Þjóðólfur - 14.09.1858, Side 6
146 -
lausakaupmonnura er sigldu upp Bor^eyri bœ'&i þafcan og ann-
arstafcar aí); merkr mafcr í þv{ bygftarlagi ritaíii oss fyrir
sk5mmu, a?) meí) áheitum herti þar fengizt ein tunna mat-
ar upp í 100 rd. reikníng, og aí) margir fátæklfngar hafl því
lítinn sem ongan mat fengib. Bæbi aí) þessu og ýmsu 5<bru
heflr verzlunin her í Reykjavík verií) láng hagstæbust í ár;
vör vitum eigi betr, en ab kaupmenu vorir her hati látií)
hvern mann fá mat eptir vild sinni, aí) því er vara
hans hrokk fyrir, og sumir hjálpab um nokkurt lán, þó a?'
at)rir, ab sogn einkum verzlun stórkaupmanns Knudtzons her
í bænum, hafl ekkert lánaí) en gengift fast eptir eldri skuld-
um; hér heflr og verftlagib á útlendu vorunni verií) vægast,
og þó tekin bezt landvaran þegar á allt er litub; kaffe og
sikr hefir hér verib selt á 24—26 sk. híugaft aí), brennivín
16 —lSsk. rúgr 8 rd., mjól 9 rd., báukabygg 11 rd.; en á móti
hotir ull verií) tokin á 26 sk. pnd., hjá einstóku mónimm á
28 sk., tólg á 18—20 sk., saltfiskr á 16 rd., og margr mafcr
fengi(b 17. dalinn í lófann hjá sumum kaupmónnum, lýsi á
24— 26 rd. meí) tunnu, æfcardún á V/2 rd. — Afc verzlunin var
hér í ár miklu hagfeldari en norí)anlands, sýndi sig meftal
annars á því, aí) f>íugeyíngar (úr Fnjóskadal og þar í grend)
hleyptu híngat) á einni hákalladuggu sinni í f. mán. meí) ull,
lýsi og æí)ardún, samtals fyrir 6000 rd., og skiptu meí) þessari
vóru \ib 3 kaupmenn vora, og tóku í stai)inn, matvóru, kaííe
sikr, brennivín, og ýmsa kramvóru, og 1500 rd. í peníngum;
reyndar var samií) fyrifram um 011 aftalkaupin, en vér ætlutn,
ab noríilendíngar hafl veri?) vel ánægí)ir yflr því, hversu kaup-
menn vorir leystu kaup þessi af hendi og fullnæg^u Ollum
sarauingum, en fallií) þó hvaí) bezt vilbskiptiu vib konsúl,
kaupmann M. Smith.
f>ess væri óskanda, a?) fleiri héruf), þar sem jagtir eru,
vildi gjóra tilraun meí) þetta sem nor^blendíngum fórst svo
manndómslega, aí) sýna og láta ásannast, a?) menn geti látií)
eius laust sem bundie) vib einokun eiustakra kaupmanna í
hinum minni kaupstó?)um landsins, því þetta mundi auka
bæbi verzlunarkeppni og vóruvóndun, en án þess er ekki aí>
hugsa upp á hagstæ^a verzlun; þar aí) auki kæmist meb þessu
móti hin ýmsu héruí) landsins í nánara samband og viibskipti
hvert vib aunaf), en af því mætti ollu landinu standa ómet-
anlegr hagnaibr og framfarir þá fram li^bi stundir.
Hvað skal nú af ráða í fjárkláða-
málinn?
I.
Ilvab Norblendingar ætll sér ab af rába, ab
því þarf nú ekki neinn mabr ab gánga gruilaiuii.
