Þjóðólfur - 28.04.1860, Page 6

Þjóðólfur - 28.04.1860, Page 6
viljuðu þá fólans og fundu hnnn, tóku nllma úr lunru- sekknum og lélu i |mka er þeir hölðu iiieöferóis aó lieiin- an, cn snöruóu sekknuni fiá sér þarun á vióaiáiiL'i, ou ólarreipinu, er þá u«gði að þetla hvorttveggja kynni að þekkjast. Lögóu þeir siðan ullinn inn hér h:á kau|iiiinun- um; en af þvi grunsamt þókti hve mikla ull þeir höl u meðferðis frá sauðlausu lieimili, en Brynjulfr hreppstjóri frá Bolholti var þá staddr her, og hafði borið sig upp undan hvarlinu, þá var Björu tekmn undir skarpt réttariausak þegar hér í Vik, (Brynjúilr halði komizt fyr undan austr í leið), en tneðgekk ekkert, heldr bar ýinislegt fyrir um það, að hann vieri lóglega að ull þessari kominn; en þeg- ar ransókninni var haldið áfrain heiuia i héraði, og baðir bræðrnir náðust undir ransak, gengu þeir um siðir til játn- ingar um brot sitt, eins og nú var frá þvi skýrt. Hvor- ugr hafði fyr ákæru sætt cða dómshegniugu, og voru þeir síðan dæmdir i héraði, fyrir aukahéraðsrétti Arnessýslu, 18. nóvbr. f. á.: Björn til 20 en Brynjúlfr til 15 vandar- hagga refsingar. Skaut að visu háyflrvaldið sökinni til æðra döm, en yflrdóininum þökti hegníng þessi I héraðs- dóminúm „hæfllega inetin“, þegar litið væri „til liiiis únga nldrs þeirra, fáfræói og undanfarinnar óátaldrar breytniu, og staðfcsti þvf héraðsdóminn að öllu lcyti, með dómi 5. f. nián., og skyldaði að auki hina ákærðu til að greiða málaflutningsmönnuiium H. E. Johnssyni og Jóni (juðmundssyni, 4 rd. hvorum þeirra, fyrir sókn og vörn sakarinnar fyrir yflrdóminum. — f sskamálinu úr Mýrasýslu, sem fyr cr getið, útaf illri rneðferð foreldra á hörnum stnum, svo að grun- semd þókti á, að það hefði dregið eitt barnið til dauða, ályktaði yflrdómrinn, 16. þ. mán., að leita skyldi ttarlcgri upplýsinga í héraði um ýms atvik; mun það liafa verið meðfram að hvötum landlæknisins, því yflrdómrinn bar undir hann, einsog alsvenja er þegar svo stendr á, skoð- unargjörð héraðslæknisins yfir likið. — Mannalát og slysfartr. — 5. Júní f. árs dó merk- isbóndinn Pétr Jónsson á Norþtúngu í þverárhlíþ, á 66. ári, eigandi aí> Norhtúngueigninni, „dognahar- og gáfomaþr, hugvitssamr og fróhr fiestum almúgamúnnum fremr, og þókti því æþri sem lægri skemtun og npplýsíng aþ viflræþum vib hann, guhhræddr og trúrækinn, hreinskilinn hjálpsamr og ráþbollr þeim er ráia hans leituíiu, og afbragísgóðr smibr einkum á Járu og kopar“. — 6. okt. f. árs Steinun Ein- arsdóttir, dannebrogsmanns Sighvatssonar á Skála, kvinua Sighvats hreppstjóra og sáttanefndmrmanns Andréssonar á Sybrahól undir Eyjafjúllum; hún var ab eiris 39 ára ab aldri fædd 5. okt. 1824, giptist 19 júlí 1844, og varb 9 barna aub- ib, en ab eins 2 þeirra lifa; í grafletrinu eptir hana segir mebal anuars, ab hún hafl veriþ: „kjarkmikil kona, trúrækin, þolgób í þrautum, trygg, hreinskilin, vinfúst eu vinvúnd, ást- rík ektamanni og búrnum, úrngg abstoí) síns húss, því dugn- ahr meb fyrirhyggju og framkvæmd, rábdeild og reglusemi fylgdust ab“. — 31. d. okt. f. á. andabist ab Kibabergi i Orímsnesi rúmlega 79 ára Kagnheibr Egilsdóttir, ekkja eptir Gubmundsál. Jónsson, sem lengi var hreppstjóri í Gríms- neshroppi. — „Ragnheibr sál. giptist, árib 1819, átti 2 dætr sem báhar eru á lífl, varb ekkja 1846, stýrbi hón þá búi stnn meb mestu rábdeild og skúrúngskap, því hún var mesta þrek og gáfukona og vel at> sér um flosta hluti“. — 3. d. des. f. á. andabist ab Hæbareudn, í Grimsnesi á 83. aldrsári, íng- veldr Jónsdóttir, uióbir Haldóru (er hér