Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 4
10 - heitins fanst ekkert þessu til upplýsíngar, og enjinn sntnn- íngr milli þeirra uin þetta ntriði. Að vísu má álita það sannað, að Jón heitinn hafí ekki til lulls verið búinn að borga áfrýjandanuin fyrir sig, þegar hann fór frá honiiin, þvi nokkur vitni hafa borið, að áfrýjandinn hali krafið Jón um borguu eptir það, endn árinu áðr cn linnn dó, en eng- in af vitnunuui hafa þó heyrt, hvað mikið stæði eptir ógoldið né lieldr livnð Jón linfi átt að borgn, eða væri búinn nð borgn áfrýjnndauuin fyrir veru sinn hjá honiim, en í annnn stað er þnð sannað, nð Jiin heitinn lét meðan hann lá banaleguna skrifn bréf undir sinu nnf'ni manni sem linnn átti hjá, og bað hann nð borga áfrýjnndanum 100 rd., af því hanti, eins og i bréfinu cr að orði kveðið, mundi stnndn fyrir útför sinni, og nf því linnn ælti meira hjá sér“. „það er nú nð sönnu ekki fullljóst, hvort nð þessir ávisuðu 100 rd. fullnægðu algjörlega * skuld Jóns til áfrýj- andans, cn eptir því sem orðin liggjn fyrir og næst liggr við nð skilja þau, virðist þó næst nð álykta, að sú hnfi verið mcining Jóns heitins, þnr scm lianu augsýnilega ætlast til að nokluið af þessum peníngiiiii skyldi gángn til útfnrarkostnaðnr sins, en hitt í skuldina, og linfi eins og likindi eru lil ekkert upphnficga verið ákvcðið milli Jóns og áfrýjnndniis uni það, livað mikið Jón ætti að gelu með sér, verðr það einnig vel skiljanlegt, þó Jóni heitnum kynni nð liafa þótt framfærslan á sér vera þnnnig liill- borguð, en áfiýjandaiium þnr i móti cltki, nf þvi liann linfi gjört nið fvrir hærri borgun, en Jon ætlaðist til, en hvað sem þessu líðr, virðist þnð þó auðsætt, að áfrýjandinn, þegar svona stendr á, liijóti nð vera skyldr til nð sanna, hvað lionuin hnfi borið fyrir framfærslu á Jóni heitnuin i þau 4 ár, sem hann var í brauði hnns, en það liefir hann ekki gjört; því þó 100 rd. um árið útnf fyrir sig, eptir kringumstæðunum, geti álitist hæfileg, og ef til vill enda sanngjörn borgun, liggr þó ekki f því atriði nein sönnun fyrir þvi, að hana eigi heimtu á svo niiklu, né því að um svo mikið hnfi verið snmið, ef samuingr annnrs áttt sér stað, þar sem tengdir voru milli Jóns og áfrýjnndnns, og hliðsjón af þessu atriði því gat liaft áhrif á borgunarupp- hæðinn, og meiri miðlun orðið á, en ef við vnndalausa hcfði verið að skipta, og hvað sögusögn áfrýjandans uiu það, hvað hann hnfi fengið lijá Jöni heitiium lyrir fram- færsliinn snertir, hlýtr það atriði að koma til greinn lion- um í óhng, nð hnnn eins og sannanir eru komnnr l'yrir, fór ineð öðrum ninnni og án þess að kalln aðra til í hirzlur Jóns heitins cptir liann lálinn, og fjallnði um bréf lians og pappíra, án þess að linfa til þcss umboð eða lieimild; þvf þegar það athugast, að þnð cr ómótinælt borið frnm nf hálfu iunstefnda, að sá, sein var með áfrýjandanuin að skóðn skjöl Jón* heitins, hafi fyrir sér kannnzt við, nð liafn þá tckið og brenut ýms bréf frá sér til Jóns lieitins, og enginii var niinnr en liann og áfrýjandinn við skoðun skjalanna, getr það vel liugsazt, nð eitthvað hafi farizt af búsins skjðlum, cr skýrt hefði getað málið, og þvi virðist ekki ástæða til, að tnka vararéttarkröfu ófrýjandans, að liann megi vinnn eið að þvi, nð linnn hafi ekki l'cngið hjá Jóui heituuin nðra eðr meiri borgun, en liann hcfir sagt, til greina. Eptir þessum málavöxtum vcrðr