Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 7
- 39 - kostnaði 3^2 proc. frá 7. apr. f. árs, f>ar til skuldin væri grcidd. Sjórcttardóinurinn komst ncfnilega til þeirrar nið- urstöðu, að hinir stefndu ætti að vísu að greiða flutnfngs- kaupið sainkvæint fararsainníngnuni, cn þarscm stcfnaud- iun liefði á „connosscntentnnum“ drcgið undan eitt lestar- arniin skipsins til vistageymslu og vatnsforða, svo að hann hafði ckkt jafnað fararkostnaðinn liíngað, 1600 rdl., niður ncma á 27'/2 lest, en fyrir það varð llutningskaupið á hverri lest þeim inun liærra, þá áleit sjóréttardóinurinn, að stcTn- andinn hefði ekki nægilega sannað þetta atriði gegn mót- tnæluni liinna stefndu og ætti því ekki rétt á að hal'a þetta eina lestarnim undan þcgið niðiiijöfimii flutnfngskaupsins. I annan stað áleit sjóréttardómurinn, að engi lögleg inót- mæli eða gagnsannanir væri fram komnar af hendi aðal- stcfnandans gegn varnargögnuin og kröfum hins steínda M. Siniths um það, að aðnlstefnnndinn hefði eptir „connos- sementinu“ gert honum ofmikið flutníngskaup, á vöruin þeim erJSmith átti í skipinn, um 42 rdl. 17 sk., og því bæri þessa uppliæð eiunig að draga frá flutníngskaiips- skuld Smitlis til aðalslcfnandans. S. Jacobsen skaut nú sjálfur þessuin sjóréttardómi fyrir yfirdóminn, en hinir er í nióti voru gagnstefndu og dóminum til ógildingar eður breytingar svo, að þeir yrði frídæmdir undan öllum kröfum aðalstefnandans, en liann skyldaður til aðgreiða Smitli 42 rdl. 4 sk. og allan inálskostn- að;lóku þíngvitni ylir 4 óviðriðna skipherra er hcr voru í hausl um vanalegt fliitníngskaup fyrir hvert lestarrúm um næst undanfariii ár, bæði frá Danmörku til Islands og aptur héðan til Spánar cða Frakklands, og svo um það, hve hátt það liefðí veriö eða hefði mátt álítast að vera hið næstliðna ár 1856 bæði híngað og liéðan, og leystu þeir síðan konúnglegt leyfisbréf til að fram leggja þetta þings- vitni fyrir yfirdómimr. (Niðurl. siðar). — þab vir&ist nú sem alvarlegar vetrarliörkur séu komnar, hvab lengi seni þær haldast, því stöbug bilja- og blotavebur á mis, meb allmikilli fann- komu hafa nú gengiÖ hér sunnanlands síban um byrjun þ. mán. og mun hér sunnanfjalls vera víb- ast mjög hagskart orbib ef ekki haglaust. Nóttina milli 13. og 14. þ. mán. gjöríii hér syÖra eitt hib mesta ofsavebur af austri landsubri, en ekki hafa spurzt af því önnur tjón, en aí> fáeinir hjallar fuku hér um koll. — Um sjávarafla eÖur sjósókn er nú ekki aö ræba, á meÖan þessi illvebur gánga, enda þótt fiskitr væri fyrir; 17. þ, mán. aflaíúst samt vel suÖur í GarÖi, ísa og stútúngur; hákallaafli liefir og veriö allgóöur suöur í Leiru beggja ntegin hátíöanna. — Bafnaveikin liggur nú niÖri hér nær- Iendis, en lieftr veriö, aÖ sögn, allskæÖ, einktim í Grindavík; á Alptanesi hefir liennar oröiö vart, voru viÖ ettt barniö rcynd homöopatha nteÖölin og hrifu ekki; austnr um Flóa var samkynja veiki farin aö gánga aflíÖandi hátíöunum á 13 — 19vetra únglíngitm og virtist mjög skæö og banvæn. — Mannalát. Um Iok nóvbr. ntán. f. á. varö fráfall 2 merkisbænda í MeÖallandi, Jóns GuÖmundssonar á Efristeinsmýri, hann var há- aldraöur rnaÖur og aÖ allra rómi einn hinn rnerk- asti bóndi þar um sveitir aö ráÖvendni, ráÖdeild og dugnaÖi, — og Ingimundar Sveinssonar á FeÖgum, hann dó á bezta aldri og var einnig val- inkunnur dttgnaöarmaöur. — Um byrjun f. mán. lagÖi bóndinn þorkell á Haga í Grímsnesi frá Efra-Apavatni þar í sveit, aö sögn talsvert drukk- inn; en kom hvergi fram; hann fánnst eptir mikla leit í Læk skammt frá Neöra-Ajiavatni, örendur. — Næstliöinn jóladag andaÖist NI els/kaupmaöur Havstein i Hofsós, hróÖir amtmanns Havsteins. -• í öndverÖum þ. nt. varö úti á Skagaströnd DaÖi Nielsson, er „NorÖri" heftr nefnt „hinn fróöa", bróÖir séra Sveins á StaÖarstaö. — 6. þ. m. andaöist hér í bænuin eptir lánga Iegu Sig- urÖur Benediktsson 64 ára aÖ aldri, ættaÖur úr þíngeyjarsýslu, tengdafaöir þerraBened. Gabríels Jónssonar skólakennara á Eyrarbakka og. verzlunar- bókhaldara Jóns NoröfjörÖs hér í staÖnum; Sigurö- ur var maöur vel aö sér, smiöur góöur og vefari, og liinn vandaöasti maöur. — FjárkláÖinn þykir víöa hér sunnanlands, einkum hér og hvar unt Arnessýslu hafa magnazt og aukizt síÖan um sólstööurnar í f. mán. Ymsum mönnum bæÖi austan- og vestanfjalls tekst aÖ lækna svona kind og kind í senn, nteÖ kláöasmyrslunum, en oss uggir, aö fáir sem engir hafi enn reynt aÖ lækna margar kindur, nema í YiÖey og Hvamnt- koti og jafnvel BreiÖholti, og þar hafa aö vísu til- raunirnar gefizt heldur vel, en á engum þessara bæja má kalla niargt fé; enda mun þaö reynast Iítt vinnandi um sjálfar vetrarhörkurnar; þaÖ er mikils vert um lækníngar þær, er herra Guöm. Thorgrim- sen hefir getiÖ hér aö framan, aö hafi átt sér staö á Búrfelli í Grímsnesi, og skorum vér á signr. Jón Haldórson aö hann sendi oss greinilega skýrslu þar um hiÖ allra fyrsta aö hann getur. — Fregnir ber- ast um aöra sótt í fénu, einkum austan yfir þjórsá, er þeir nefna mergrunarsótt; oss skortir enn greinilegar skýrslur hér um, en feröamenn lýsa henni svo, aö þvölum fitusvita slái út um kindina, ullin losni jafnt af öllum bolnum og detti af, en fitusvitinn viö haldist þar til kindin aö fáum dög- um liönum er orÖin bæöi horuö og þróttlaus; sagt er aö á engum kláöa beri né hafi boriö áþe3su fé; ef fregnin hér um skyldi staÖfestast nú meö aust- anpósti, þá álítum vér ógjörandi annaö, en aÖ há- yfirvaldiö hér skerist í aö senda dýralæknirinn á op- inberan kostnaÖ til þeirra sveita hvar þessi háska- fjárkvilli sýnir sig, til þess aÖ komast aö raun um

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.