Þjóðólfur - 27.02.1858, Page 5

Þjóðólfur - 27.02.1858, Page 5
þess vegfta, eptir að við nokkrir Biskupstúngnamenn (er vorum til sjóróðra á Alptanesi), liöfðum vcrið sjónarvottar að sárum og þjáningu þessara niauna, kom okkur ásamt uni, að safna dálitlum gjöfum handa þessum sveitúngum vorum, er tjónið liðu; tókst eg á hendr að gángast fyrir þessu, og taka á móti gjöfunuin; Diðrik Diðrikssnn á Skálholti styrkti inig vel í því verki. Sveitúngar okkar tóku tilmælum þessuin vel, gáfu þá menn einnig úr ná- lægum hreppum, og nokkrir úr norðrlandi, — nieð þeim skilmálum, að allir sem kólu, ætti hlutdeild í gjöfunum. þá eg vissi að hreppstjóri Grímsnesmanna var til sjóniðra á Álptanesi, fann eg hann skjótt og mældist til, að hann í félagi ineð mér safnaði gjöfum til nauðliðandi sveitúnga sinna, hvað hann tók þá vel undir; en síðar kaus hann heldr að safna út af fýrir sig, ef eg léti hann fá liluta úr samskotum mínuin er eg fann mér skylt, þar eð nokkrir Gríinsnesmcnn höfðu gefið. það er sannfæríng mín, að fyrirkomulag þessara sam- skota hel'ði orðið miklu affaradrýgra og gjafirnar almenn- ari, hefði í einíngn safnaðar verið fyrir báða hreppana, en hreppst. Grímsnesínga<'Jieíir vist haft aðra skoðun á því. Hann tók á móti frá mér öllum peníngum þeim er Gríms- nesíngar höfðu gefið, það voru 7 rdl. 46 sk.; einnig helm- ingi gjafanna er eg var bóinn að safna úr óviðkomandi sveitum, 4 rdl. 91 sk., sanitals 12 rdl. 41 sk., og vona eg, að hann það opinherlega viðrkenni. En þar eptir tók eg á móti gjöfum einúngis frá svcitúngum míniim, skipti síðan, 10. þ. mán., öllu er þannig gefizt liafði, en það voru 41 rdl. 31 sk., þannig: að Pétr á Múla hlaut 20 rdl. 64 sk., Einar á Austrhlíð 10 rdl. 31 sk. og Kristján á Arn- arholti 10 rdl. 32 sk.; hreppstjórana St. þorláksson og S. Pálsson fékk eg með mér til álita og úrsknrðar við skipt- in. Ollum er gefið hafa, votta eg alúðnrfult þakklæti. Brú í Biskupstúngum, 27. október 1857. þorsteinn Narfason. — Sæll vertu Þjóíiólfr minn! Viltu ekki gjöra svo vel, kunníngi góðr, aí) bera útgef- endum ..Hiriis1' kveíiju mína og lítil skilaboð ? Svo er máli varií), aþ mer er vel viþ mennina, og vil því, ef eg næíii til þeirra, vara þá vit> því, sem skablegt er, en rába til þess sem er hollara. Eg er, herna ai) segja, hræddr um, að blaí)ií) þeirra, hann „Hiríiir", fari aþ gánga mifer út, eða missa á- lit alþýbu, ef þeir prenta í honum mikií) af þíngræþum 1857 rétt um sama bi! og þíngtíþindi þessa árs eru sem óþast a? streyma út um Iandiþ; fólk veigrar sér vife ab kaupa sómu ræímrnar í tveimr ritum nndír cins, og gæti því svo farií), aþ „Hirbir11, sem í mörgu er merkilegr, tapi vi? þetta vin- sældum. það getr nú verií), aþ ritstjórarnir gjóri þetta af því, a? þeir sé í þraung meb efni í blaíiiþ, en ef svo er, þá held eg þeim væri betra, til aþ geta haldið áfram ritinu, ab prenta upp aptr eitthvaþ, sem áþr er út komií) í „Hirí)i“, viþvíkjandi nií)rskurí)armönnunum, oghalda því svo áfram ab taka alvarlega ofan í bakiþ á þeim, þaí) er aldrei ofgjört, þeir ern ekki svo hörundsárir, þaþ er óhætt um þaí), allra sízt þeir, sem framfyigdu uibrskurbinum á 18. öld! og hiþ sama er aí) segja um marga af þeim, sem nú eru uppi. þa?) er næstnm ótrúlegt, livaþ „Uirþi" gengr tregt ab koma þeim til sannleiksins viílrkenníngar, t. d. mun óhætt aí) fullyrba, aí) engi þeirra sé enn í dag farinn aíi trúa því, aí) kláfcin á 18. öld hafi sporttií) af inulendri rót, þ. e. illri me ferí) á fénn, hafl farií) um land allt, og aí> manndauíiinn mikli eptir 