Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 2
- 34 - og hendur og höfuö! ESa er ckki hver stéttin sem er, bæ&i í þjófear- og sveitafélaginu, hver annari eins samtengd og ómissandi eins og allir limir lík- amans eru bæbi sjálfum honuni og hvorir öbrum ? svo ljósan sannleika ætti iib vísu ekki ab þurfa aí> brýna fyrir hinum æ&stu embættismönnum lands- ins. Eba hvar í allri veröldinni er sxí sveit eba stabarmynd, aí> ekki sé þar sarnblandan hinna ýmsu stétta? hvar sem sól skýn þar er og skuggi; hvar senx er „kóngur og drottníng í ríki sínu", þar er og „karl og kerlíng í garbshorni"; og hvar sem eru au&menn og maktarmenn heimsins, þar eru og innanum daglaunamennirnir er vinna sitt brauí), og öreigarnir er þurfa aí> þyggja, því „fátæka hafiö þér jafnan hjá y&ur"; svona hefir til gengib um allan heim frá upphafi veraldar, og sama hlýtur a?> verba upp á á meban heimurinn stendur. þó maginn hafi verib veikur og melt illa a& undan- förnu, þá tekur enginn ma&ur nxe& viti og forsjá þa& til brag&s, a& hefnast á honurn fyrir þa&, me& því a& Iifa óreglulega og misbjó&a honum e&a of- þýngja á annan hátt, og byggja þessa fásinnu á því, a& hann hafi allt af veikur og ónýtur veri&, — ma&urinn mundi heldur leita honum læknínga vi& veikinni og reyna a& styrkja hann á allan mögu- legan hátt; — og þó a& forsjálir stjórnvitríngar sjái lönd sín og ríki sett fátækum og vesölum al- rnúga er uin lángan aldur hefir sta&i& af ógagn og þýngsli, þá leggja þeir ekki árar í bát og segja: „þessi alþý&a hefir allt af vesöl veri& og til ógagns eins, og þess vegna er ekki til þess a& hugsa a& vi& rétta hag liennar; hún hefir veri& svona og þess vegna er bezt a& hún sé svona!" nei, svona talar hvorki né hugsar neinn sá dugandis mann- vinur sem ætla& er a& vaka yfir hag og hagsæld einhvers mannfélags livort" heldur þa& er fámennt e&a fjölmennt, heldur leitast hann vi& a& efla hag- sæld og efnahag þessarar vesöln kynsló&ar, — ekki me& því a& þraungva og kreppa a& atvinnuvegunx hennar heldur þvert í móti me& því a& efla þá. A þenna veg ætlum vér a& bæjarstjórnin hafi sko&- a& Laugarneskanpin til handa tómthúsmönnunum hér, og vér ætlum þá sko&un, a& öllu órengdu, á beztu rökum bygg&a. l>a& er allt anna& mál, hvort tómthúsmönnum haii veri& fjölga& hér um of og ófyrirsynju a& undanförnu; vér berum ekki í móti a& hér er full í sett af þeim ; en Laugarneskaupin liafa ekki olla& þessari offjölgun þeirra hínga.Ö til, og þyrfti ekki a& valda henni hér eptir. þa& er og allt anna& mál, hvort hinum efnu&ustu rne&al tómthúsmannanna hefir til þessa veri& gjört of líti& sveitarútsvar eptir efnahag þeirra og í samanbur&i vi& a&ra; en um þa& ver&ur þó hvorki kennt Laug- arneskaupunum né tóinthúsinönnunum sjálfum, því ekki hafa þeir gert sér útsvörin sjálfir1. En tómt- húsmennirnirsem hér eru nú sveitfastir og sveit- lagir, þeir eru vorir sveitafélagar engu sí&ur en embættismennirnir og kaupmennirnir; hagsæld þeirra og velvegnan er óa&greinanleg frá hagsæld gjör- vallrar sveitarinnar, og cr því engu síbur skylt a& a& efia hag tómthúsnuxnna heldur en hinna annara bæjarbúa. Hinir 20 herrar hafa sjálfir játab, a& Laugarneskaupin væri tómthúsmönnum í hag, þar me& hafa þeir og vi&urkennt, eins og fyr er sagt, a& þau væri í hag gjörvöllum bænum. Og þó aldrei væri á anna& litib en þa&, a& nióland bæj- arins gengur mjög til þur&a og er má ske algjör- lega þrotib a& 20- 30 árum hér frá, jafn margir húsl'e&ur sem hér eru upp á þa& kornnir, þá nægir þessi ástæ&a einsömul,. þótt ekki væri neinar a&rar, til þess a& sannfæra um nau&synina á a& kaupa móland handa bænum hvenær sem kostur væri á því hér nærlendis; þvíallir mega sjá, hva&a ómetanlegur útgjalda auki þa& yr&i á bæjarbúum, ef þar ræki a&, a& þeir yr&i allir ab kaupa mó- skurb og sækja liann lángar lei&ir. þa& vakir nú nxá ske fyrir sumum af þeinx 20 — og þeirri skob- un hefir brug&i& fyrir — a& um tómthúsmennina þurfi ekki a& hugsa hvorki í þessu efni né ö&ru; ef þeir geti ekki komizt hér af, þá megi þeir allir fara; en er þab svo au&gert a& losast vi& þá alla? jú! hinir duglegri og efnabri tómthúsmenn þeir færu hé&an sjálfsagt, ef kjörum þeirra væri ofmjög þraungvab, en hva& væri þar me& unnib? Allir hinir snau&ari og atorkuminni tómthúsmenn sætu epíir, „því þar situr hlassib sem því er kippt", og yr&i þá, au&vitab, því meiri þyngsli af þeim, sem kjörum þeirra væri á&ur meir þraungvab og þeir væri færri eptir or&nir, efna- og atorkumennirnir, er bæri byr&arnar til a& styrkja þá og annast. þa& kann ab þykja stolt hugsan og fögur, a& hugsa sér þenna höfu&stab Islands alskipa&an eintómum gló- andi embættismönnnm og upp stroknum kaup- mönnum, en sú hugsan mun reynast helzt til of skáldleg og gripin úr lopti, og gagnstæb öllu er á l) þ»ð er eptirtektavert, að sjá slíka ástieðu fýrir borna og borna frain fyrir liáyfivnldíð af höfiuidi skjalsins, sjálf- um þeiin niannf er hefir vcrið bæjnrfuiitriii og oddviti þeirra svo að segja sainOcytt sfðan 1849 og þar til í fyrra; því það verður þó æfinlega á ábyrgð hæjarfulltninnna en ekki hinna cinstöku gjnldþcgna, cf útsvörunum er ójnfnl eða ránglegn niður jafnað. \

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.