landsyfirréttr- inn að fnllnst á þau úrslit málsins, sem orðin cru f hér- aði, og ber þvf undirréttarins dóm að staðfestn". „Málskostnaðr við Inndsyfirretlinn vírðist, eptir kríng- umstæðuiium eigi nð falln niðr“. „því dæmist rétt að vera:“ „Undirréttarins dóinr á óraskaðr að standa. það f- dæmda greiðist innan 8 viknn frá dóms þessn löglcgri birtiugu undir aðför nð lögum“. II. I niálinu: Santcigendr Laugarnes og Klepps- jarba (Jón Guðmnndsson), gegn kaupntanni II. Th. A. Tliomsen (||. E. Johnsson). (Kveðinn upp 5. dcsbr. 1859). „Með Inndsylirréttnrstefnu frá 10. inní þ. á., áfrýjn kaiipmennirnir Th. Johnsen, II. Johnsen, snikkari 0. Guð- jolinsen, tómthúsmnðr G. þórðarson og J. Zöega, sem for- stöðumenn sameigendannn að Latigarncss og Kleppsjörð- um dómi, scm genginn er, við Gullbringu- og Kjósarsýslu héraðsrétt þann 12. iióvcmberin. uæsll. nr, i máli, seni eigandi lazveiðariunar í Elliðaáiium, kniipmaðr H. Tli. A. Thomsen í Reykjavfk hal'ði f héraði höl'ónð með lögbanui frá 12. muf 1858 útaf beitu (skeifisks)töku i Elliðaárvogn- uin milli Gelgju- eða Geldíngatánga að vestnn og Arbæj- nrhöfða að nustnn og vogimm þnr fyrir iiinan, og vnr mcð téðum héraðsréttardómi lögbnnnið gegn bcitutökunni stnð- fest, og eigandn liixvciðarinnar iEHiðaániim dæindr einka- réttr til beitutekju og allrar fiskveiði á þvi umgetna svæði, en málskostuaðr látiun l’nlln niðr, og liafn nú nðaláfrý- endrnir hér við réttinn gjört þá aðnlréttarkrófu, að hér- aðsdómrinn verði dæmdr ómcrkr, og lögbannið frá 12. mnf 1858 fellt úr gildi, en krnfizt til vara, nð hiraðsdóminum verði þnnnig breytt, að lögbannið frá 12. mai 1858 verði fellt úr gildi, en Kleppsjörðu dæmdr bcitiitukuréttr fyrir siriu landí allt innað Marklæk eða Merkjalæk, eða að eig- endr þeirrar jarðar áfrýendrnir verði fridæmdir fyrir kær- nm og kröfum liins stefnda. Að öðru leyti liafa þcir einnig krafizt, að liinn stefndi, sem hefir gagnáfrýjað héraðsdóm- inum, verði skyldaðr til að greiða þeim i skaðabætr 150 rd. eðn það, sem óvilliallir dóinskvaddir meiiii meti og málskoslnnð með 50 rd. „Gagnnlrýjnndinn liefir þarámöti krnfizt, að þau afað- aláfrýendunum við Inndsyfirréttinn framliigðu gögn og upplýsíngar, ncfuil. áreiðargjörð með afstöðuuppdrætti og þnr að lútnndi vitnnleiðslu frá 14. juiiiin. þ. á., svo og nótarialgjörð frá 15. s.. m., verði dæmd ógild og liéraðs- dóminum breytt á þá Ieið, nð nðaláfrýeudrnir verði dæmdir til að liorga honuin 200 rd., eða þnð, sein nægilegt mætti virðnst, fyrir allnn þnnn kostnað, iimstáng og fyrirhöfn, sem þessi málssókn hafi baknð lionum, en að hérað.sdómr- inn að öðru leyti verði staðfestr“. „Ilvað þá fyrst aðaláfrýendanna ómerkingarkröfu sncrtir, er hún fyrst og freinst bygö á því, að lögbannið frá 12. maí 1858, scin að framan er tilgreint, fari fram á nllt annað, en aðaláfrýendrnir gjöri kröfu til; því þeir hafi ekki farið fram á, að veiða kræklíng á því nmrædda svæði í Elbðnárvognum, lieldr, eíns og þcir að orði kveðn, taka hann kraka og losa hnnn fyrirsinnar eða Kleppsjarðar landi, allt innað Marklæk eða Mcrkjalæk, með skóflum, hrfl'- uin og öðrum veikfærum, og stefni því lögbannið, bæði að takmörkun og tcgund, að öllu öðru eu tilefni liafi fyrir gngnáfrýjandann verið til að banna, og bér við bætist, að gagnáfrýjandinn hnfi ekki upphaflega í liéraði, eins og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.