Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 1
Skrifatofit „þjóðólfs" er í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFDR. 1851 Auglýsfngar og lýsfngar uin einslakleg málefni, cru tcknar í blaðið fyrir 4sk. á hvC'rja sntá- Ictiirslinu; kaupenður blaðs- ins fá helinfngs afslátt. Sendur kaupendiun kostnaðailaust; verð: árg., 20 ark. 7inörk; hvcrt cinstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hvcr. 9. ár. 34. Janúar. 9.—ÍO. — IILb nýja uppbofe á Laugarnesinu fram fdr kfcr í gær, og var jiar lagt til grumlvallar eptirboí) hinna 11 bæjarmanna, 5500rdl. Yarb nú, vib þetta uppboí), enginn til afe bjdbaþar yflr, og var því cignin til slegin hin- nm 11: kaupmónnunum konsúl Cioring og II. St. Johnsen, snfkkara 0. Gubjohnsen, húseiganda G. Zöega, Alexíusi Arna- syni lögregluþ., og tómthúsmönnunum G. þúrtarsyni, G. Gub- mundssjni í Vigfúsarkoti, J. Arnasyni í Ofanleiti, J. Árnasyni í Stöíilakoti, J. jnírþarsyni í Illííiarhúsum og P. Magnússyni í Holti, fyrir «5,oOÖ nll. (— Um skjal hinna 20 stafcarbila móti Laugarneskaupunum. Niíiurlag). l’ab er efcli- legt í alla stabi, þótt misskiptar verbi meiníngar manna um önnur eins kaup og þau er liér ræbir um; og en þótt þab se skobun vor og sannfæríng, ab bæjarstjórnin liafi yfirgnæfandi og augljósar á- stæbur fyrir því ab leggja til Laugarneskaupin fyrir bæinn, þá vcrbur ekki varib, ab einnig mætti til færa meb nokkrum rökum ýmsar áheyrilegar og ekki óverulegar ástæbur á móti þessum kaupum, einkuin þær er byggbar væri á ásigkomulagt og og fjárhag bæjarins ab undanförnu. Enguin getur því komib til lnigar ab finna stiptamtniann- inuni eba hinum 20 herrum þab til, auk heldur halla á þá fyrir, ab þeir liafi abra skobun á kaup- unum heldur en bæjarstjórnin og vér, og þeir abrir sem eru á sama niáii. En úr því liinir 20 þókt- ust bærir um ab láta uppi álit sitt um málib, þá mátti reyndar ekki til niinna ætlast af þeim, en ab þeir lieföi borib fyrir sig verulegar eba ab minnsta kosti áheyrilegar ástæbur þessu áliti sínu til stubníngs, en vér ætlum fara fjærri ab þeir hefi gjört þab. Abalástæbur þeirra móti kaupunum eru þar á byggbar, ab engir bæjarmenn geti liaft hag af Laugarneskaupunum abrir cn tónithúsmennirnir og kann ske einstöku kaupmenn: liinir 20 vibur- kenna þannig beinlínis, ab nokkrir bæjarbúar liafi hag aí kaupunnm, og hverjir eru þab? „tómthús- inennirnir" — segja þeir, „og nokkrir kaupmenn", og er þar sjálfsagt ineint til þeirra kaupmannanna er niesta verzlun hafa og ilcstir sækja ab til vib- skipta; en þá er oss spurn: er nú þarna ekki kom- inn allur abal þorri bæjarbúanna, — hvort sem lieldur er litib til mannafians í sveitinni yfir höfub ebur til fjáraflans og atvinnuveganna, — þar sem eru allir tómthúsmennirnir og liinir öflugri kaup- menn? Séu því Laugarneskaupin í hag tómthús- mönnum og þessum kaupniönnum, eins og liinir 20 hafa játab, þá hafa þeir og þar meb viburkennt, ab þau séu í hag gjörvallri sveit kaupstabarins. En þab fer svo fjærri ab þeir láti þetta í vebri vaka í skjalinu, ab þar er, ab sögn, þvert í móti lagt mest megnis út af því, hvab tómthúsmennirnir hér séu óþarfir fyrir bæinn og til útdrags, og hvab fjarska- leg sveitaþýngsli standi af þeim, en þeir gjaldi svo ab segja ekkert er teljandi sé til opinberra þarfa, en noti þó land bæjarins sem nú er, meb sjálf- skyldu bæbi til beitar og móskurbár, án þess ab I gjalda neitt eptir; svo mundi og fara um Laugar- nesland, þó þab væri keypt undir bæinn; þá mundi og leiba fjölgun tómthúsmanna af því ef Laugar- nes væri keypt, en menn ættu þvert í móti miklu fremur ab styrkja ab fækkun þeirra en fjölgun1. Og yfir höfub ab tala var skjalib, eptir því sem þeim ber saman um er heyrbu, einkanlega eins- konar kæruskjal yfir tómthúsmönnunum, livab þeir séu óuppbyggilegir, armir og til einberra þýngsla, og gjaldi svo Iítib sem ckkert í bæjarsjób í sam- anburbi vib kostnab þann er gángi til framfæris ó- mögum þeirra. l’arna eru nú koninar abal- og einka-ústæbur þessara 20 höíbíngja fyrir því, ab Reykjavík standi ekld nema óhagrœbi eitt og ó- hamíngja af því ab eignast Laugarnes. Menn áttu sjálfsagt von á miklu merkari og mergjabri ástæb- um frá svo miklum mönnum; þessar sem þeir hafa á byggt, rifja upp fyrir manni ósjálfrátt alkunnu dæmisöguna gömlu um limi líkamans, þegar þeir settust. allir ab maganuni og atyrtu hann fyrir, ab hann ynni ekkert, en í liann færi allt senr þeir þrælkubu fyrir, og því rébu þeir af ab snara lionuni burtu, þessum ómaga; en hvernigfór? þeir þornubu þá upp og urbu ab engu, þessir drembilátu fætur ‘) Vér getiiin að vf.»u el«ki sliiðliæll, að orðin og |>áuka- gáiigur i skjiili liiiuiii 20 liali verið lieinlinis ii |>essa leið, því vér höl'uiu ekki séo skjnlið, rn vfsl cr um fiað, að inargir af liinnni 20 byggja álit silt ú þe. suin nstu'ðuin. Ábni. 33 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.