Þjóðólfur - 07.11.1857, Side 4

Þjóðólfur - 07.11.1857, Side 4
hann auglýsi á prenti sem fyrst þenna rábherraúrskurS er allan almenníng varSar svo mjög mikils. Dómar yfirdómsins. I. I sökinni: réttvísin, gegn Eyjólfi Eyjólfssyni úr Skaptafellssýslu. (KveSinn upp 5. okt. 1857. — Óheimildartiltektir og sknrSr á 2 sauSkindnm, sinni í hvert skipti, metií) eins og væri ,,óskilsóm meSferS á fundnu fis“, og látiS sæta aS eins fjárútlátum). „AkærSi Eyjálfr Eyjólfsson, bóndi á Ytriásum í Skapt- ártúngu í Skaptafellssýslu, sem vií) téílrar sýslu aukahéraíls- rött er fyrir sauíiaþjófnaíi ákæríir og dæmdr, í 40 vandarhagga refsíngu, er meb eigiu játníngu og ölfcrum í málinu fram komn- nm upplýsingum, sannr orcinn a% þvi, aö hann um sumariö) og haustiö 1855 hafl kastaö eign sinni á 2 kindr, aöra vetr- gamla, sem virt heflr verib á 1 rdl. 36 sk., en hina, lamb, sem heflr veriö metií) á 48 sk. r. m. Vetrgómlu kindiua tók hann, eptir skýrslu sinni, um sum- arií), eptir því sem næst verör komizt, á miÖjum slætti, út í haga, í landi ábúöarjaröar sinnar, yflrkomna af vánka, og skar hana, án þess ab lýsa henni viö hreppstjóra sveitarinnar, eí)a viö aÖra ntanheimilismenn, fyr en um haustií), í 22. viku sumars, þá hann sagÖi Eiríki bónda í Iilíþ frá þessu tiltækj sínu; þó haf%i hann, eins og rettargjóröirnar votta, getiö þess á heimili sínu, strax sem hann skar kindina, a7) hann ætti hana ekki, og sagt þaí) í áheyrn heimilisfólksins. I.ambiÖ hafíii honum veriÖ fært úr röttunum, og hanti beöinn aö geyma þaí), þvi markií) á því var svo óglógt, aí> menn ekki þektu eiganda þess, og var þaí) því boöiö upp af hreppstjóranum, en sama kvöldií) og uppboöiö fór fram um daginn, slátraöi ákær7)i lambinu og löt matreica þaÖ handa sér og fólki sínu. En fremr er þaþ í heraösdóminurn tokiö fram um hinn ákæría, og honum reiknaþ til áfellis, aö hann einstöku sinn- um hafl riöiíi annara manna hestum, sem hann hitti i landi sínu, út fyrir landamerki, og einum þeirra út fyrir Túngu- fljót. Réttrinn getr ekki oröiö undirdómaranum samdóma í því, aí) ákæröa sé aí) álíta sekan í sauÖaþjófnaöi, því hvaí) vetrgömlu kindina snertir, þá heflr ákæröi algjörlega neitaT) því, aíi hann hafl ætlaí) sér aí) stela henni, og þaö er því sí7)r ástæöa til, aÖ rengja hann um þetta, sem hann sjálfr aíi fyrra bragöi sagöi frá aÖtekt sinni á kindinni, og þar afe auki lýsti því yflr vi7) heimilisfólk sitt, um leiT) og hann skar hana, aö hún væri ekki hans eign. f>aþ viröist því sennilegt, a7> hinn ákæröi, eins og hann heflr skýrt frá, hafl tekií) og skoriö kindina af þeirri ástæÖu, aí) hún hafl verií) yflrkomin af vánka, og ætlab afe hirla hana fyrir eigandann, því ekkert er heldr komiþ fram, er hnckki þessurn framburÖi hans. AöferÖ hans virÖist því einúngis þar í vítaverÖ, aí> hann ekki skyldi lýsa kindinni sem fyrst á reglulegan hátt, úr þvi hann ekki þekti markiþ á henni, þvi sökum þessa hiríiuleysis haus, heflr eigandinn mist kindarinnar. Eptir þessum málavöxtum viröist næst, aí> skoöa brot hins ákæröa, hvaþ vetrgömlu kindina snertir, sem óskilsama meÖferÖ á fundnu fé, og virí)ist þaí) brot eptir kringumstæíiunum aí) geta af- plánazt meb ljársekt. Viövíkjandi lambinu ber þess aö geta, at> ákæröi haföi be%ií) 2 menn, aö bjóöa í lambiö fvrir sig á uppboösþi'nginu, og í því trausti, aö hann mundi fá þaö keypt, \ir%ist hann aö hafa slátraí) því sem sínu; aí> vísu hafíii