Þjóðólfur - 14.09.1858, Side 3
- 143 -
sem hiS skorna fé hefíii, eptir verSlagsskr.ínum
oríúb............................ 87483 rd. 12 sk.
en skababætrnar fyrir þab eru ekki
á fundinum ákvebnar meiri en 67544 •— „ —
þá eru þaí> fullar............... 19939 rd. 12 sk.
er þeir bera minna úr býtum sem skorib hafa fé
sitt í Húnavatnssýslu, heldr enn hib sanna verÖ
skorna fénabarins var eptir verblagsskránni.
Ef farib er eptir verbupphæb hinna ýmsu saub-
fjártegunda í Húnavatnssýslu, fundartíb. bls. 43, þá
hafa verib þar í sýslu ábr en farib var ab skera
nibr næstl. vetr:
ær,..............................31,417
saubir, tvævetrir og eldri, . . 12,297
gemlíngar,.......................15,615
59^329^
Af bls 42 má sjá, hvab mikib var skorib næstl.
vetr og vor, af hverrt tegund fyrir sig, og er þess
getib hér ab framan; eptir því var eptir óskorib,
um byrjun Akreyrarfundarins:
ær,...............................27,411
saubir, tvævetrir og eldri, . . . 2,932
gemlíngar, nú á 2. vetr . . . 10,329
Yrbi nú ab reka ab því í haust, eba ab vetri
komanda, ab drepa nibr þessa rúma tvo þribjúnga
fjártölunnar í sýslunni, sem enn lifbi eptir, og úng-
lömbin meb, ab auki, eins og „frumvarpib til reglu-
gjörbarinnar* óneitanlega rábgjörir, — því til hvers
þyrfti ab bibja konúng, ab gjöra frumvarpib ab
brábabyrgbarlögum þegar í sumar, ef fundintim
iiefbi ekki þókt aubsætt, ab til þessara laga þyrfti
ab grípa nú þegar í haust. og framfylgja þeim? —
þá virbist ab vísu mega rába þab af 7. gr. frum-
varpsins, og ástæbunuin vib hana, ab færi nibr-
skurbrinn fram fyrir jólaföstu, þá gæti menn ekki
ætlazt til endrgjalds fyrir annab en ærnar, vetr-
gamlar og eldri, og fyrir únglömbin; en þetta yrbi
ekki smáræbis skababætr í vibbót vib þá 67,544 rd.
sem fundrinn ákvab fyrir þab fé sem var skorib
næstl. vetr. — Ef vér gjörum, ab af þeini 10,329
gemlíngum er eptir iifbu í vor, sé fullr þribjúngr,
ebr 3,600 vetrgamlar ær, nú orbnar, (því í vetr var
skipab ab skera nibr öll geldíngslömb, eins og saub-
ina vestan Blöndu, einnig á þeim bæjum, þar sem
féb var þá heilbrigt), þá væri en lifandi ærtala í
Húnavatnssýslu í haust nál. 31,000, og yrbi nú ab
skera þær allar, og bæta fyrir hverja 4 rd. 72 sk.
eins og fundrinn ákvab, þá yrbi þær skababætr
TII i TG('
') pab er 4052 fleira heldr en var þar í sýslu í fard. 1855,
sjá landhagsskýrsinr III. bls. 485.
samtals........................... 147,250 rd.
gjörum en fremr, ab % únglambanna
lifi til hausts undan þessum 27,411 full-
orbnu áin er lifbu af í vor, þ. eru rúm
18000 löinb, er jafnframt yrbi skorin,
og hvert bætt 1 rd.................. 18,000 —
þá yrbi skababætrnar af nýjn . . . 165,250 rd.
auk þessara fyr nefndu .... 67,544 —
er fundrinn ákvab fyrir féb sem var
skorib fyrir fundinn
og yrbi þá skababætr þær er jafna
yrbi á Norbramtsbúa til þess ab bæta
Húnvetníngum skurbinn, samtals . . 232,794 rd.
Tækist nú betr til, svo ab ekki kæmist klába-
faraldrib norbr yfir Blöndu, (— síbustu fregnir segja
allan vestrhluta sýslunnar útsteyptan hér og hvar
nema Torfalækjar og Svínavatnshrepp, —), og ekki
þyrfti í haust eba vetr ab gjörfella fénabinn nema
fyrir vestan ána, þá yrbi þessar skababætr nokkru
vægari; óhætt mun samt ab gjöra ráb fyrir, ab
fullir % (eba þó heldr allt ab 5/,) af öllu saubfjár-
magni sýslunnar sé fyrir v e s t a n Blöndu; en :,/5
af fyr greindri skababótaupphæb 165,250 rd., fyrir
ær og lömb er en lifa, er . . . . 99,150 rd.
þegar þar vib er bætt skababótum
fundarins........................... 67,544 —
þá yrbi skababætrnar, fyrir féb vest- __________
an Blöndu samtals................... 166,694 rd.
— Kollabúbafundrinn 1858 var haldinn
1. og 2. d. júnímán. og var þab venju fyrri á
sumrinn, og olli því áhugi manna, ab fá í tíma
tekib ráb sín ab varna útbreibslu fjárklábans til
Vestfjarba. Fundrinn var rækilega sóktr, en engir
sem yfir sjó áttu ab sækja, gátu komizt á fundinri
sökum austnorban stórvebrs. Sýslumabr Barbstrend-
ínga var fundarstjóri.
1. var þar samib og samþykt 9 manna nefnd-
arálit um varnir mótfjárklábasýkinni, meb
því ab setja 9 manna vörb inilli Gilsfjarbar og Bitru,
frá Jónsmessu til þess ölluin íjallskilum er lokib f
haust, á kostnab vestfirbínga, þeirra er búa fyrir
morban varblínu þessa.
2. var en ab nýju rætt um sæluhúsib, sem
nú er bygt á þorskafjarbarheibi, og skotib
saman gjöfum upp í nokkub af því sem óborgab
var af byggíngarkostnabi þess.
3. liófst þar umræba um 10 sk. gjald þab,
er ab amtsbobi átti ab greiðast af hverju lausa-
fjárhundrabi í Vestfirbínga fjórbúngi, og var loks
samþykt (þó meb litlum atkvæbamun) ab fela sýslu-