Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 8
- 40 - hií> sanna efcli lians og rita þar um greinilega og áreibanlega skýrslu, áíiur en póstskip fer héban; og leyfum vér oss því ab skora á herra stiptamtmann- inn um ab taka mál þetta til alvarlegrar íhugunar og lírgreibslu. — Fyrir norban ber enn sem komib er lítiö ebur ekki á fjárklábanurn, en allar saufe- kindur, er grnnsamar hafa þókt í Húnavatnssýslu, liafa hlífbajdáust verib skornar; — því óíar en fregn- in um fjárklábann hér syfera barst norbur meb pósti í nóvbr. ritabi amtmabur Ilavstein sýslumanni Ilún- vetnínga b'ref 11. s. mán., og lagbi nákvæmlega og skorinort fyrír bæíii unr skobun og rannsak á ölln fé þar í sýslu, um niburtlvurb þess fjár er tortryggi- legt þækti, og um hverskyns eptirlit og árvekni áhrærandi þetta mál; og til þess kvaddi hann 3 menn í abalnefnd yfir gjörvalla sýsluna: kammerráf) Arnesen, Olaf JónSson á Sveinsstöbnm dannebrogsnr., og hérabslækni .Tósep Skaptason; sýsluntaburinn ritabi síban og lagbi fyrir nákvæmari reglur, byggb- ar á þessu anttsbréfi, um nefnd nianna í hverjuni hrepp, um rannsak alls fénabar og nákvænta skob- un einusinni í hverjum mánubi, um hlífbarlausan niburskurb, unt stöbugar skýrslur tír hverjum hreppi til abalnefndarinnar o. fl.; aintmabur hefir og lagt fyrir abalnefndina, ab senda sér skýrslur jafnób- um og skobun fram fari á fénu og livab annttb er í þessu efni gjörist og sé athugávert. Abal- nefnd þessi hefir ntí gjört út menn híngab sub- ur á santeiginlegan kostnab, Erjftud hreppst. Pálnta- son í Túngunesi, til þess ab kynna sér npptök, ein- kenni og abfarir fjárklábans, hvab hér sé gjört til ab stemnia stigu vib honum o. fl., og er nú signr. Erlendur hér kotninn í þeim erindum. Amtmabur Ilavstein hefir og gengizt fyrir, ab hérabslæknir Jón Finsen setndi „stuttan Leiðarvísir, til ab þekkja og varast fjárklábann"; amtmabur- inn hefir látib prenta hann og gefins útbýta mebal allra hænda í Norburlandi, og er í „Leibarvísi" þessttm talib órækt, og ntargreynt í öbrtint Iöndunt, ab fjárldába þenna megi lækna, en höfnndurinn hyggur, ab hér á landi verbi hann ekki upp rættur nteb lækníngum bæbi vegna dýralækna- og áhalda- leysis og sakir santgágna fjárins inilli bæja og hér- aba, Iteldur mtini einka og abalrábib vera nibnr- sktirburinn, og svo almennar varúbarreglnr einkum þær, ab stýja nákvæmlega í sundur öllti sjúku og heilbrigbu fé. Auglýsíngar. Vegna þess ab ýmsir hafa spurt mig ttm, hve nær þær tækifærisræbur mundu konta út, sem eg ábur hefi auglýst í þessu blabi, ab cg ætlabi ab gefa út til ágóba fyrir prestaskólasjóbinn, álít eg mér skylt ab geta þess, ab þessar ræbur eru nú undir prentun, og mun henni verba lokib mitt í næsta mánubi. Ritlíngur þessi verbur nokkub á áttundu örk og því nokkub stærri en eg ltafbi bú- izt vib, og kostar hann þegar út keniur í pentabri kápu 38 sk. Herra skólakennari II. Iv. Fribriksson hefir tekizt prófarkalesturinn á hendur og alls ekkert viljab áskilja sér fyrir þá fyrirhöfn sína, hvers vegna cg álít ntér skylt hér meb ab votta honum innilega þökk fyrir þessa velvild lians vib prestaskólann og þab því fremur, sem þab má eiga víst, ab frá prófarkalestri og réttritun muni verba sérlega vandlega gengib. En þó ræbttr þessar verbi prentabar og innheptar svona snetnma, mun eg þó því mibur ekki geta komib þeitn svo fljótt sem eg vildi til enna fjarlægari Itéraba landsins, og ef til vill, ekki fyr en meb sjóferbtim í sumar til norbur- og vesturlands, og er mér þó ntjög um þab ltugab ab konta þeim frá mér sem fyrst til ab fá andvirbib sem fyrst inn. Frá því seint í næsta mánubi verba áminnstar ræbur ab fá til kaups hjá útgcfara „f>jóbólfs“, herra bókltindara E. Jónssyni. forstöbumanni prentsmibjunnar herra E. þórbarsyni, og hjá sjálfum ntér. líeykjavík, dag 23. jan. 1857. P. Pjetursson. — Raubur hestur meb mark: sneidt aptan hægra, 5—6 vetra, meb ntiklti faxi, snúnir út fram- fótahófarnir, velgengur, st.yggur og fjiirugur, kom til mín öndverblega í þessuin mánubi, og má hans réttur eigandi vitja hans til mín, mót sanngjarnri borgttn fyrir hirbíngu á honum og [hjúkrun, og þessa auglýsíngn. Kópsvatni í Arnessýslu 27. des. 1856. Sigurbur Magnússon. — Óskila hryssa ljósgrá, nálægt 6 vetra hríngcygb á bábunt, mark: (illa gert) stig cba fallin standfjöbur framan bæbi, er handsiimub um árslokin og má eigandinn vitja hennar til mín ab Magnúsfjósum í Flóa, efhann borgar hirbíngti, hjúkrun og auglýsíngu. Björn Jóhannsson. — Hcstur alraubur, 5 vetra, mark: biti framan basbi, stýft vinstra (nglóggt) er nýhyrtur á Kústóbum, og verbur, ef eigandimi leiblr sig ekki ab bonum, seldur ab 14 dógttm libuum, sókum harMndanna. Halctór HelgaSOIl. — Næsta blab kemur út laugard. 7. febrúar. Útgef. og ábyrgbariiiabur: Jón Guðmundsson. Prentabur í prentsmibju Islands. hjá 15. þúrbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.