1784, hafl einmitt orsakazt af niíirskurþinum 1772—79, jafnvel þó „Hirí>ir“ hafl útlistaí) alt þetta svo sennilega sem honum var unt, og fært þau rök aí> þvf, sem álitlegust eru, úr þeirrar aldar ritum. f>aí) skal ekki vera auþunniþ verk aþ koma vitinu fyrir þessa menn, til þess þarf eitthva?) anna?) en góíjmenskuna og mjúkmælin ein, sem líka er von til, þegar mennirnir eru svo fávísir undir, a'é þeir vita „minna en ekkert"; og þá bætir sjálfbyrgíngsháttr þeirra ekki úr skák, en af öllu er þaí) þó bágast, ef svo er, sem „Hir?ir“ er jafnvel hræddr um, a?> sumir mentuþu mennirnir, og hvaí) þá, ef þeir eru sigldir líka, eru í þessari tölu. Til nokkurs hafa þeir lært vi?) háskólann, piltarnir þeiríl og hafa nú ekki betr vit á fjárklá?>anum en svo, a?) vilja drepa allt fé?> í klá?)asveit- nnum, til a?) útrýma honum. Eg ver?) a?) vera fastr á því, a?) til þess a?) „Hir?)ir“ gángi vel út, og a?) hann ekki deyi snögglega, en þá kvnni a?) ver?)a sagt um hann eins og Ás- mund heilin hæruláng, „a?) hann hef?>i kafua?) í ba?stofureyk“, þá sé bezta rá?i?>, a?) halda fast og stö?)ugt vi?) þa?), me?) nýjum ritgjiirbum, en ekki npp teknum þíngræ?um, a?) bæla ni?r „vitleysu" ni?rskur?>armannanna, óhætt held eg væri a?> taka dálíti?) betr í hann Jón í Tandraseli, hann sneypist nú ekki vi? smáskammirnar kallinn sá!l þa?) gjörir líka miki?) a?) verknm, til a?) fylla bla?ii?), ef a?) ritstjórarnir, eins og þeir munu hafa ætlab sér, preuta í „Hir?)i“ nafnaskrá allra nibrskurbarmanna, en þá ríbr á, sib hún sé sannferþug, þeir munu líka passa þa?), a?) rita ekki ósaunindin í hann „Hir?)i.“ þessi fáu a?)vörunaror?) bi?> eg þig, „þjó?)ólfr“ minn! a?) tjá rltstjórum „Hir?is“. Eg er þess fullviss, a?) þeir eru svo líti- látir menn, a?> þeir taka þa?) ekki illa upp, þó litilmótlegr vinr þeirra sendi þeim þessar velmeintu rá?>leggíngar. 1000 400 — Bréf til ritstjóra þjóbólfs. (Frá Dr. J. Iljaltalín). Hei?ra?)i ritstjóri! I blabi y?ar af 13. þ. m. segi? þér, a? einn af hinum merkustu og reyndustu mönnum hér á landi nýlega hafa rit- a? y?)r, „a?> hann álíti ekki a?> eg hínga? til hafl átt neinn happalegan, eba hyggilegan þátt í klá?)amálinu“; en því mi?)r heflr y?)r þóknazt a?) draga huluhjálm yflr nafri þessa „reynd- asta og merkasta manns lands vors“, en hafl? einúngis láti?) y?r nægja me? a?) láta lesendr y?ar víta, a?) þér væri? þess- um merka og reynda mauni öldúngis samdóma. Eg hefl, herra ritstjóri! eius og þér viti?, frá því fyrsta a?> vart var?) vi?) klába þenna, reynt á ýmsa vegu a? koma mönnumíþá stefnn, a? þeir eigi áliti fjárklábann sem nokkra óvi?rá?anlega pest, heldr sem læknandi sjúkdóm eins og vandi er til í öllum si?)u?um löndum, og sem a?> menn hi?) allra bráþasta og vart yr?i vi? hann á einhverjum sta%, ætti a? útrýma á skynsamiegan hátt me? brúkun reyndra óbilugra læknismebala. þessu svörubu landar vorir eigi eins og eg átti von á, me? a? taka undir þa? í einu hljó?i og fram- fylgja því, heldr þóktnst margir þeirra, — og eigi veit nema y?ar „reyndi ma?r“ sé einn í þeirra tölu — vita, a? þetta væri vitleysa og þessir sög?u því: „Klá?inn er útlend ólæknandi pest, þa? læknar hann ekkert nema hnífrinn; allar lækníngar eru til bölvunar og eigi til anuars en ala fjanda þenna í landi hér“, og svo á líkan hátt fram eptir götunnm ; þa? em þessir fuglar sem hafa veri? a? spúa og Ijúga því út um allt land, a? eg hafi gjört svo líti? úr klá?anum í Mi?dal, þar sem eg þó strax í byrjun hans sag?i í opinberu álitsskjali,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.