Þjóðólfur - 27.02.1858, Qupperneq 8
- 56 -
séfcr ellifugl“; áttrætt: „lirokkinna"; nírætt: „frest-
riimft; tírætt: „yztu æsar æfinnar".
Hjá Sínverjum vex hverjum manni virbíng og
heihr eptir því sem mahrinn eldist; Bowring lá-
varhr kvehst hafa haft kynni af presti einum er
var kominn yfir tírætt; sóktu hann þá heim margir
hinir æbstu menn landsins, til þess aí> votta hon-
um viríiíngu og sóma, og fá hjá honnm eiginhand-
ar skript hans. Margar þær stiptanir eru þar í
landi, sem eingaungu eru ætlabar til athvarfs og
uppeldis gamalmennum, og landslögin leggja þúnga
hegníngu vib því, ef einhverjum verir þab ab synja
snaubu gamalmenni um ölmusu eba beina; ellin
má og eptir lögunum fría menn undan hegníngu
fyrir misbrot og glæpi; og einatt gánga út frá
Sínverjasoldáni almennar tilskipanir um þab, ab út-
býta skuli ölmusum úr ríkissjóbnum til allrasnaubra
gamalmenna í landinu. Soldán sá er sat ab ríkj-
um í Sínlandi 1787, Kjenlung ab nafni, lét téb ár
þab bob út gánga, ab öllum gamalmennnm er leitabi
ab fá styrk, skildi veita hann þannig: sextugum
mönnum 10 skeffur hrísgrjóna og lereptsvob heila;
áttræbum: 20 skeffur hrísgrjóna og 2 heilar lér-
eptsvobir; níræbum: 60 skeffur hrísgrjóna og tvær
heilar silkivobir af hinu óvandabra silkinu, en tí-
ræbum mönnum 100 skeffur hrísgrjóna og tvær
heilar silkivobir, abra úr hinu bezta silki en abra
úr hinu almenna. Kjenlung soldán skipabi og svo
fyrir, ab taka skyldi manntal yfir öll þau gamal-
menni í ríkjum hans, er væri orbnir lángalángafar
eba hefbi lifab þab ab sjá barnabarna börn sín;
fundust þá alls 192 er svo var um; en til þess
„ab votta himninum þakkir sínar", lét hann út-
liluta gullseymdum pyngjum og öbrum heibrsmerkj-
um milli 3000 hinna elztu gamalmenna í löndum
hans og ríkjum og var á öllum orbib „shan" en
þab þýbir: hár aldr eba laung æfi.
(Framh. síbar).
Áskorun.
Söknm þess, ab htir fæst varla neitt innbundib af bók-
um, af bókbindara leysi, þá skora eg her meb á einhvern lag-
legann bókbindara ab koma og setja sig her nibr, og má haun
gánga ab því vísu. ef okkur semr um verbib. ab hann skal fá
frá mer í þab minsta bókband fyrir 200—250 rd). árlega,
auk þess sem eg kann ab geta útvegab honum frá ýmsum
óbrum talsverba vinnu.
Reykjavík, 25. febrúar 1858.
E. þórbarson.
— Eptir ab eg þrisvarsinnnm var búinn ab selja allar mín-
ar geldu saubkindr, ti) ab kvitta meb skuld þá er eg var í vib
kaup ábýiisjarbar minnar, misti eg árib sem leib allar mínar
nautkindr, sem voru: 2 kýr nýbornar, og 1 vetrg. naut á fjalli.
Nokkrir heibrsmenn her í sveitinni hafa af velvilja tekib
þátt í þessum skaba mínum, meb því ab gefa mi'r, sem eru
þessir: hreppst. Sigurbr Pálsson á Haukadal 2 rdl.; hreppst
Stefán þorláksson á Nebradal 1 rdl.; þórbr Jörundsson bóndi
á Laug 1 rdl.; þorvaldr Haldórsson vinnum. á Helludal 2 rdl.;
Jóhannes Haldórsson vinnum. á Helludal 1 rdl.; Ólóf Haldórsd.
vinnuk. á Sybrireykjum 1 rdl.; Margret Gamalíelsdóttir vinnuk.
á naukadal 1 rdl.; Gubmnndr Vigfúsaon vinnum. á Nebra-
dal 64 Tk.; þórbr Gubmundsson vinnum. á Nebradal 32 sk.;
Ólafr Björnsson vinnum. á Kjóastöbum 48 sk.
Öllum þessum velgjörbamönnum mínum votta eg mitt
alúbarfult þakklæti.
Brú í Biskupst. í júním. 1857.
*
Narfi Asbjarnarson.
— Mi" undirskrifaðan vantnr tvöhross: rauðstjörn-
óttan hest, mark: bitr framan hægra, affextr f vor og
með sfðntökuni beggja megin, —og gráan færleik með
spjald, í laglinu, brennimerkt H. {>., óafText, mark: biti
framan vinstra, — að Gufnskálum í Leiru.
Lénharbr þorsteinsson.
— Hér í og krfngnm Rauðhóla hafa lengi f vetr verið
tvö hross, rauðskjóttr hestr, mark: tvístýft aptan
hægra, illa gjört, heilrifað vinstra standfjöðr framan, og
brúnt mertrippi, vetrgamalt, tnark: stúfrifað hægra,
heilrifað vinstra. — Eigendr hrossanna mega vitja þeirra,
mót borgun fyrír tilkostnað allan, að Elliðavatni.
Jón Jónsson.
— Raubr óskilahestr nokknb Ijósari á fax og tagl,
á ab geta 6 eba 7 vetra, mark: biti aptan hægra biti fram-
an vinstra, kom til mín 17. desember f. á. og má réttr eig-
andi vitja hans móti borgun fyrir hjúkrun, og þessa auglýs-
íngu ab Skálmholtshrauni í Árnessýslu.
Högni Jakobsson.
— Hjá bókhindara Egli Jónssyni f Reykjavik cr til sölu:
Prédikun, á Nýársdag 1858, eptir Ó. Pálsson pró-
fast og dóinkirkjuprest, fyrir 6 sk., og
Ont Kongelige og andrc offcntlige Afgifter
saint Jordebogs Indtægter i Island, af B. Thor-
steinson (sfðar amtni. og konferenzráð); óbundið, 64 sk.
á prp., á skrifp. 80 sk.
— Saubfénabr i klábasýslunum milli þjórsár og
Hvítár í Borgarfirbi, var um árslokin, eptir skýrslum þeim
sem þar um ern seudar stiptamtinu og auglýstar eni í „Hirbi1-
11. og 12., 14. og 15. bl., þessi:
í Árnessýslu.............................................6,565
- Borgarfjarbarsýslu.................................. 5,998
- Gullhríngu- og Kjósarsýslu og í Reykjavíkurbæ 3,513
Samtals 16,076
eu í skýrsluna úr Gullbríngusýslu vantar fjárlöluna í Vatns-
leysustrandar- og Grindavíkurhreppum.
— Fiskiafli. í dag aflabist hér vel bæbi ísa og þorskr.
Subr i Garbi heflr til þessa aflazt öbru hverju.
— Næsta bl. kemr út laugard. 6. marz.
Útgef. og ábyrgðarniaftr: Jón Guömundssov.
Prentabr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni.