Þjóðólfur - 07.11.1857, Síða 1

Þjóðólfur - 07.11.1857, Síða 1
Skrifstofa „þjdðólfs" cr í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1857. Auglýsfngar og lýsfngar um einstnkleg málefni, eru teknar f blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslinu; knupenilr lilaðsins fá helniíngs afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlanst; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstnkt nr. 8 sk.; söliilann 8. hvcr. lO. ár. 7. nóvember. 1.— Leibréttíng: í fáeinum expl. af sflfcasta blalfci 9. árg. (nr. 40) bls. 162, voru 3 óleilfcréttar ritvillur; á 1. dálki, efstu línu: þessa mán., fyrir fyrra mán., í 2.dálki: .. f. mán. fyrir 21. sept. þ. á., og f 2. dálki 51. lfnu 20. f. mán. fyrir 20. sept. þ. á. — Af því réttritun sú á íslenzkri túngu, er landi vor herra kandid. Guðbr. Vigfússon í Kaupmanna- liöfn heldr fram í ritgjörðinni „uni stafrof og hneig- íngar", í „nýjuni Félagsritum" 17. ári bls. 117 og einkum bls. 163 — 166, kemr a& mestu leiti heim viÖ þaö sem ab voru áliti er eÖlilegast og réttast í þessu efni, þá verör framvegis vib höfÖ að mestu leiti sú réttritun í blabinu þjóöólfi, á meÖan ekki veröa viÖ hann útgefanda skipti. —- f næstl. vikuvoru hér, aö tilhlutun dómkirkju- prestsins prófasts séra Olafs Pálssonar, seldar 12 kú- gildisær frá dómkirkjujöröinni Breiöholti, er leigu- liÖinn þar, Arni hreppstjóri Jónsson, hafÖi skilaÖ af sér meÖ leyfi téös lánardrottins, og haföi valiö úr fé sínu sem hraustastar og heilbrigöastar í viörvist umboösmanns af hendi prófastsins. þaö er sagt, aÖ svo hafi samizt út af þessari afhendíngu kúgildanna, aö leiguliöi léti fúlgu fylgja þeim, 30 fiska eöa þeirra viröi, meö hvoru kúgildi, og gyldi framvegis hálfar leigur árlega, þángaö til kúgildin yröi aptr endrreist. — þaÖ er fnllyrt, aö nú meö póstskipinu hafi komiö nægÖ af efni í fjárkláðasmyrsli, hjartarhoms- olía, lýsissápa og tjara. FjárkláÖamáliö frá stjórninni. Kláöamálsfrumvarpiö frá Alþíngi var ekki lagt fyrir konúnginn hvorki tll samþykkis né ósamþykk- is; ráÖherrann Simony þóktist ekki fá til þess hvorki færi né tíma, enda var konúngr vor á feröum vestr um Jótland hinn síöari hluta septbr. mán. og um þaö leyti póstskip átti aö fara; en lagt hefir ráÖ- herrann, í úrskuröi einum seint í septbr. þ. á. fyrir stiptamtmann (og svo einnig hina amtmennina) ýms- ar ráöstafanir, eöa bent til þeirra svona undir og ofan á, áhrærandi þaö, hvaö gjörlegast mundi vera til aö aptra útbreiÖslu kláöafaraldrsins, en þó, aÖ oss skilst, lagt þaÖ aö mestu leyti á vald amt- mannanna sjálfra, eptir því sem þeim þækti tiltæki- legast hver í sínn amti. Úr því nú þessi danski ráÖherra ekki treystist til aÖ ná samþykki konúngs á tillögur hvorki meiri né minni hlutans á Alþíngi, og heldr ekki aö búa sjálfr til nýtt frumvarp er hann treysti sér aö vinna konúng til aö veita lagagildi, þá var nú má ske þetta úrræöiö, — aö lýsa því svona yfir aö hann, ráögjafinn sjálfr, væri ráöþrota — hiö eina sem þessi herra Symony átti aÖ ráöa3t í og gat gjört. „MikiÖ fær sá sem mér veltir", stóö á stein- inum foröum, en þegar búiö var eptir mikla mæöu aö hafa á honum endaskipti, þá var þetta hinu- megin á honum: „ómakiö og ekkert annaö"! Og hvaö annab en þetta er nú árángrinn orÖinn af öll- um bréfaskriptunum í fyrra milli amtmanna og ráö- herra, ráÖherra og dýralækníngaráös, ráÖherra og amtmanna, hvaö annaö af amtmannafundinum í vor meö allri mannhersíngunni er aö noröan kom og þaut um allt, af frumprófunum og frumvörpunum, tilkostnaöinum, af öllum umræöunum á Alþíngi og frumvörpum meira og minna hlutans? hver er nú orÖinn árángrinn, aÖ tilhlutan dönsku stjórnarinnar af öllu þessu er hún sjálf, þessi sami herra Simony, hefir skipaö, af öllum þessum fnndnm og feröalög- um, frumvörpum og kostnaÖi? „ómakiö og ekkert annaö!“ En allir hlutir undir himninum hafa sína stund, og eins er um þaö aö lesa í kjölinn aögjöröir eÖa réttara sagt óforsvaranlegt aögjöröaleysi stjórnar- innar í kláöamálinu; — þaö er nú ekki til neins aÖ tefja sig viö þaÖ, heldr má segja um þetta, eins og Ásgrímr EUiöagrímsson sagÖi, og vér Islendíng- ar optast höfum mátt segja þegar leita hefir átt Iiös og ásjár hjá dönsku stjórninni í áríÖandi mál- unum: „förum liéöan, ekki er hér von liöveizlu!" En hvort er þá libs aö leita fyrir oss í þessu máli? til sjálfra vor; „sjálfs er höndin hollust* bæÖi í þessu sem öÖru, og vér höfum nóg höfuö meö vitsmunum og ráödeild og reynslu til þoss aÖ leggja ráÖ, ef vér vildim þýöast þaö og ekki fara - 1 - — PóstskípiÖ „Sölövená, kom hér 3. þ. mán., eptir 30 daga ferö frá Kaupmannahöfn.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.