Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 24.01.1857, Blaðsíða 6
- 38 - REIKNÍNGUR yfir E. Ólafssonar Legats inntehtir og útgjöld, árib frá 1. jan. til 31. des. 1855. Inntekt: Kdl. Sk. 1. Eptirstúíivar frá fyrra ári: a, skuldabref: 1, kgl. Obligatíón nr. 217, 11. nóv. 1844 .................. 300 rdl. „ sk. 2, tertía kvittnn landfóg. 18. ág. 1853 ....................... 31 - 48 - b, í sjófli bjá' hreppstjóranum í Broddanesslirepp 2. Vextir af ofan téílum skuldabréfum standa óút- teknir inni í jarísabókarsjóíinum fyrir árin 1854 —55, og færast því ei hér til inntektar, eptir undanfarinni venju. 331 48 43 82 Summa 375 34 Útgjöld. 1. }>etta ár heflr engum hreppsmanni veriíi lagílur styikur af legatssjóbnum. 2. Eptirst'iívar; a, skuldabréf, er bera í vexti 3'/2 proe. 1, kgl. Obligatíón nr. 217, 11. nóv. 1844 ............... 300 rdl. „ sk. 2, tertía kvittun landfóg. 18. ág. 1853 ...................... 31 - 48- j>essi skuldabréf geymast hjá neíianskrif- uírnm hreppstjóra í Broddancshrepp. b, peníngar í sjóbi hjá sama manni . . Rdl. Sk. 331 48 43 82 Summa 375 34 Reikníngur þessi er snminn af sýslumanninum í Strandasýslu, hreppstjóranum í Broddaneshreppi, og 1 bönda, einnig í Broddaneshrepp, sein eru for- stöínimenn stiptunarinnar. Ath..gas. Eiríks Óiafssonar „Legat“ erstiptai) mei) gjafa- bréfl hans frá 4. marz 1834, meb liverju hann gaf hálflenduna Fjariiarhorn stóra í Broddaneshrepp, 8 hundr. aí> dvrleika, meÍ) iy2 ásauíiarkúgildi, „fátækum, frómum, ráiivöjndnm^ vinnu- atorku- og spilsömum búendum" í nefndum hroppi, er var gjafarans/fæílingarsveit. petta gjafabréf hans er staiífest mei) konúngsbréfl frá 18. apr. 1835. Eptir reglu- gjörfc frá 1C>. ág. 1834, er sýslumaiiurinn í Strandasýslu, hreppstjórinn í Broddaneshrepp og eirihvor liinn skilríkasti og skilsamasti bóndi í sveitimii, stiptunarinnar tilsjónar- og umráiamenn, og skulu þeir ár hvert serida amtmanni Vestur- amtsins sannaí) eptirrit af stiptunarinnar reikningum; en aint- maimr sendir aptur hlutaieigamli stjórnarherra árlegt yflrlit yflr stiptunarinnar peníngahag. AriÍ) 1841, 10. maí, var hálf- lendan Fjariarhorn seld mei) Ieyft Iiins kgl. danska kansellíis frá 30. maí 1840, meÍ) tilheyrandi kúgildum, fyrir 278 rdl. 92 sk., og cr sala þessi samþykkt meii kansellíhréfl frá 4.. marz 1843, og eru nú þessir peníngar á vöxtum í jariiabók- arsjóiinum. Ágrip af dómi yfirdómsins, í málinu: kaupmaiiur Sv. Jacobsen, gegn kaup- mönnunum E. Siemsen, konsúl Bjeríng og M. Smith. (Kvcðinn upp 22. deshr. 1856, á dönskn; sýslumaður Lasscn dæindi í stað kanselíráðs V. Finsens er liafði dænit málið í licraði ; — organisti P. Guðjolinsen sokti málið fyrir báðúm dómum fyrir hönd S. Jacobsens, cn examin. jnris Jón Guðmundsson varði og gagnsókti fyrir hönd hinna stefndu). A fundi cinnm í Reykjavík, 10. nóvhr. 