Þjóðólfur - 07.11.1857, Blaðsíða 2
- 2 -
hver í sína áttina, eins og optar er hjá oss, og nóg-
ar hendr til ab vinna þab sem gjöra skal, ef vér
viljum hverfa frá gamla súrdeiginu ab hver poti sér,
heldr vera samhuga og samtaka og leggjast allir á
eitt, veröa sem flestir á einu og sama málinu, slaka
til hver viö annan, og hvorki byggja loptkhstala og
ímynda oss, a& véi séim subr í hitabelti þar sem æ
er sól og sumar, e&r í hinum fjölbygímstu alls-
nægta löndum þar sem ekki þarf annab en benda
til þe3S er vib þarf, — né heldr láta hendr fallast
og örvílnast.
Menn hafa sagt og segja, þab vitum vér vel,
bæfci vinir vorir og abrir: „þaö er ekkert a& marka
•„Í>jóöólf“ e&a „Jón Gu&mnndsson“, í klá&amáiinu;
liann er í því máli hvorki hrár né so&inn, aldrei
þessu vanr, heldr haltrar hann í því á bá&ar hli&-
ar og þa& óskiljanlega"; þetta segja ni&rskur&ar-
mennimir í nor&rlandi og hér sy&ra, þessi mann-
grúi, mebal hverra eru svo ótal margir hinir hei&r-
legustu menn er allir ver&a a& vir&a og meta mik-
ils; þetta segja og hinir mjög fáu hér sy&ra, einn-
ig mikib hei&rlegir menn, sem anna&hvort byggja
álit sitt og tillögur á sérstaklegri búveltu og gyllini
búsástæ&um sjálfra þeirra, er vart hundra&asti
hver búandi hér á landi á a& fagna, e&a sem hafa
enga verulega reynslu e&r þekkíngu til hins sanna
búna&arástands hér á landi og hér sy&ra eins og
þa& er nú og almennast, heldr einblýna ímist
á þa& hvernig hagar í ö&rum lödum, hvernig ein-
stöku mönnum hér tekst a& búa og hvernig þa&
ætti og gæti verib hjá öllum, ef búna&ará-
standib væri sem bezt og algjör&ast a& hugsast
mætti. þab er satt, vér höfum verib og erum enn
öndver&ir móti þessum hugarbur&armönnum sem,
a& því er vér getum framast skilib, hugsa sér a&
geta á svipstundu og me& fáum or&um umskapab
heilan lý&, þótt fámennr sé, ví&svegar um allt land,
alla búna&arháttu sem nú eru, landslag, loptslag, og
kipt hólma þessum 300 vikuni sjáfar sunnar á
jar&arhnöttinn; vér segjum allt því um líkt fagr-
lega hugsab, vér eigum allir af alefli a& sty&ja
a& öllum mögulegum framförum hjá oss, enda þótt
þær vir&ist óvinnandi nú í svipinn, en — „Rómaborg
var ekki byg& á einum degi“. Vér höfum þann-
ig aldrei getab séb annab en von eymdar og ey&i-
leggíngar fjárins, ef forma& væri a& lækna allan
e&a mestallan þann fjárgíúa sem almenníngr
átti í fyrra; vér höfum predikab, og þa& af fullri
sannfæríngu og af ástæ&um er aldrei ver&a hraktar,
a& til læknínga væri hér ekki a& hugsa, nema a&
eins á fáu fé hjá hveijjum búanda í samanbur&i
vi& fjáreign þá sem nú er, og vér höfum sagt þa&
hina fyrstu og helgustu skyldu klá&ahéra&anna, a&
fækka einkum geldfénu, af því ef þa& væri látib
lifa, þá gæti þa& fært klá&ann yfir í hin heil-
bryg&u héru& og einnig eitrab fjárstofninn þar þótt
heilbrig&r væri undir. A& þessu hvorutveggja leyt-
inu hefir nú almenníngr hér sy&ra stórum láti&
sannfærast, er bændr hér í klá&asýslunum hafa í
haust flest allir fargab mestum hluta geldfjárins og
lamba, og þar a& auki talsver&um ærstofni margir
hverir; svo a& nú er ekki annab eptir í því tilliti,
en a& hinir fáu er þetta hafa látib ógjört, láti sann-
færast og tillei&ast af almenníngsálitinu, og hinni
almennu nau&syn, a& tefla ekki á tvær hættur ine&
fjárstofn og hagsmuni sjálfra sín, til þess þar me&
ef klá&asjúkt geldfé sleppr a& sumri á fjöll innan
um fjallfé úr liinum ósjúku hérn&um, a& geta or&-
i& valdir a& ómetanlegu tjóni, ef til vill.
En me& þeim skilyr&um, a& hver búandi haíi
a& eins fáar ær e&r gimbrar, hver eptir heyfor&a
sínum, vinnufólks afla og ö&ru búna&arástandi, á-
lítum vér og erum fyllilega sannfær&ir um, a&
fjárklá&i þessisé læknandi, hvort heldr hann
er af útlendri e&r innlendri rót sprottinn. Ni&r-
skur&armennirnir segja í móti þessu, a& þa& hafi
þó hvergi tekizt a& lækna klá&ann í fyrravetr, sízt
svo a& hann hafi ekki brotizt út aptr í sumar og
haust í sömu kindunum; og til hvers er þa&, segja
þeir, a& kosta tíma og mebölum til þeirra læknínga
sem ekki gefast ö&ruvísi en svona og ekki lei&a
me& sér neinn verulegan e&a varanlegan bata? til
hvers er þa&, nema a& ala „pestina" í fjárstofnin-
um? er ekki nær a& útry&ja þessum spillta stofni
til hinnar sí&ustu klaufar, og kaupa sér í sta&inn
nýjan, hraustan og heilan stofn a& nor&an? Um
lækníngarnar í fyrra vetr ver&r me& sanni ekki
annab sagt, en a& þær gáfust fremr öllum vonum
á hverjum þeim bæ þar sem full alú& var vi& höf&
og ástæ&ur voru til a& veita fénu nægilega hir&-
íngu, hjúkrun og fó&r, en þetta var mjög svo ó-
ví&a, þa& játum vér, af því flestir e&r allir höf&u
reist sér hur&arás um öxl me& ásetnínguna eptir
því sem vetrinn fór a&; fjöldi klá&afjár sem leit-
azt haf&i verib til vi&, drapst í páskakastinu hjá
mörgum manni, en þa& var ekki klá&aveikin
ein er drap þa& fé, heldr sjálft páskakastib, eitt
af þessum mjög almennu vorköstum er jafna&-
arregla hefir drepi& varlegan og dreginn sau&pen-
ínn þótt heilbrig&r hafi verib. þa& er eitt sem er
árei&anlegt og víst í þessu efni, er öllum ber sam-
an um hér sy&ra og ni&rskur&armennirnir sjálfir