Þjóðólfur


Þjóðólfur - 28.04.1860, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 28.04.1860, Qupperneq 7
í Grindiskörímm bdndi einn a?) austan, rnskinn mabr; hann var til sjdróílra í Selvogi og ætlabi snngga ferb hér suíiryflr. (Framli. síbar). Útlendar fréttir. (Framh.). Svona var hinum almetinu stjórnarmál- um komiö í Norferáll'unni þegar árib 1860 gekk í garí). En þá kom út í Parísarborg bæklíngr einn prentabr, „um hií> andlega og veraldlega vald páfans f Rómaborg". í honum er því farib fram, ab hib andlega vald páfans og æbsta andleg yfirstj'órn hans yfi kathólskri kirkju um gjör- vallan heim, hljóti ab vib haldast meb fullum blóma og vibgángi, en hér af leibi þab alls eigi, ab páf- inn þurfi ab hafa eba eigi ab hal'a neina veraldlega stjórn eba landsforráb, nema ef vera skyldi yfir Rómaborg einni og hinum næstu sveitabygbum þar umhverfis; hitt væri sjálfsagt, segir í bæklíngnum, ab páfanum yrbi ab sjá fyrir sómasamlegri afkomu, þeirri er slíkr alsherjartrúar höfbíngi væri vel sæmdr af, cn þab væri fjöbr á fati allra kathólskra ríkja um allan heim, ab sjá honum sann í þeiin efnum svo ab vel væri. Bæklíngr þessi út breiddist brátt um gjörvalla Evrópu, og vakti einltar mikla eptir- tekt og áhuga, meb því hann fór fram óhcyrbri kenníngu, en þókti vel saminn og skarplega, og þó eigi alveg kymnislaust um páfavaldib; höfundrinn er frakkneskr mabr, La Gueroniere ab nafni, en allir höfbu fyrir satt, ab hann hefbi samib ab hvöt- um keisara og eptir texta eba umtalsefni frá sjálf- um honum. Mun tilefni bæklíngs þessa hafa ab nokkru leytl verib þab, ab þegar hérubin á Mibítalíu gjörbu uppreist í fyrra, slóust í þann leik nokkur þau hérub er einu nafni nefnast Bomagnana, er liggja undir veldi páfans, vilja þau hérub nú fyrir engan mun láta hneppa sig aptr undir yfirráb hans, enda er víbar kurr í páfaþegnunum útaf aflvana stjórn hans og abgjörbaleysi, í Rómaborg sjállri auk heldr annarstabar, og hafa Frakkar orbib ab hafa setulib þar í borginni fram á þenna vetr til þess ab hatda staburbúum í skefjum og öbrum hérabsmönn- um þar um kríng, upphlaupsmönnum eg ræníngjum, því páfinn megnar því eigi ab sjálfs ramleik. Nú þykir þab ab vfsu í sjálfu sér svo sundrþykt, ab eigi megi þab segjast, ab sum þau löndin er upp- reistina gjörbu í Italíu skuli fá ab losast alveg und- an harbstjórn þoirri er þau voru háb, t. d. Modena og Toscana, sem verbr látib haldast uppi ab afneita hinum fyrri einvöldu hertogum sínum, og Lombardí sem nú er fríab undan yfirrábum Austrríkismanna, en aptr ab sum hérubin, þarna á Mibítalíu, rétt inn- anum hin, einsog er um Romagnana, skuli verba ofrseld hinni söinu ánanb og ófrelsi undir valdi páfans er þau áttu fyr vib ab búa; þab þykir ebli- legast og réttast, ab gjörvöll Mibítalía, eins þab af löndum páfans er þarmeb verbr talib, einsog hin önnur smáríki, nái öll liinu sama þjóbfrelsi og sjálf- ræbi um ab koma sér nibr á því stjóraarfyrirkomu- lagi sjálfra sfn er þeim gebist bezt ab. Páfinn varb afarreibr bæklíngi La Gueroniérs, gjörbi ótal fyrir- spurnir til Lobvíks keisara um fyrirætlanir hans sér til handa og sínum löndiim, en Frakka keisari svar- abi heldr á huldu, ab páfa þókti, og fór undan í flæmíngi einsog honum er tamt, en vib þab æstist páfinn æ því meir og prælatar hans og áháng- endr í öbrum löndum, og gjörbist æ heimtufrekari um ab fá lönd sín (Romagnana) aptr til forrába; var eigi laust vib ab áhángeudr páfans á Frakk- landi, því katólska trúin er þar abal-landstrú, færi ab halla á keisara í blöbunum, en þab blabib er helzt sýndi sig í því, var þá hept meb keisara- úrskurbi. Segja nokkrir, ab drottníngu keisarans hafi og stórum mislfkab abfarir hans vib páfann og bæklíngr La Gueroniérs, og hafi margar hinar heldri frúr og meyjar í Parísarborg tekib í þann strenginn meb drottníngu; en víst var um þab, ab þær gjörbu samtök meb sér, skutu fé saman og létu smíba kostulega gullskál, fylltu hana meb gullpeníngum, 150,000 fránka (nál. 52,500 rd.) og sendu páfanum ab gjöf meb fögrum ummælum, og hétu honum framvegis allt ab helmfngi vasapenínga sinna til fulltíngis. (Framh. síbar). Serstahlegir viðburðir, uppgötvanir, o. fl. — Til minnisvarbans yfir Lúther hafa gefizt úröllum lútherskum löndum samtals 137,493 gyllini, þ. e. nál. 55,670 rd., og ab auki frá fs- landi, ótekib í Khöfn, 1,232 rd. Forstöbunefndin kvab segja, ab enn skorti nál. 60,000 gyll. ebr rúmar 20,000 rd. til þess ab varbinn megi verba í því lagi scm til var ætlazt frá upphafi. — Landshöfbínginn í Kasimir í Austrheimi, sendi í vetr Viktoríu Brctadrotníngu ab gjöf, tjald úr ekta „sjala“vobum (dúkrinn í Kasimir-„sjölum" er hinn dýrasti og víbfrægasti dúkr sem er til, hin vöndubustu kasimir-sjöl, úr þeim dúk, meb mebalstærb, kosta einatt frá 500—1000 rd.), fylgdi tjaldi þessu rúmstæbi úr skæru gulli, og var hvorttveggja metib 150,000 pd. sterl. (nál. 1,275,000 rd.) virbi. — Nálægt Frankfurt vib Main var í vetr er leib búin til vél ein er snýr saman og fullgjörir úr tó- baksblöbum 15,000 „vindla" (,,cigarra“) á hverri klukkustundu.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.