Þjóðólfur - 15.02.1860, Page 5

Þjóðólfur - 15.02.1860, Page 5
- 41 - mitt þessara réttinda hefir aðalárrýandinn verið aðnjótandi, og þannig hljóðar einni" eptir þvi, scin segir t héraðs- dóminum, það lionum af hlntaðei^andi aiutmanni veitta ný- byggjara bréf I'iá 22 niai 1852, og við þetta heiir aðal- áfrýandinn búið, þángað til hnnn for liá Fellsenda um vorið 1858, án þcss liann liafi útaf því hreift nokkrum niótmæliim, og það virðist því ekki betr, en að hann, þegar hann nú fyrst við liurtför sína frá býlinu, vill fara þvf frain, að hann liafi eignazt það til óðals og eignar, þó liann bæði vissi og mætti vita ineð hverri heimild hann sat að því og var að þvi koininn, komi uni seinan (sam- anber 2. grein tilskipunar fra 15. apiílinánaðar 1776) fram með slíka luöfu, enda þó ekki væri annað því til fyrir- stöðu, að hann kæini lienni fram, en að það sé, er að réttarins áliti na'gilega leitt í Ijós með þvf, seni að fram- an er greint". „Eptir þcssum inálavöxtum hlýtr landsyfirréttrinn að fallnst ú skoðun héraAsdómarans bæði livað úrslit málsins og máiskostnaö oglaun til liins skipaða svaramanns snert- ir, og ber þvi héraðsdóminn í hvorutveggju tilliti að stað- festa“. „Málskostnaðr við landsyfirréttinn virðist eptir kring- uinstæðunum, og þrátt fyrir þær orðnu málalyktir, eiga að falla niðr, þó þannig, að laun til gagnáfrýandans skipaða svaramanns, sem ákveðast tii 10 rd., greiðast af aðalá- frýandanum“. „Að þvi ieyti niálið hefir verið gjafsóknarmál, vott- ast, að meðlerð þess og rekstr í héraði hefir vcrið for- svaranlegr, og málsfærslan hér við réttinn lögmæt. Flateyjar framfarastofnun. (Framhald). þegar vér nú þannig stuttlega höf- um yfirfarib lífsferil og drepib á helztu atribin í framkvæmdum prófasts sira Olafs, er samt eptir ab minnast á Flateyjar framfarastofnunina, sem er hans verk og þeirra hjóna beggja, og sem ávalt mun meb öldum og óbornum halda uppi nafni þeirra verbuglega. / „Skýrslu um Ó. S. og J. F. Flateyjar framfarastofnun, III. Rvfk 1858“, 1. bls. segir svo: Bókasafn þetta crstofnsett afhjón- unum Oiafi Sivertsen, presti í Flatey og prófasti í Barbastrandarsýslu, og konu hans Jóhönnu Fribriku, meb því þau á giptíngardegi þeirra, 6. okt. 1833, gáfu 100 bækr og 100 rd. r. m. sem vera átti æftnleg eign Flateyjarsóknar1; síban hafa þau auk ýmissa bóka gefib lestrarielagi þessu á ári hverju 4rd. r. m.; en hinum nefndu 100 rd. var komib á vöxtu í kgl. jarbabókarsjóbi. „Forstöbumenn lélags þessa eru 4, og er svo ákvebib (í samþyktum þess, sjá „Skýrslu Flat- eyjar framfarastiftunar 1847 I, Vibey 1842", og Sunnanpóst 1. árg. 1835 190 bls.), ab prestrinn í Eyjahrepp ásamt hreppstjóranum kjósi til þess 2 valinkunna menn í Flateyjarsókn, auk sjálfra *) A þesiu gjöf lagði konúngr allrahæsta samþykki siIt 3. okt. 1834. þeirra, sem eru sjálfkjörnir". (Ætlunarverk for- stöbumanna þessara er skýrt ákvebib í fyr greind- um samþyktum). „Einktinnarstafir stofnunarinnar á bókum hennar og brél'um eru 0. S. & J. F. F. L. Tilgángr félagsins meb fyrsta var sá, ab út- breiba þekkíngu, sibgæbi og dugnab í Eyjahrepp og í Fiateyjarsókn, og hann hafbi nábzt svo vel, fyrstu 8 árin, ab stofnunin var þá búin ab eignast 600 bindi og 153 rd. í penfngum, auk verblauna er hún hafbi útdeilt fyrir sérlegan dugnab tii 3 inanna sömu árin, 13 rd. Árib 1841 liófst og í stofnun þessari hib svo nefnda „fíri-flega felag“; þetta félag stofnabisl uppliaflega af 4 prestum, 1 kaupmanni, 1 hrcppstjóra, 1 sjálfseignarbónda og 3 heibrsbændunt, sem bundu þab fastmælum meb sér (sjá samþyktir þess félags í „Skýrslu II, Vibey 1844, bls. 11 — 14), ab hver af þeim skyldi semja ritgjörb ekki sjaldnar en einusinni á ári, um yms árýbandi málefni, sem lyti ab landbúnabi, og til sibgæbis, mennta og vísinda eflíngar. Eru nú þeg- ar nokkrar af ritgjörbum þessurn prentabar í þeim 5 árum ársritsins „Gests Vestfirbíngs", sem „Bréf- lega félagib" liefir gefib út á sinn kostnab. En þó miklu nteiri hluti ritgjörbanna (hér um bil 70 arkir) óprentabar í handritasafni félagsins, sem þó mun hafa fengib bæbi álitlega og fjölkynjaba vibbót meb því ab festa sér handritasafn hins mikla og óþreyt- andi fræbimanns Gísla Konrábssonar, þar sem 10 hinna valinkunnustu félagsmanna „bréflega félagsins" bttndu samníng vib fyr nefndan fræbimann, ab ann- ast hann sjálfan, konu hans og börn ab öllu, er þau kynni vib ab þurfa sjálfum þeim til framfæris og börnum þeirra til uppeldis, móti því ab Flat- eyjar framfarastofnun fengi ab honum látnnm bækr hans allar, handrit þau, er hann ætti, og þau er hann semdi þaban í frá. „Handrit þessi eru" — segir í Skýrslu III. Rvík 1858, 4 bls. — „næsta mikil, og eru þau bæb útleggíngar úr dönsku máli — einkum sagnarit — hérumbil 20 bindi ab tölu í 4 blaba broti, og allmörg frumrit, er vib koma sögu íslands á seinni tímum, og eru mörg af þeim ekki hreinskrifub eba algjörlega frá þeim gengib" (1858); ab tölu eru þau 51, auk ýmissa eptirrita og ættartalna. Engar þessar ritgjörbrir eba bækr eru taldar í bókalistanum, í 3. skýrslu stofnunarinnar, sem 1858 átti alls 1102bindi (í prentubum bókum). Þó þab sé bæbi illt og opt ómögulegt á vetr- um ab hafa samgaungur vib meginlandib úrFlatey, hefir sira Olafr alt ab einu fundib ráb til þess, ab gjöra bækr framfarastofnunarinnar abgengilegar einnig fyrir meginlandsbúa, meb því ab hann — eptir

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.