Þjóðólfur - 14.07.1860, Page 5

Þjóðólfur - 14.07.1860, Page 5
- 111 vetr, við tækifœrin; svo þá hann var kominn upp á lag og vana með að skjóta seli þarna, lagði hann á það inikla ástundan; 3—4 sinnum fékk hann 2 brimla f sama skol- inu, og cr sú heppni injög sjaldgæf; f allt mun hann hafa skotið þar yfir 200 sela, og fyrir það orðið hjálplegr flciruin hákallaformönnum, um sel tfl beitu. þótt hann nú með ástundun og atorkn, rækti allan um getinn veiðiskap, hefði mikið um að hirða, og mikla fyriihyggju með víxlun þess arðs, þá forsómaði liann ekki að sita vel áhýlisjðrð sfna, og hirða um fylgjandi hjáleigur. Hann hlöð grjótgarð krínguin túnið, þar vanta þókti, sléttaði í því töluvert og reif uppúr þvf hraungrjöt til garða. Túnið liggr á hrauni, og stóðu vfða hraunnihb- urnar uppúrþvf, hann jók þar kál og kartöflugörðum, var þar og sá fyrsti sem ræktaði kartöflur, fékk liann á síð- ustu árum sínuin þar, 30—40 tunnur af kálrófum og kar- töflum, og kálmeti inikið, sem f burtu var fargað. Hann gjörði mikinn kostnað til húsabyggingn, bygði útistofuhús stórt, sem honum buðust 600 rd. fyrir við burtför sína, salthús bygði hann með timbrþnki oggöfluin, vel umgengið, hann var fyrstr af bændum krfngum Jökul- ulinn, sein byrjaði og hélt fram fisksöltun alla árstíma, hvað margir bændr síðan að hans dæmi gjört hafa, líka saltaði liann fiskhrogn, til verzlunarvöru. Fyrir alla þessa sfna fyrirhyggju, iðjusemi og fram- kvæmdir, varð hann á fáuin árum hér bezt efnaðr bænda, fór liann hér vel mcð auði sinutn, lét marga fátæka þess að njóta, í tillðgum, orði og verki. Vér getum að eins einnar ekkju, sem misti bónda slnn og vinnumann, báða við samn tilfelli, ( sjóinn, var hún cplir með 6 börn- um aðstoðendalaus og félaus; þessa ekkju styrkti hann til að halda við bú, hvar til liann út lagði al' sfnuni efnum nálægt 200 rd., án nokkurs endrgjalds, auk hjálpar hér við fátækt fólk sífeldlega. Lét hann árlega f fátækraút- svar 7—8 vættir, og á hann miklar þakkir skyldar afhér- sveitarmönnum fyrir mannhjálpir sínar f mörgu tilliti, hér með var hann mesti gestrisnismaðr heim að sækja, og var jafnan húsfyllir, af gestum og aðkomendum, sem hér bæði Iand- og sjóveg að sækja, allt árið um kring. Guðný kona hans (þess mætti eg geta), var hér, af fátæku fólki, ástsæl fyrir hjartagæði og velgjörðir, inun svo að orði mega kveða, að hún hafi ckki öllu minna af liendi látið rakna árlega, úr búinutil fatæklínga, sem sif’elt hana heiin sóktu, en sem svaraði árlegu sveilarútsvari bónda hennar, i hverju hann lét hana sjálfráða. Vér höfuin þá skýrt hér nokkuð, eptir sanngjörnnstu þekkíngu vorri, og fullri vitund fjölda fólks, hversu að Ottesen komst undir efni sfn hér, með atorku sinni og fyrirhyggju, já miklum erfiðismunum, og f nnnan máta, hversu liann varði þeim göfuglega, mörguin til aðstoðar, og hyggjum jrér að hann fyrir uppbyggilegar frainkvæindir sfnar f borgaralegu félagi, sé verðuglega sæmandi heiðrs orðu, hverrar vér óskum honum. Vér skrifum skýrslu þessa fyrir bænastað þeirra, er notið hafa aðstoðar margrar og liðseinda Oltesens, og færa honum ástsemdar þakkir þar fyrir. Einnig óskum vér að skýrsla þessi upplýsi svo aðra góða bændr og fjörmennina, að þeir sem hans eptirdæmi þurfa kynni og f likri stöðu standa, vildi af henni læra og hugfesta, að skynsöin fyrir- hyggja og atorkusamar framkvæindir, gjöra felitinn mann fjáðan, og kjörgripr bygðar er hver sá bóndi. 