Þjóðólfur - 27.11.1858, Page 2

Þjóðólfur - 27.11.1858, Page 2
- ÍO - hann megi vel láta af hendi, sér aS bagalausa meö öllu, eha þá taka hann út úr búí) í sinn reikníng; til ab minda: sokka, íleppa, vetlínga, nýja saufeskinns- skó, snýtuklút, hálsklút, traf, húfu, húfuskúf, um skúflegg, efer eitthvafe af stærra fatnafei, hvafe sem væri af bókum er almenníngr má hafa gagn af; hálfan fjórfeúng af gófenm fiski og þafean af meira, ull, smávegis búsáhöld og verkfæri; efea þá, tekife út úr búfe: smástúfar af ýmsum vefnafei, V2 bók skrif- pappírs og þafean af meira, lakk, penna og penna- sköpt, leirdisk, spilkomu, bolla, staup, pelaglas mefe brennivíni efea öferum ölfaungum, ýinisleg barnagull o. s. frv. I einu orfei, þafe má gefa til þessa afhverju tagi sem er, alltþafe er nokkru verfei nemr; og er algengt, afe menn leitast vife afe upp hugsa sein ílestar tegundir, til þess afe sem margbreyttast geti orfeife í „pöllunum", og þeir orfe- ife sem sélegastir og sem ijölbreyttast í þeim; en þess vegna gjöra menn sér fremr far um afe gefa til eitthvafe þafe sem er nýtt efea lítt borife og sem er þokkalegt og útgengilegt, þótt litils virfei sé; en sífer t. d. fatagarma efea annafe rusl. Mefe þessu móti getrsaman safnazt álitlegr fjárstofn efea efni í hann, án þess hvcrn einstakan mann muni þafe afe neinu; í annan stafe getr og áunnizt dálítil vifebót fyrir þafe sem fæst fyrir afegaungublöfe- in til afe mega sjá pallana mefe öllu því laglega nifer- skipufeu er gefizt hefir, er þá algengast, afe forgaungu- konurnar hafa gæzlu hver á sínum palli og sýni munina eptir því sem befeizt er; og þykir vel vinn- anda til afe fá afe sjá þetta fyrir fáa skildínga. I þrifeja lagi ávinst, fyrir innlausn hlutkestanna, fullt verfe sjálfra munanna, því þó afe sumum geti vel viljafe til, fyrir þafe eina mark er hann lætr, sá hlutr sem vel er tveggja dala virfei, þá getr öferum viljafe til „fúlhundr0, („nitte") efea núiner er aldrei verfer fyrir hlutvarpi; því sakir þess afe engi sá hlutr sem seldr verfer hlutkesti, verfer minna en marks virfei, en margir munirnir margfalt meira verfeir, þá verfer afe hafa „fúlu núinerin“ afe því skapi mörg fram yfir tölu munanna, afe upp geti náfezt hife sanna verfe þeirra allra saman. þetta er því meö fram eins konar hlutvarpsspil, þar sem er vel mögulegt, fyrir lítinn tilkostnafe, nefnil. 16 skild. af manni, er fæsta munar þó þeir hætti þeim til, afe ávinna margfalt meira, en aptr verfer afe vilja svo til, afe einstöku „iari fýlu" og beri ekkert úr býtum. Hér má því hafa af bæfei gagn og gaman, jafnframt og menn þar mefe styfeja afe því aö bæta úr böli og neyfe sannþurfandi mefebræfera og glefeja þá svo hinn fyrsta dag ársins komanda, er vér óskum og viljum afe sem flestum megi verfea til glefei og farsældar. Ritst. Frá prestaþínginu (synodus) 1858. 1. Framlagt álit nefndar þeirrar, er kosin var 1857 til afe íhuga uppástúngu sira Jóns Ilávarfes- sonar um tilsk. 14. febr. 1705, var þafe upplesife og falife sífean stiptsyfirvöldunum afe leifebeina því til stjórnarinnar. 2. Um nppástúngu prófasts sira 0. Sivertsens á synodus 1857, gat biskupinn þess afe hann helfei óskafe álita prófastanna, en afe álit þeirra sumra vantafei enn, og varfe þafe mál því ei rætt. 3. Uppástúnga frá 2 próföstum, uin samskot presta til afe stofna prestaekknasjófe; í sambandi vife þær var lagt fram mótmælabréf frá brófeur íngveldar sál. Gufemundsdóttur í Odda, er haffei testamenter- afe allar sínar skuldlausar eigur, er hún léti eptir sig, fátækum prestaekkjum, og fól Synodus stipts- yfirvöldunuin þetta mál til mefeferfear. En fremr gat biskupinn þess, afe sira Svb. Gufemundsson heffei gefife hinum væntanlega prestaekknasjófei 5 rdl. 4. Upp lesin bænarskrá frá prestum í Borgar- fjarfearsýslu nm, afe allar jarfeir á landinu verfei tí- undafear til allra stétta, og áleit synodus sér ekki fært afe ræfea þafe mál, og ekki heldr afe taka tii mefeferfear bænarskrá prestsins afe Stafe vife Súganda- ljörfe, er þar kom frain, um rífkun uppbótarpenínga þess braufes. 5. Biskupmn skýrfei synodus frá, afe hann heffei ekki nýlega fengife skýrteini um framgáng hinnar katólsku Missionar (trúarbofeunarmanna) á Austfjörö- um, en afe liann, eptir afe hafa fengife bréf frá amt- manninum í Norfer- og austramtinu, heffei skrifafe kirkju- og kennslumálastjórninni álit sitt um beifeni hins katólska prests afe mega stofna spítala handa frönskum sjómönnum á Austljöröum, og heffei hann, í því áliti sínu, ráfeife frá afe þetta yrfei leyft. (Aðsent). Vatnsdæla saga. útgefandi: Sveinn Skúlason. Akreyri 1853. Utgefandinn virfeist eigi hafa haft annafe fyrir sér en útgáfu Werlauffs, Kaupmannahöfn 1812, og hafi svo verife, þá gat hann varla gjört annafe en afe velja úr orfeamuninum, sem er nefeanmáls í Wer- lauffs útgáfu, þafe sem honum þótti betr fara en hitt, er vverlanff haffei tekife upp í textann, og lag- færa réttritunina, sem er mjög ófullkomin á útgáfu Werlauffs. Utgefandinn hefir og vífea lagafe réttrit-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.