Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 4
- 36 - bæjarstjórnarinnar; — þessi ein 20 atkvæbi eba 21, og þeirra þó svona formlaust leitab og sem er afe sama marki hafandi og bekkjablöÖ fyrir dómi — af nálægt 60 atkvæöum borgara og húseig- enda, auk allra tómthúsmanna, þau sýna ljósast, þessi einu 21 atkvæfei, hver afdrif málib mundi hafa fengib á reglulegum fundi. Eba því sendu ekki hinir 20 bæjarstjórninni þetta skjal sitt til á- lita? þaí) var þó skylda þeirra, en fyrst ab þeir létu þaí) ógjört, þá var skyida stiptamtmanns aí) gjöra þaí), því bæjarstjórnin á rétt á aí) sjá þau mótmæli og kærur sem æbri yiirviildum eru send gegn embættisgjörfeuin liennar. þab er sagt, ab stiptamtmaburinn telji sig liafa fengib, meb þessu skjali hinna 20, fulla stabfestíngu og samrómun af hendi bæjarbúa á því, ab álit hans um Laugar- neskaupin sé rétt, en tillögur bæjarstjórnarinnar ekki, og þykist því góbur af skjalinu, því lielztu og menntubustu stabarbúarnir hafi þar meb stab- fest skobun sjálfs hans. Oss er þab leibara og frá- bitnara en allt annab, ab fara í mannjöfnub, en þó þorum vér ab fullyrba, ab álit þeirra 7 em- bættismanna er ritubu undir skjalib er alls engu merkara en álit hinna 8 embættismannanna hér í étabnum er afsögbu ab undirskrifa þab; og sama má meb enn meira sanni segja um þann ílokk kaup- mannanna er afsögbu undirskript sína; en þetta er ekki abalspursmálib, lieldur hitt sem gamla spak- mælib segir og vér leyfum oss ab benda bæbi lierra stiptamtmanninum til og svo þcim 20 lierrum sjálfum, þab er ekki af vegi þó þeir hafi þab upp fyrir sér: „spurbu aldrei ab því hver maburinn er, heldur livab maburinn segir!,, en þab sem þeir 20 hafa sagt í skjali sínu, þab er og skal verba léttvægt fundib og lítilsvirbi hvar sem fram kem- ur fyrir dóm skynsamra og óvilhallra manna, og þar^til upp borib tilefnis- og forndaust. Nýárs vísa. Ljómar liám í himinbláma hýr og fagur nýársdagur, mjöllub glabna fjöllin frebnu, faldist njóla tjaldi sólar, hlær nú máni ab hler og fróni, hníginn mest á skýin vestur, blikar stjarna of hverri hyrnu, hrósib drottins ljósi — vottar! J. Þórðarson. (Absent, um fjárklábann). Af þvi aö öllum er líklcga mikið um varðnndí að fá skýrslur uin lilraunir fncr, cr einstakir mcnn hafa gjört til þess að la-kna kláðann í fénn, og af því að eg er einn af þeim, sem liafa reynt það hér í sýslu, þá leyfi eg mér að skril'a yður eina línu um árángur þann, sem þar at helir oröift. Fyrstvarð veikur hjá inér veturgamall sauðnr, þannig, að liann fékk kláðabólur út uui nárann og kviðinn. Svo fljótt sem vart varð við sjnkdóminn, lét eg sauðinn inn og har á liann smyrsli, er sainan soðin voru úr jöfniim pörtum af lýsi, tjöru, terpcntiuu og grænni sápn, og eptir 3 eða 4 daga fórn bólurnar að losna upp úr skinninu, og sauðnum hatnaði svo úr því, dag frá dcgi. En svo sem vikutíma scinna fannst ær hjá mér mjög yfirkomin af sama sjúkdómi; á henni var allt júgrið og klofið út stcypt og ntan á læruuuin ogíhuppnnm voru stórir kláðaflekkir, á stærð við stóran undirbolla. Kláðahrúðrið var á milli */» og fulls þumlúngs á þykkt, og margir bændur, sem skoðuðu ána, sögðust ckki liafa séð ver útlitandi skepnu. A þessa kind bar eg sama áburð eptir það að cg hafði sett saman við htinn ,/, pund af óhreinsuðiim brennistcini og % pott al' lýsi til að þynna liann með, og bar hann síðan á kindina 4 daga i röð, á þann liátt, að eg létklippa ullina af ölluni kláðablettunuin áður en eg lét bera á hana áburðinn, og síðan nugga vaudlega inn í hrúðrið. Eptir 3 eða 4 daga hætti hana að klæja, cn eg þvoði samt ckki úr hcnni smyrslin fyr en cptir viku, þá lét cg þvo liana vandlega úr volgu sápuvatni um leið og cg gaf lienni 8 lóð af glaubersalti til hreinsunar innvortis. þar kind þcssa nú var að öllu leyti hætt að klæja, áleit eg, að kláðalúsin hefði drepizt af áburðinum, ogekki væri annað eptir, en aðrgræða þau fáu sár, sem á henni voru, ciiikanlega á lærunuin. Til þessa atignamiðs bar cg við og víð á hana dálítið af lýsi til að haldn sárunum nijúkum, þar til þau gréru smámsaman, og er nú kindin að allra áliti jafngóð. það eina sem mér þykir að þesstim máta að lækna kláðíinn, cr það, nð nokluið lengi stendur n iionuin, ef sjúkdóinuriun cr magnaður, cn ef menn, eins og líklega livcr alincnnilegur inaður gjörir, skoðn fé sitt að minnsta kosti 2var í viku, og taka samstundis til læknínga hverja þá kind^ sem nokkuð ber á, þá er eg fyrir initt leyti sann- færður um, nð hverja kind má lækna af kláðanum og gjöra alheila með þeim áhurði scm er sanian soðinn úr 3 merkum af lýsi, 1 mörk af brcnnisteiní, J/4 pott af ter- pentínu, V< pott tjörn, J/4 pd. grænsápu og lítið eitt af ösku, — ef með er farið eins og að framan er Iýst. Eg hefi frétt fyrir víst, að sjáll'seignarbóndi Jón Ilal- dórsson að Búrfelli í Grimsnesi og má ske fleiri þar í grennd, hali læknað mikið af fé incð brennisteinsáburð- inum, og jafnvel að Jón á Búrfelli liafi læknað yfir 80 fullorðnar kindur og 16 lömb. þctta er svo gleðilegt að heyra og svo Ijós vottnr nm, að áburðurinn cr óyggj- andí, að eg leyli mér að skore á sgr. Jón llaldórsson, og biðja hann í þarfir almennings, sein fyrst skc má, að birta reynslu sína þessu viðvikjatidi í „þjóðólfi11. Eyrarbakka 10. dag janúarm. 1857. Gubni. Thorgrimsen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.