Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 3
— 35 — ser sta?) alstaSar annnarstaSar, til þess aíi henni geti nokkurntíma or&ife framgengt. En þa?) sem mest er um vert í þessu máli er þaf), hvort ahferö hinna 20 herra er af> forminu til óyggjandi eha rétt, þessi, a& bæjarbúar, ótil- kvaddir og óáskorab meb öllu, beri svona upp fyrir yfirvaldib álit sitt um bæjarmálefni í skjali, er fáir menn gángast fyrir ab semja, og sí&an er bor- i& um kríng í húsin til a& fá sta&arbúa til a& skrifa undir þa&. Samkvæmt bæjarstjórnarlöggjöfinni þá hefir þó bæjarstj órnin, þ. e. bæjarfógetinn og bæjarfulltrúarnir í sameiníngu, fullt umbo& og laga- heimild til a& af rá&a e&a gjöra uppástúngur uni sérhver þau málefni er áhræra bæinn, nau&sýn- legar stofnanir í lionum, lönd hans og eignir, tekj- ur hans og útgjöld; um sumt er bæjarstjórnin bær um a& ákve&a ein, um sumt ver&ur hún aptur a& leita samþykkis amtsins e&ur stjórnarrá&sins; önnur takmörk en þessi eru bæjarstjórninni ekki sett í lögunum, og húu er því vib ekkert annab bundin en sannfæríngu sína, innbyr&is samkomulag og í einstöku málum jafnframt vib samþykki hinna æ&ri yfirvalda; bæjarbúar kjosa samkvæt lögunum bæjarl'ulltrúana fyrir umbo&smenn sína og rá&smenn í öllum þeim bæjarmálcfnum er lögin hafa lagt á þeirra gjörb, því eru allar löglegar ályktanir og framkvæmdir bæjarstjórnarinnar eins bindandi fyrir bæjarbúa eins og hver annar úrskur&ur e&a gjörn- íngur reglulegra yfirvalda; bæjarfulltrúarnir eru enganveginn skyldir til a& leita álits bæjarbúa um þa& sem þeim kemur ásamt á& af rá&a, því þeir hafa fullt umbob bæjarbúa fyrir fram og ó- yggjandi lagaheimild til þess, ef þeir a& eins leita hins lögskipa&a samþykkis valdstjórnárinnar um öll þau málefni sem þess þurfa vi& a& lögum. Bæjar- stjórnin leita&i fyrir fram samþykkis rábherrans til Laugarneskaupanna, eins og vera ber, og hún hefir því í þessu máli ekkert ólöglegt a& hafzt og ekki bakáb sér þa& á neinn hátt, a& þessir 20 herrar þyrfti a& rísa upp á apturfótunum til þess a& ve- fengja a&gjör&ir hennar, e&a til þess a& reyna a& „koma vitinu fyrir stjórnina"; hún átti hvorttveggja jafnfrjálst, a& samþykkja kaupin e&a afstínga þau, e&ur og í þri&ja lagi, ef hún vefengdi álit bæjar- stjórnarinnar, þá a& kalla saman, eins og lögin rá&gera, almennan borgarafund, til þess a& ná formlegu áliti og atkvæ&i allra bæjarbúa um málib; þettavar amtmanns a&a rá&herrans a& gjöra, en alis ekki bæjarstjórnarinnar. Stiptamtma&urinn kom því ekki vi& í sumar þegar málib var fyrst borib undir hann, — a& hann segir í bréfi sínu til hinna 11, og þa& mun satt vera; en me& þessu hefir hann játa& ein3 og líka er vafalaust, a& þetta sé þa& eina löglega og formlega álit og atkvæ&i senr fram megi koma af hendi bæj- búa á móti ályktunum bæjarstjórnarinnar, þa& er þeir eptir reglulegar umræ&ur kve&a upp á almenn- um borgarafundi a& fyrirlagi liinna æ&ri yfirvalda. I>ó almennur borgarafundur yr&i ekki ákve&inn í sumar, á&ur en málib fór út, þá var au&gefib, bæ&i fyrir rá&herrann a& leggja svo fyrir me& póstskip- inu í haust, ef honum hef&i virzt þa& vi& eiga, og eins fyrir stiptamtmann a& ákve&a fundinn eptir komu póstskipsins í haust, á&ur en uppbofcib fór fram. Ef hinum 20 herrum þykir þa& a&, a& á- lits og atkvæ&is þeirra var ekki leitab, þá eiga þeir því sök þar á vi& stiptairitmann og rá&herra en alls ekki vi& bæjarstjórnina. En a& trana opin- berlega fram áliti sínu og sko&un á einhverju ein- stöku máli, því er menn hvorki eru formlega bærir um né heldur skorab á þá a& segja um álit sitt, — ef menn gánga inn fyrir dóin og trana sér fram óstefndir og óbe&nir til a& bera vitni um eitt- hvert einstaklegtinál, — ja, ef sléttir og réttir almúga- menn ger&i slíkt, þá mundu menn nefna þa& fram- lileypni, slettirekuskap e&a marklaust hjal. Víst er um þa&, a& þegar flestir hinir heldri bæjarmenn hér tóku sig saman á líkan liátt vorifc 1853 og báru sig ótilkvaddir upp undan því, a& bæjarstjórnin haf&i ákve&ib um 200 rdl. aukakostnafc til nætur- ljósa á strætunum, þá þókti höfundi þessa skjals frá hinum 20 um Laugarneskaupin — en þá var hann sjálfur oddviti bæjarfulltrúanna, — honum þókti þá ekki parib lögleg e&a formleg sú a&ferb bæj- arbúa, og þó var hún afc öllu formi og a&ferfc hin sama sem hann hefir nú afchyllzt og undirskrifa&1. Hafi þeir 20 herrar álitifc bæjarstjórnina á raung- um vegi me& Laugarneskaupin, því beiddu þcir þá ekki stiptamtmann um þa& eina er þeir voru bærir um a& fara fram áí þessu máli um almenn- an borgarafund? -- nei, þeir vissu vel a& allur þorri bæjarmanna mundu þar liafa orfcifc á máli -----------—----------------------------------------------- » ’) Af því nokkrir kynnu afc ætla, afc dómur blafcsinB um þetta atrifci málsins væri ekki mefc fillu óviihallur af því eg er nú í bæjarstjóruinni, þá verfc eg afc leyfa mér þá athuga- semd, afc þegar þetta kæruskjal var borifc hér um kríng til undirskriptar 1853, og flestallir embættismenn, borgarar og húseigendur undirskrifufcu þafc, þá var eg ekki bæjar- fulltrúi; eg varcinnig samdóraa ttafcarbúum £ því, afc þessi næturljós \æri bæfci óþórfog kostnafcurinn til þeirra ofvaxinn bæjarbúum og jafnvel ekki sem löglegast á lagfcur; en eg af- sagfci alit um þafc afc undirskrifa kæruskjalifc, „af því afcferfcin vifc þafc væri formlaus og heimildarlaus". Jón Gufcm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.