hann bundiö mennina, sem bjóTla áttu í lambiö fyrir haun, viö borö meÖ verbií), og einskoröaí) þaí) vi7> 16 sk., en þa7) var bo7)i7) í þaT) 18 sk., en þetta viröist þó ekki a7) geta komiT) til greina hon- um í óhag, þar sem bo7) hans fór svo nærri söluverTiinu. En samt sem á7)r vir7)ist þó tiltæki hans vítavert, a7> hann svona skyldi leyfa sér a7) kasta eign sinni á lambi7) og fénýta þaT), á7)r en hann vissi, hvort hann mundi verÖa bæstbjóTiandi aí) því. Hann vir7)ist því einnig hér eiga a7) sæta lítilli fjársekt, og virTlist hún, í sambandi me7) þeirri, sem hann heflr bakaT) sér fyrir tiltekt sína meT) vetrgömlu kindina, hætilega ákveTiin, fyrir hvorttveggja afbroti?), til 10 rdl., til hlutaTleigandi sveit- arsjó7)s, auk þess, sem honum ber afe greifea andvirfei lambs- ins mefe 48 sk. r. m., eiganda þess Eyjólfl Jónssyni. llvafe hesttökuna snertir, getr hún, þar sem hún ekki heflr verife átalin af eigendunum, ekki komife ákærfea til áfellis. Akærfea ber afe standa allan af lögsókninni gegn honum leiddan kostnafe, a% undanskildum áfrýjunarkostnafeinum í fyrra skipti, sem eptir dómi þessa réttar, frá 1. sept. þ. á., á afe borgast úr opinberum sjófei, og þar á mefeal laun til sóku- ara og svaramanns hér vife réttinn, 5 rdl. til hins fyr nefnda, en 4 rdl. til hins sífear nefnda. Mefeferfe sakarinnar í hérafei heflr ekki verife vítaverfe, en bér vife réttinn heflr sókn og vórn verife lögmæt". .,jivf dæmist rétt afe vera:“ „Ákærfei Eyjólfr bóndi Eyjólfsson á Ytri-Ásum áafe borga 10 rdl. bætr, til Leifevallarhrepps fátækrasjófes, og í eudr- gjald til Eyjólfs Jónssonar 48 sk.; svo borgar hann og allan af lögsókuinni gegn honum leiddan kostnafe (afe und- anskildum áfrýjuuarkostnafeinum í fyrra skipti, sem, sam- kvæmt landsyftrréttardómi frá 1. sept. f. á., greifeist úr opinberum sjófei), og þar á mefeal til sóknara og svara- manns vife landsyflrréttinn, kandíd. júris H. E. Johnsson 5 rdl., og examinatus júris Jóns Gufemundssonar 4 rdl. í raálsfærslulaun". ,,Hife ídæmda ber afe greifea inuan 8 vikna frá dóms þessa löglegu birtíngu, undir afeför afe lögum“. II. í málinu: Einar Gíslason á Hermundarfelii (m. fl.), gegn prestinum til Svalbarfes í þistilfirfei séra Yigfúsi Sigurfessyni. (Kvefeinn upp 19. okt. 1857). (þrætuefni máls þessa er, hvort bændr eigi afe fófera fyrir prestinn svo nefnt Pétrs-Maríu-voizlu efer kirkjulamb, auk vanlegs heytollar. Hinlr löggiltu kirknamáldagar áskilja þetta fófer á einstöku útkjálkabraufeum f þn'ngeyjar- og Múla- sýslum, og mefeal þelrra á Svalbarfei í þistilflrfei; prcstarnir þar höffeu heimtafe þetta lambsfófer eins af hjáleigumönn- um eins og þeim búendum er höffeu hin fornu afealból til ábúfear; færfeust þá flestallir búendrnir undan afe fófera þetta aukalamb efer greifea andvirfei fyrir, og höffeafei prestr út af þessu mál móti þeim árife 1853. Málife fór svo í hérafei, afe hj áleigum ennirnir voru mefe dómi 3. des. s. á. dæmdir lausir vife afe fófera kirkjulamb fyrir prestinn, en afealbólabæudrnir dæmdir skyldir til þess, og þeir jafn- framt dæmdir í málskostnafe,. pessum dómi skutu stipts- yflrvöldin fyrir hönd prestsins til yflrdómsins, en þar var hérafesdómrinn stafefestr afe því leyti hjáleigumennina á- hrærfei, mefe dómi 10. apr. 1855 (sjá 7. ár fýófeólfs, bls. 75—76). Nú tóku afealbólabúendrnir sig upp í fyrra til

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.