Þjóðólfur - 28.04.1860, Side 3

Þjóðólfur - 28.04.1860, Side 3
- 70 og í hafi reisi hauga, hyli sýnuni hæstu fjöll, hanira glýnii vifcr tröll, og úr djúpi veki drauga; sandkorn eitt vih unnar striind, ef því skýlir drottins hönd, hún ei megnar liræra; mér skal ylgja mæíu því manni, gu?)s í skjóli er bý, engan kvíba eba skelfíng færa. J. þ. Th. Alþíngismálib um þab, hvort rétt sé a& heimta skatt af samanlagbri fasteign og lausafé? (framh.). þaí) er og aubsætt af álitsskjali nefndar- innar sem hér var sett 1845 — 46 til þess ab gjöra nppástúngur um breytíngar á skattalöggjöf og skatt- gjaldi hér á landi, (sjá „Ný Félagsrit 7. ár bls. 1 — 93), aí> sú nefnd1 hefir skilib skattalög vor alveg á sama hátt, eins og þeir Magnús Stephensen og Bjarni Thorsteinson; og lætr hún þess alveg ó- getib (bls. 5), þar sem talaö er um ójöfnub og ó- bilgirni skattheimtunnar eins og hún er nú a& lög- um, ab ö&ruvísi skattheirnta sé farin a& tí&kast, heldrenn einúngis af lausafé, samkvæmt Jóns- bókarlögum; vir&ist því einnig aubsætt, a& þ e i r ncfndarmenn, svona sinn úr hverjum landsfjór&- úngi, hafi eigi vita& til aÖ nein venja, er svo inegi nefna, hafi veriö á komin ncinsta&ar á land- inu, er ger&i þa& tvísýnt, hvort ákvör&un laganna mætti eigi álíta þar me& raskaö, a& minnsta kosti i einstökum héru&um. Ef því hef&i veriö a& skipta, þá hef&i veriö fullt tilefni fyrir nefndina aö gcta þessa, bæ&i í inngángi álitsskjals síns til stjórnar- innar, en einkum þegar fram í þa& kemr, þar sem meiri hluti ncfndarinnar (þ. e. allir nefndarmenn nema J. Johnsen) gjöra beina uppástúngu um „b 1 a n d a & a n s k a 11“ þ. e. landskatt a& % af lausafé en a& a/s af fasteignum, í staö skattsins, kóngstíundarinnar, gjaftollsins og lögmajmstollsins *em nú er. þannig eru, a& vér vonum, leidd full rök a& þvf, a& hinir helztu lagamenn vorir og rithöfundar er um skattamál vor hafa skráö, hafa allir skilib Jónsbókar þegnsk. I. Kap. á eina lei&, og eigi get- 1) í nelnd þclrri sátu: þórðr Sveinbjúrnsson konl'erenz- ráð og fórseli i yfirdóininmn, Páll Melstcð nmlmaðr, Jún Johnsen assessor (nú júslisráð og bæjarfógeti i Alaborg), og sýslumcnnirnir Eggcrt Briem og J. P. Havstein (nú amtmaðr). i& þess, a& venjan hafi þar á gjört nokkra breyt- íngu fram til 1 84 6. Og af því sem var a&altil- efniö til bréfa stjórnarráöanna frá 1823, en þa& voru „Hæbur Hjálmars á Bjargi", um skattheimt- una, og af sjálfum þessitm stjórnarrá&abréfum, er þa& einnig ausfcætt, a& stjónarrá&in sjálf, kan- sellí og Rentekammer, hafa lagt sama skilnfng í hin l'ornu skattalög vor einsog þeir Mangnús Ste- phensen og Bjarni Thorsteinson og skattalaganefndin 1846: a& landslögin heimila&i ekki a& heimta skattinn af ö&ru en aftiundarbærulausa- fé, en alls ekki af samanlag&ri fasteign v i & 1 a u s a f é &, þar sem lansaféÖ væri eigi nægi- legt eitt sér (þ. e. eitt hundrafc framyfir manntal) til þess a& heimta af því skatt a& lögum. Nefndin sem sett var í þessn máli á Alþíngi í fyrra, komst í álitsskjali sínu a& hinni sömu ni&rstö&u um réttan skilníng á skattalöggjöf vorri, og a& hinu sama lutu umræ&ur nálega allra þíngmanna, ekki aö eins þeirra sem eru úr leikmannafiokknum, heldr einnig lagamann- anna; hinn 5. konúngkjörni þíngma&r (Jón yfirdómari Pjetrsson) var& einn til þess a& vefengja þenna skilnfng a& nokkru, (Alþ.tíö. 1859, bls. 1056—1057), en fær&i þó engar ástæ&ur til, fyrir því a& annar skilníngr væri réttari; hann vildi láta sýslumenn vera sjálf- rá&a um ekilníng sinn á skattalögunum, og í því, af hverjum gjaldstofni þeir heimta&i skattinn, en a& bændr sí&an klaga&i, ei þeim þækti ekki rétt-tekinn skattrinn; f þessu sí&ara atri&i, a& skattheinitan yröi gjörb a& dómsmáli, fylgdi honum fastlega þíngma&r Reykvíkínga (Halldór kennari Fri&riksson), en þessi kennfng þeirra var& fyrir röksamlegum mótmælum og hrakníngi af hendi ílestra þfngmanna einkum framsögumanns (Th. Jónassens, yfirdómsforsetans), Jóns Sigur&ssonar frá Khöfn, og ótal fleiri, jafnvel sumir bændrnir ráku yfirdómarann þar áþreifanlega í vör&urnar. Má lesa inngángsumræ&u málsins í Alþ.tífc. 1859 bls. 298 — 312; nefndarálitib ogund- irbúníngsumr^e&una bls. 1052—1070, og ályktar- umræ&una ásamt atkvæ&agrei&slu bls. 1209—1229. Ni&rlagsatri&i nefndarálitsin3 (bls. 1054) fór því fram, a& þfngiö rita&i konúngi bænarskrá um: „að „konúngr aUramildilegast vili skipa svo fyrir, að „skrifað verði amtmönnum her í landi, til birt- „íngar fyrir sýslumönnum, að ekki verði tekinn „skattr af saman lögðu lausafe og fasteign, nema „því að eins, að fyrir því sð fullkomin og „föst venja“. Vi& þetta ni&rlagsatri&i nefndarinnar voru bor- in upp ýms breytíngar- og vi&aukaatkvæ&i (sjá bls. 1209 — 1210), en þau voru öll feld, þegar til at-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.