Þjóðólfur - 17.07.1858, Page 5
- 1*5 -
hrrppstjórum að sjá um, að þvi yrði fullnægt. Ekki eru
mcnnirnir sem saman komu 17. febrm. rétt taldir. Ekki
prófastrinn, heldr vilyrði það, sein víð fengum hjá bónd-
anum i þessari söinu ferð, fyrir því, að hann mtindi sjálfr
lóga kindnnuni, aptraði okkr frá, að hita fullnægja úrskurði
sýsluncfndarinnar i þaftsinn. — Hitstjórarnir spyrja: hver-
jar hætr bóndinn fái hjá hreppstjóranuin fyrir niðrskurðinn?
Iivorugr okkar hætir honum það að neinu, fyrst liann ckki
vildi þiggja þær hætr, sem við biiðum honiim, áðr hann
skar kindrnar. En til þess vitum við, að einn maðr hefir
tekið að sér, að reyna til að safna samskotum handa bónd-
anum í þessu skyni, og er líklegt aft hann gángi ekki fram
hjá ritstjórum „Hiröis“ þegar hann heyrir, hversu innilcga
þeir kenna I brjósti um bóndann, og virðist okkr vel
til fallið, að þeir gæfi honum nokkur hundruð exempl. af
„Hirði“ til eldiviðar drýginda, i stað þess sem eyddist við
kindaskurðinn.
þar ritstjörarnir hafa ályktað, að við ætlum sein allra-
fyrst að verða settir frá hreppstjórn, fyrir að láta fram-
kvæma það sem yfirvaldið bauð, þá búumst við ekki við
öðru en þvi, að fyrir þeirra tilliliitun verði þeim dómi
fullnægt, áðr lángt um líðr.
það er annars merkilegt, hvað opt Hirðir eraðbrýna
fyrir mönnum, hver óþarfi það sé og iieimska að hlýða
yfirvaldi sinu, t. d. bls. 107, 123, 138, og viðar, en bótin
cr, að blaðið er ekki i betra áliti hjá alincnníngi cn svo,
að varla þeir heimskustu, því siðr skynsamir rnenn, skeyta
þvilikum alvegaleiðsliiin.
Hreppstjórnr í Hrunamannahrepp.
— (Aösent); — helztu atrifci tír æfi Jóns hreppstjóra
Sveinssonar á Saubanesi; sjá 10. ár „þjóhólfs",
bls. 63.).
Máltækiib: „hver er sinnar luhku smiðr“, þykir
allmjög hafa sannazt á Jóni hreppstjóra Sveins-
syni. Hann var fæddr á Saubanesi á Asum 3.
des. 1804, af bláfátækum foreldrum, er þar voru
þá vinnuhjú, og bar móbir hans hann meb sér í
poka í abra dvöl vorib eptir; uppólst hann hjá henni
vib örbyrgih, þar til liann, 18 ára, fór í vist sein
smali. þegar Jón hafbi meí) trú og dygö gegnt
þessum starfa í ð ár, í santa staö, án þess hann
bæri annab frá borbi en fæbi og klæbi af skornum
skamti, sá hann, aí) ekki myndi svo búiÖ duga ef
lionum ætti ab verba lengra lífs auÖib; höfbu marg-
ir árlega falab Jón tii sín, en liann kaus helzt ab
fara til Hannesar hreppstjóra á SauÖanesi, vegna
þess hann vildi lofa Jóni ab gjöra sig út til sjóar,
l'rá þorra til Jónsmessu; hugbi Jón ab þetta mætti
sér ab gagni verba, ef heppni væri meb, þótt engi
væri í fyrstu efni hans til útgerÖar. Hlotnaöist hon- |
um strax gott skiprúm og góÖr afli; ab vorinu réri
liauu ei neina þá vel aflabist, en vann þess á milli
í landi fyrir kaupi; fekk hann vinnu öbrum fremr,
fyrir árvekni sína, dygb og dugnaÖ, og var hann þá
opt settr til umsjónar yfir abra, og vann sér meb
lagi hylli beggja, svo allir vildu han3 félag. Hélt
hann þessu frani vetr og vor þau 7 ár er hann var
vinnumaör Hannesar, en hann lét Jón ab sumrinu
gángast fyrir verkum, því sjálfr var hann þrotinn
ab heilsu og gamall, og gaf hann aÖ lyktum Jóni
þann vitnisburb, ab hann hcfbi verib eins og hjú
ætti ab vera. t>ó Hannes væri kallabr góbr búþegn,
þókti Jón mikib bæta bú hans, og hafÖi þannig hvor
hag af öÖrum.
Hæfilegleikar Jóns duldust ekki gliiggskygni
sýslamanns Blöndahls, er á honum fekk góban þokka
fyrir atferli hans, og gipti honum því vorib 1835
þjónustustúlku sína Sigríbi dótturdóttur Jónasar
profasts Benediktssonar; reistu þau þá bú ab Túngu-
nesi í Svínavatnshrepp, og voru þar til ekki önnur
faung en þab, sem Jón hafbi nælt á SauÖanesi; en
illa gazt hreppstjóra Svínvetnínga ab því, ab fátækr,
lítt þektr, umkomulítill frumbýlíngr skyldi fá ból-
festu í sveit hans, er hann hugbi til vandræba gæti
horft; lét hann Biöndahl þetta á sér merkja, en hann
bab hreppstjóra sjá hverju fram færi, og lét honum
í ljósi hugboÖ sitt um Jón. Ekki leib heldr lángt
um, ab Jón þækti umfángsmikill og framúrskarandi
dugnabarbóndi, svo eins mikib og sumir ökubu sér
vib ab fá Jón í sveitarfélag sitt, féll þeim þó enn
ver aÖ inissa hann vorib 1842, þá hann flutti sig
búferlum ab SauÖanesi; gjörbi hann þá allt í senn,
bæÖi ab flytja búslób sína, er þá var allmikil orbin,
°g hyggja upp af rústum allan bæ aÖ SauÖanesi, og
talsvert af peníngshúsum; mun þá hafa mátt svo
AÖ orbi kveÖa, aÖ Jón vekti nótt og dag, víb húsa-
störf og abdrætti tír öllum áttuin. Síban tók hann
aÖ slétta þar tún og grafa vatnaveitíngarskuröi, og
bætti hann svo mjög þessa ábýlisjörö sína, aÖ hún
fram fleytir nú helfíngi meiri kvikfénabi en ábr, og
er tún þar nú orbib ab kalla allt slétt. Lét stjórn-
in þab líka ásannast, meÖ því ab veita honum, 14.
jan. 1845 heibrspeníng fyrir dugnab hans. Arib
1843 varb hann sáttasemjari, og áriÖ 1846 hrepp-
stjóri, og munu yfirbobnir og undirgefnir hafa taliÖ
hann meb duglegustu hreppstjórum, þó varla mætti
heita ab hann gæti ritab nafn sitt. Jón var hrein-
skilinn, djarfmæltr, glablyndr, skemtinn, rábhollr,
tryggr. vinfastr, hjálpsamr, vibkvæmr velþenkjandi,
og hinn mesti rábdeildar heppnis og dugnaÖar mabr,
enda sást þab á þvf, ab þegar liann dó, 15. júní
1857, var hann orbinn meÖ efnaÖri bændum hér í
sýslu. Alls átti hann 10 börn, en ab eins 3 þeirra
lifbu hann.