba hvernig þessi stofnun gæti áorkab, ab knýja þá til ab hætta þeim óvanda en taka sér stöbugt absetur hér; Vér skiljum ab vísu, ab konúnglegt lagabob þurfi til ab nema úr lögum 4. gr. í opnu bréfi 18. ágúst 1786, sem bannar öllum útlendum mönnum ab verka hér fisk á landi, en vér skiljum ekki, ab konúngur eba stjórn hans geti leidt hjá sér ab leita fyrst álits alþíngis um þá lagabreytíngu. Eins og vér álítum þá hagsmuni aubséna hverj- um manni, er oss má standa af því, ef útlendir menn tæki sér hér stabfasta bólfestu samkv. tilsk. 17 nóv.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.