Þjóðólfur - 27.02.1858, Side 2
- 50 -
ab taka spítalahlutina þetta ár í hönd sér og selja
þá svona einstökum mönnum „undir hendinni", þvert
í móti margra ára venju, sem hefir verib til hags-
muna fyrir stiptunina og notasæl fyrir gjaldþegnana.
í>ab er og sagt oss, afe forstjórar 2 sveita hér sybra
hafi veriö búnir aí) fastrá&a aí) verBa hæst bjófeandi
í ár ab spítalahlutunum, hver í sinni sveit, til hags-
muna fyrrr sveitarsjóbinn, en ekki fengiö neina von
eba ásjá um, ab yfirbob þeirra yrbi tekin til greina
„undir hendinni", eptir þaí) búiö var ab selja svona
úr hendi sér. Nokkrir segja, af) stiptsyfirvöldunum
hafi einkum gengib þab til meb þessa breytíngu, ab
bæjarfógetinn hafi krafizt fullra uppboSslauna fyrir
sölu spítalahlutanna ab undanförnu, og framvegis,
og afe stjórnin hafi heldr fallizt á, af> hann ætti heimtu
á því. En þetta hljótum vér af) álíta jafnógilda á-
stæfiu hér eins og hún hefir verib álitin annarstafi-
ar í ríkjum Danakonúngs, sífan opib bréf 3. júní
1842 var lögleitt; því jafnt hafa tekjur konúngs og
opinberra stiptana verif) seldar á uppbobsþíngum eptir
sem ábr, bæfii í Danmörku, og eins hér í landi af-
gjöld klaustra- og annara þjóbjarba.
Konúngsúrskurbrinn 30. júlí 1808, (1. gr.
stafl. e. og f.) og fátækra reglugjörbin 8.
jan. 1834, 21. gr. um þurrabúbar — ebr
tómthúsmenn.
þab er ekki tilefnis eba orsakalaust, þótt marga
hina forsjálli heímilisfebr í sjóplázunum hrylli vib
árferbi því er í hönd fer, þar sem fjárstofninn er
ab hrynja nibur skorinn og óskorinn í sveitunum
víbs vegar um kríng, og þær verba aptrluktar fyrir
þeirri verulegu, notasælu og ómissandi atvinnu sjáf-
arbóndans er svo ótölulegr fjöldi þeirra hefir haft
af kaupavinnunni, þar sem spijfir og annab feitmeti
og skurbarfé er sjáfarbóndinn fekk ábr á vinnu
sína, verbr nálega ekki falt, fyrir hvab sem í bobi
er, en þeir vinnukraptarnir er ábr öflubu þessara
fyrstu lífs naubsynja mega til opt og einatt ab standa
aubum höndunr um hinn bezta bjargræbistíma. þetta
horfir svona vib, og síbr en vel fyrir sjáfarmannin-
um, en annab horfir ver vib fyrir honum, og þab
er sá fjöldi hinna snaubari manna úr sveitunum,
er nú, eins og í öllum öbrum harbærum er gengib
hafa yfir þetta land og annálar geta, mun leita til
sjáfarplássanna, og leitast vib á allar lundir ab ná
þar bólfestu: bændr og einkum gras-húsmenn er nú
verba ab bregba búi, þegar saubfénabrinn er fallinn,
ura; hitt er annað mál, hvort fyrirkomulagið með
hcimtingu hlutanua og ráðstöfnu peirra, spítölunmn í hag,
sé svo, að þetta gjöri mönnum greiðsluna að Ijúfari.
vinnufólk er um fram verbr í sveitunum, þegar svona
er komib, og lausafólk er þar hefir haft meginpart
atvinnu sinnar meban fénabrinn var, en nú verbr ab
flýja þaban sakir atvinnuskorts; en þvf fleiri munu
þar ab auki leita úr sveitunum til sjáfarins, einnig
án verulegra natibsynja, sem aubunnara er ab smeygja
sér inn í sjóplássin, eptir því sem ab vísu hefir
verib um mörg undanfarin ár. ""
því þab vegr lítib eins í þessu efni sem öbru,
þótt menn Iiafi allljósar lagaákvarbanir ab stybjast
vib, ef þeim er annabhvort alls eigi fram fylgt, eba
framfylgt ab eins svo, ab þær verbi mjög svo þýb-
íngarlausar, eins og hefir orbib uppá, ab minsta
kosti hér sybra, um hinar ýngri lagaákvarbanir er
miba til þess ab aptra fjölgun tómthúsmanna í sjó-
plássunum. Konúngsúrskurbirnir 21. og 30. júlí
1808 segja meb berum orbum, „ab engum, (hvorki
innsveitis né utan) skuli framvegis leyft ab setjast
ab í tómthúsmensku, nema hanu eigi bæ eba geti
fengib til leigu, og fái þar ab auki til uinrába bæbi
kálgarbsstæbi og svo mikla grasnyt ab hann megi-
hafa fóbr fyrir eina kú eba 6 ær; en samt megi
„yfirvaldib" fyrir einstakleg atvik gjöra undan-
þágu frá þessu almenna banni, ef sumse annabhvort
sjáfaraíla atvinnuvegrinn útheimti þá undanþágu í
þeirn veibistöbum, þar sem tómthúsmenn geti haft
atvinnu af sjálaraílanum einum saman, eba ef tómt-
húsmanni gefst færi á ab hafa ofan af fyrir sér á
annan veg. Auglýsíng stiptamtmannsins er þá var
hér, gr'eifa Fr. Trampe, áhrærandi þetta mál, 11.
maí 1809 (sjá „Lovsamling for Island", YII, bls.
208 — 209) sýnir nú ljóslega, ab téb ákvörbun
væri svo skilin meb fyrsta ab háyfirvaldib, amt-
mennirnir, mætti einir rába því hvort undan-
þága væri gjörb; og vér, sem eldri erum, munum
þab líka, ab hinir næstu amtmenn þar á eptir, höfbu
sama skilníng á þessu, en vér munnm eiunig, ab
amtmennirnir hér sybra, víst fram til 1824, vora
mjög tregir ab veita undanþágu frá tómthúsmennsku
banninu, og vandir ab því, hvenær sem um slíka
undanþágu ebr sérstaklegt tómthúsmenskuleyfi var
ab ræba, ekki síbur þótt innsveitismabr ætti í hlut
en utansveitar, ab mabrinn væri kunnr ab dugnabi
og reglusemi, ætti sér bæ sjálfr skuldlítib, og þar
ab auki hundrab í málnytufénabi oghefbi grasnyt fyrir,
eba þá ab öbrum kostibát eba skip. (Framh. síðar).
— Nibrskurbarmennirnir og læknínga-
m e n n i r n i r.
þab eru nú þessi tvö öfl, sem eru hér „öll í lopt-
inu“, hvort á móti öbru, svo lángt sem auga eygir,
hvar sem er á landinu; þetta eru þeir ílokkarnir