Þjóðólfur - 28.11.1859, Qupperneq 3
— 15 —
V/ blabaveginn til þess, verSr svariS líka a6 koma
hinn sama veginn. Ab þab ekki var þakklátsemin
ein, sem kom Jóni þórbarsyni til at> fá greinina
hans prentaba í blabinu þjóbólfi, ber hún sjálf meb
sér, heldr aí) allt, hvaí) sýslumanninn snertir í henni,
haíl verii) honum engu minni hvöt til þess, hvort
sem þaÖ er af góbri, eða öbruvísi rót sprottib.
Rángárvallasýslu 18. okt. 1859.
St.
einúngis tvennt abstybjast vib, og þab er fyrst: von
í arfi, sem tveir velgjörbamenn skólans hafa ánafn-
ab honum eptir sinn dag, og í öbru lagi, ab smám-
saman sjálfsagt muni vakna hjá mönnum liér skiln-
íngr um þörf skólans, og um þab gagn sem börn
þeirra geti haft af góbri uppfræbíngu.
Forstöbumenn skólans hafa séb svo mörg dæmi
til góbvildar landsmanna bæbi æbri og lægri í þessu
efni, ab þeir eru öruggir í voninni, ab enn muni
margir finnast, sem vili stybja þessa veiku en þó
ómissandi stofnun svo hún falli ekki, þángabtil ab
hún meb einhverju móti getr borib sig sjálf.
Skólastjórnin bibr hinn heibraba ritstjóra „Þjóð-
ólfs“ ab taka vib gjöfum handa skólanum fyrir
vestan fjallib, en hér anstanfjalls eru gjafararnir
bebnir ab snúa sér til undirskrifabs gjaldkeraskólans.
Sömuleibis bibr skólastjórnin ritstjóra „Norbra"
ab taka þessa grein inní sitt heibraba hlab, og ef
einhver þar nyrbra skyldi vilja styrkja stofniín þessa
meb gjöfum, þá ab veita þeim móttöku.
Eyrarbakka, þann 20. nóveniber 1859.
Guðm. Thorgrimsen.
Dómar yfirdómsins.
I. í. málinu: Nikulás bóndi Jónsson (í Norbrkoti
í Vogum), (Jón Guðmnndsson), gegn Runólfi tómt-
húsmanni Jónssyni (á Arabæ í Reykjavík)
(H. E. Johnsson).
(Upp kveðinn 17. okt. 1859).
„IVIeð landsyfirréttarstefnu frá 10. maf þ. á. áfríar
Nikulás Jónsson á Norðrkoti í Vogum aukaréttardómi
Reykjavikrbæjar frá 6. mai f. á. ót af skuldakröfu, sem
hann kveðst eiga til að telja í dánarbúi dannebrogsmanns
Jóns heitins Snorrasonar að upphæð 264 rd. 64 sk. auk
18 rd. og 12 sk., sem hann eigi heimtu á fyrir aðhjúkrun
á Jóni heitnuni, meðan liann lá banaleguna og fyrir útl'ör
hans, en með téðum dómi, er aðalkröfu áfrýjandans hrund-
ið, og að eins síðari kral'an tekin til greina, en málskostn-
aðr er látinn falla niðr“.
„Aðalskuld sú, sem hér ræðir um er svo undir kom-
in, að Jón heitinn Snorrason, sem andaðist þann 14. mai
1856, var eptir því sem þnr að lútandi er f Ijós leitt, frá
hauslnóttuin 1845 til haustnótta 1849 til húsnæðis ogfram-
færslu hjá áfrýjandanum, og telr hann sér bera fyrir það
lOOrd. um árið, og þar sem hann að eins hafi fengið uppí
það 135 rd. 32 sk. standa nú cptir ógoldnir 264 rd. 64 sk.
auk þeirru tilgreindu 18 rd. 12 sk. út af aðhjúkrun á Jóni
heitnum f bannlegunni og tilkoslnaði við greptrun hans,
cða tilsamnns 282 rd. 76skildingar. það er fullsannað, að
Jón heitinn Snorrason var á fæði og forsorgun áfrýjand-
ans, í þau að framan tilgreindu 4 ár, en það er þar á
móti ekki komið neitt fram um það, hvað áfrýjandinn hafi
átt að lá f árlegan forlagseyri með Jóni heitnum, og
ckki heldr um það, hvað liann hafi veríð búinn að borga
áfrýjandantim með sér, nema það, sem áfrýjandinn sjálfr
hefir um það sagt, og nú var talið, þvf i skjölum Jóns
— Frá barnasltólanum á Eyrarbákha.
Síban seinast var skýrt frá gjöfuin þeim, er
skóla þessum liafa verib gel'nar, hafa eptirfylgjandi
heibrsmenn orbib til þess ab styrkja þessa stofnun:
Ilelgi Jónsson bóndi á Ásgautsstöbum
(3var 1 rd.).......................3rd. „ sk.
Sigurbr Jónsson silfrsmibr á Vatnsleysu
(2var 1 rd.).......................2— „ —
Ari Magnússon bóndi á Simbakoti . „— 64 —
Um leib og eg í nafni skólastjórnarinnar innilega
þakka þessum góbu mönnum, er mér falib á hendr,
ab gefa skýrslu um tölu barna þeirra, er notib hafa
kenslu í skólanum frá því ab hann byrjabi 1852
um haustib og þángab til í vor.
Á þessu tímabili hafa verib í skólanum til
kenslu 130 piltar og 69 stúlkur. Mér er óhætt ab
segja, ab öll þau börn, sem notib hafa kenslunnar
vetrarlángt mega heita vel ab sér í lestri, reikníngi
og skript, auk þess ab sóknarprestrinn ber skúlan-
um þann vitnisburb, ab skólabörnin þekkjanlega
skari framúr í kristindóminum, í húsvitjun, og vib
fermínguna. Allt fyrir þetta er samt efnahagr þess-
arar stofnunar mjög rír, því sveitarmenn hér færa
sér hann, því mibr, ekki svo vel í nyt, sem þeir
gæti, meb því ab láta börn sín gánga í skólann.
Veldr því bæbi efnaleysi en þó einkum ólyst þeirra.
Börnin sjálf þarámóti sýna mikinn áhuga á abkom-
ast í skólann, svo ab hér er áb noklcru leyti gagn-
stætt því sem tíbast muni sjást annarstabar, þareb
venjulega foreldrar barnanna og forsvarsmenn láta
sér annt um ab börnum þeirra sé kennt, og þab eins
og menn vita opt móti vilja sjálfra barnanna, e.n
hér eru ekki fá dæmi til, ab foreldrar hafa mátt til
ab láta undan börnunum sínum og leyfa þeim ab
gánga í skólann á móti vilja sínum.
Nú er svo ástatt, ab í vetr eru ekki nema 10
börn í skólanum, og efnahagr hans er svo rír, ab
hann getr ekki borib sig sjáll'r, og hlýtr því ab ári
ab hætta — alténd um stund, — félaginu hér til
óbætanlegs tjóns, ef ekki góbir og eballundabir menn
ennnú einsog fyr vilja libsinna honum meb gjöfum.
Einsog mönnum er kunnugt, hefir stofnun þessi