„Tíbindin frá aintsfundinum á Akreyri. og
yfirlitib sein á þeim er bygt, iiér ab framan, sýnir
ljóslega livab norblendíngar liafa af rábib og ætla
l'yrir sör í fjárklábamálinu. En þó ab tillögur og
rábstafanir stjórnarinnar í þessu máli, haii verib
iieizt til um of á reiki þá þarf samt vart ab ætla
ab luin styrki þab mál vib konúng, ab hajin gefi
..reglugjörb" fundarins lagagildi þó aldrei væri
nema til brábabyrgbar. Ilafi rábherrann Simony
eigi þókzt geta náb komíngs sainþykki á frumvarp
Alþíngis, þab í fyrra, í klábamálinu, þar sem aldrei
var farib fram á meira en ab skera geldfénab og
fækka öbrnm fénabi hæfilega, eptir áliti beztu manna,
og þó ab eins eptir dómi, ef fjáreigandi viidi eigi
hlýbnast ineb góbu, þá leggr þab sig sjálft, ab hinn
sami rábherra getr nú ekki lagt til, ab konúngr
gjiiri ab lögum þetta frnmvarp Akreyrarfundarins,
þar sem farib er frarn á, ab fram fylgja meb mann-
afla nibrskurbi á öllu fé manns án dóms og laga,
eptit því sem amtmabr eba sýslunefndin skipar í
þann og þann svipinn (8. gr.), og þar sem ætlazt
er til, ab nokkurnveginn fnllum skababótum fyrír
hvab mikinn nibrskurb sem skipabr yrbi, skuli jafna
nibr á hina ýmsn amtsbúa, eptir gebþekni sýslu-
nefndanna, og ab auki, hvab miklum kostnabi sem
amtmabr áliti ab þyrfti, til ab kosta verbi meb fram
þveru og endiiaungu norbr og austramtinu milli
þess og subrlands og vestrlands, og á Skeibar-
ársandi eba Breibamerkrsandi.
Vér vitum, ab verbir norblendínga þeir í fyrra,
kostubu hátt á fimta þúsund ríhisdala, vér vitum,
ab nibrskurbrinn sem hafbr var fram í vetr í Ilúna-
vatnssýsin, einúngis á einum 50 bæjum og á geld-
saubunum fyrir vestan Biöndu, liefir leitt meb sér
67544 rd. skababætr sem nú þegar verbr ab jafna
nibr á amtshúa, og saubirnir þó vart bættir upp til
lielmínga vib þab sem upp úr þeim mátti hal'a ab
iiaustlagi; vér vitum, ab eptir þeim fregnum sem
nú berast af atferli kiábans fyrir vestan Blöndu,
ab faraldrsins verbr nú vart hir og hvar um atlar
þœr sveitir, nema ab eins í Torfalækjar og Svína-
vatnshreppi; vér vitum af þessu, og þeirri skobun
og stefnu sem Norblendíngar hafa tekib og fylgja
fram í klábamálinu, ab „vili þeir ekki verba í
sjálfum sér sundr þykkir“, þá lilýtr nú niðrshurðr
að fara fram í haust og í vetr á öllu fe i
gjörvöllum sveitunum fyrir vestan Blöndu, og vér
höfum sýnt hér ab framan, ab sá nibrskurbr ein-
samall leibir meb sér ab minstakosti 99,150 rd.
skababætur auk þeirra 67,544 rd., er nú voru á-
kvebnir á fundinum, ebr samtals 166,694 rd.
Varla þarf ab efaþab, ab Akreyrarfundrinn hafi
rakib útí yztu æsar þessar og abrar afleibíngar af
takmarkalausum nibrskurbi, er norblíngar íylgja fram
og telja eina úrræbib, og lagt þær vel nibr fyrir sér.
þar sem ýnisar ákvarbanir fundarins rábgjöra, ab
vel megi svo fara, ab klábafaraldrib komist í sumar
austr yfir Blöndu og dreifi sér svo allt anstr til
Hérabsvatnanna, þá hlýtr fundrinn ab hafa séb frani
á, ab ef svo færi, þá yrbi einnig ab gjörfella féb í
svcitunum millt Ilérabsvatnahna og Blöndu, og ab
af þeim nibrsknrbi leiddi allt ab því eins miklar