1855, er bæj- arfógctinn liafði kvadt luiiipmcnn bæjarins að sækja, til þcss að af ráða eitthvað um, hvernig hentast mundi að ráða úr kórnskorti þciin cr óttast mundi mega vctur þann, er þá fór i hönd, rcðu þcir það af liæði aðaf- sækjandinn S. Jacobscn og hinir stefndu, kaupmennirnir konsul M. W. Bjering, E. Sicmsen og M. Smitli, og svo fleiri kaupmenn, að hlutast til uin það i saineiníngu, að gcrt yrði út skip frá Kaupmánnahöl'n liíngað með korn- mat og aðtar nauðsynjar ér þá var skortur á; og fólu hinir kaupmennirnir aðalsækjandanum S. Jacohsen for- gaunguna fyrir þessu, er hann ætlaði uin það ley.ti að ferðast liéðan til Ðanmerkur. I þessu umhoði tók liann á Icigu í Kniipniannnliöfn til Islandsfarar mcð korn o. fl. jagtskip eitt er nefndist Cornclja, 28'/2 lestarrúin að stærð, og gjörði um það fararsamníng („certepartie") 2. jan. 1856 við skipherrann J. Búggc, er átti, og var svo ákveðið í þessuin samnfngi, að cigandinn skyldi fá fyrir fcrðina frá Ilöfn híngað 1600 rdl. og vera þó laus við nllan kostnað er hér ætti að gjalila, cn liéðan skyldi hann aptur fara mcð hrognfarm til Frakklands, og hafa fyrirþáferð 2,292 fránka (þ. e. 800 rdl.j). þegar skipið kom liér, tóku liinir stefndu hver um sig við vörum þciin cr þeir áttu með því, samkvæmt „Connossementumini“ (viðurkeiiningarhréfnm skipherrans) þar nm, og kvittéruðu hrclin skilyrðalaust um flutníngskaup það er þau upp á liljóðtiðu, en það var 58 rdl. fyrir livert lestarriim auk 5 proc. „Caplac“ (þóknunar tíl skipherrans). En þegar hinir stcfnda voru siðar krafðir um þetta fliilníngskaup, mótmæltu þcir frainmi fyrir em- bættisvottinum („Notaríus puhlicus“), að grciða meira flutn- (ngskanp en 44'/2rdl. fyrir hvert lestarrum, með 5 proc. „Caplac“, því þetta álitu hinir stcfudn vcra réttan jöfnuð millí flutníngskaupsins fram og aptur; þcir færðust og undan að greiða hinn vanalcga kostnað, þann er hér á f'cll þegar skipið kom hér, öðruvfsi cn að sá kostnaður jafnaðist á báðar ferðir, fram og aplur. Aðalstelnandinn, Jacobsen, er hafði bæði fyrir sjálfan sigogíumhoði hinua stcfndu tekíð skipið á lcigú og gjört um það fararsamn- fnginn, þóktist þvf ciga lijá liiimin stcfndu ólokið í flutn- íngskaup o. fl., samtals 223 rdl. 76 sk., ncfnilcga hjá, Bjer- ing 90 rdl 94 sk., hjá E. Sicmsen 79 rdl. 69 sk., og hjá Smith 53 rdl. 9 sk., og liafa kvittað þessa skuld fyrir þá við skípseigandann með „vcxl“- ávisun á kaupmannafélag í Höfn. Og þegar liinir stefndu færðust undan að grciða honum þetta fé, þegar hann kom hór, þá höfðaði hann mál út af þessu gegn þeiin, og stefndi þeim öllum fyrir sjóréttardóm hér í Reykjavík, en þar voru þeir, 17. júlí f. á., dæmdir til að grciða aðalstefnandanum þannig: Bjer- ing 78 rdl. 94sk., Sieinscn 69 rdl. 12 sk., Smith 5rdl. 76sk. með „disconto“-vöxtum 6 proc. og öðrum fyrirhafnar-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.