getur síbar) hiin lifbi 36 ár í hjónabandi, eu ekkja var bún 20 ár; varb aubib 7 barna, <g eiu nú ab eins 2 þeirra á lífl; Ingveldr sál. var vel greind konn þrekmikil og starfsúm. — 24. desbr. f. á. Benedikt Benediktsson bóndi á Kambsnesi í Lax- árdal, Dalasýslu, hann var «b eins 36 ára ab aidri, er hann dó frá konu og 7 búrnum í ómegb; segir sóknarprestrinn, í bréfl 6. þ. m. „ab hnnn hafl verib einn hinn útulasti fram- kvæmila og afkastamabr til tiestra starfa bæbi, á sjó og landi forsjáll búmabr og búnaxt vel, þótt hann reistibú af vanefn- um, þrekmabr, lastvar, rábsvinnr, eiu hin úflngasta stytta sveit- ar sinnar, og þess vegna prýbi í bænda rúb“. — 13.jan. þ. árs, merkiskonan Kristín Loptsdóttir á Kaiastabakoti á Hvalljarbarstrúnd, 74 ára ab aidri, fædd 1786, kvinna merk- isbóndans þórbar þorvarbarsonar og alsystir sira þorláks sál. Loptssonar á Móum; „hún var gubhrædd kona, dygbaubug og góbsúm, og sýndi þab sig í því ab þau hjón, þvf þeim varb eigi barna aubib, tóku ab sér aunara búrn og ólu þau npp, og gengu þeim ab úllu í foreldra stab, og er þab orblagt hve Kristín sáluga var fóstrbúrnum sínum sem bozta móbir; mebal þeirra barna var bróburdóttir hennar Kristin þor- láksdóttlr, er þau hjón tókn undir eins og hún fæddist, og ólst hún þar upp síban, hiu mannvænlegasta mær, siblát og háttprúb, en andabist á óndverbum vetri í fyrra (1858) rúmlcga tvítug“. — 24. s. mán. hreppstjórakonanþorbj úrg Eyj ó 1 fs d ó ttir (þorvarbarsonar hreppstjóra, sjá 11. ár þjóbóifs bls. 72) 32 ára ab aldri; segir sóknarprestrinn í bréfl 6. þ. mán , ab hún hafl verib „fyrirtakskona bæbi ab stillíngu rábvendni og gubhræbslu, ab ribdeild og einstakri góbgirni vib alla ríka og snauba, heimilisprýbi og sveitarsómi“. — 22. f. mán. andabist eptir iángvinn vcikindi Halldóra Jóns- dóttir, kona Vigfúsar hreppstjóra Daníelssonar á llæbarendá í Grímsnesi, 39 ára gúmul, lifbi hún meb honura í hjóna- bandi á 15. ár, varb 8 barna aubib, hvar af 3 eru á lífi. „Hún var kurteys kona, rábdeildar og umhyggjnsúm hósmóbir og hin ástúblegasta manui sínum og búrnum". — Nálægt um sama leyti fórst bátr í subr leib, frá Alptanesi, til útvers á Vatnsleysustrónd, voru 2 rnenn á og týndust bábir, var for- mabr og átti bátinn Jón bóndi Jónsson (Örnólfssonar frá Skrauthólum) á Grjóteyri í Kjós, mesti atorku og dngnabar- mabr og góbrbúhúldr, enda hafbi stjórnin veitt honum í þeiiu notum verblaimapeníng (medalín) til ab bera á brjósti á mann- fnndum; hann var og prúbmenni heim ab sækja og gestris- inn. — Um sama leyti, eba nndir lok f. mán., vórn á skot- veibmn 4 menn úr Hafnarflrbi og bæjúnum þar í grend, hljúp byssan af fyrir eiunm þeirra óvúrum; ianst skotib annan þeirra er skamt eitt gekk fyrir, úngan manti, og kom á fótleggirm en hann moiabist ailr, báru þeir félagar hann heim til næsta bæjar, ab Vífllstúbnm, og var læknis leitab, svo fljótt sera faung vorn á, eu hanu lézt þú af þeim sárum rúmri viku sib- ar. — Skúnimu fyrir Pálmasunnudag næstl. annabist raerkis- inabrinn llaldór Andrésson á Tjarnarkoti sybra, rúnil. 60 ára ab aldri, sá er ánafnabi prestaskóianum allar eigur sínar eptir sinn dag meb arfleibslubréfl 7. sept. 1854, (sjá 7. ár þjóbólfs bl8. 41—42); þab er mælt, ab hann láti eptif sig 800 rd. í peníngum á vúxtum, og ‘/t Tjarnarkotib í fasteign, en eigi vitum vér um iausafé; er því þessi gjúf Haidórs heit- ins eins veruleg eins og hún er ab úbru leyti merkileg og má vera minnistæb. — A Pálmasunnudag (1. þ. mán.) varb úti

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.