5—6. Sakamál fyrir yfirdámi. Utaf óvanalegu kindahvarfi í Dýrhólahrepp (Mýrdaln- um) f Skaptafellssýslu, f fyrra hnust, um og eptir réttirn- ar, var þar skipuð þjófaleit á bæjunum fyrir austan Steig- arháls, og fanst þá ýmislegt grunsamt hjá hjónunuin í Stóra- dal þorsteini Einarssyni og konu hans Málfríðr A r n o d d a r dó tt u r, bæði skinn o. fl. er eigi þókti lík- lcgt að væri af þeirra fé, og svo nýmarkað lamb. Útaf þessu var saknmálsransókn hafin gegn þeim, og eptir miklnr vöflur og ýmsan ósannan framburð, gengu þau um siðir bæði til játningar um það innandóms, 22. des. f. á. að þau hefðí stolið samtals 8 kindnin á 6 árum af þeiin 8 er liðin voru siðan þau giptust og reistu bú, befði þor- stefnn einn stolið 6 þcirra, með lullu vitorði konu sinnar, en hún styrkt hann eða verið í verki með honum að stela 2 kindunuin f fyrra haust. þessa játníngu sína vildu þan nú bæði alveg aptr kalla fyrir rétti 23. fcbr. þ. árs, og bar þorsteinn það fyrir, að liann liefði sér óaf'vitandi hlotið að leiðast til téðr- ar játnfngar ósjállrátt, og af eintórnri neyð og kvölum cr hann leið af fótarmeini sínu, (því, er að sögn talsmanns hans liafði haldið honum víð rúuiið að mestu á 2 ár), og kvaðst þ. ekkert hafa ránkað við þessari játningu sinni eða hafa inunað eptir henni, þegar honum var sögð hún eptirá; en Málfríðr gekk beinlinis ámóti játnlngunni að sfnu leiti, áu þess hiin bæri neitt fyrir, og þverneitaði að hún hefði nokkuru sinni stolið eðajátað á sig þjófuað. En þíngvottarnir við réttarhaldið 22. dcsbr. unnu eiða að því, að bæði hin ákærðu hefði gjört játníngu sína með öllu ráði og óneydd, hefði þ. og alls eigi i það skipti halt neitt orð á þvi að fótarmeinið þjáði hann. Af þessum rökum varð það að áliti i héraðsdóminum og sömuleiðis f yfirdóminum, því hin álOerðu skutu máli sínu undir yfirdóm, að játnlngu þeirra 22. desbr. f. á. bæri aö álíta óhnekta, og ineð fullu lagaafli eptir grundvallar- reglunni t L. 1 —15—1, og að því bæri að álita þau bæði sönn að sök uin drýgðan glæp. Héraðsdóiiirinn dæmdi síðan þorstein f 3^X^27, en Málfríði i 40 vandarhagga refsíngu, og skyldu hæði liáð sér- legri gæzlu lögreglustjórnarinnar, hann uni 2 ár en bún 1 ár, og bygði hegningu þessa á tilsk. 11. apr. 1840, 6. gr., sbr. við tilsk. 24. jari. 1838, 8. gr.; gjörði héraðs- dóinrinn hinum ákærða þaraðauki að greiða fátækrasjóði Dyrbólahrepps andvirði þcirra 2 kinda er þau stálu næstl. haust, 5 rd. 48 sk., talsinanni þeirra f héraði 2 rd., og all— an annan kostnað. Yfirdómrinn áleit nú að vísu, að með þvf „það liafði eigi nægilega sannazt, hvar hið stolna fé liafi verið tekið“, eða með öðrum orðuin, að fulla sónnun mun hal'a þókt vanta fyrir því að kindnnnm hafi þannig vcrið stolið á haga eða úr husum annara manna, eins og 6. gr. f tilsk. 11. apr. 1840 gjörir að skilyrði, þá bæri að réttu lagi að heiinfæra þenna sauðaþjófnað hinna ákærðu undir sömu tilsk. 1. gr., sbr. við 21. og 78. gr., cn eigi að sfðr áleit yfird. hegníngu héraðsdóinsins hæfilega metna eptir þess- um greinum, og st a ð f es t i þ vf 18. f. in. h ér a ð s d ó m in n að upphæð hegnfngarinnar til, en áleit eigi hæl'a að dæma Dyrhólahreppi endrgjald fyrir þær kindrnar sem eigi spurð- ust uppi eigendr að, en þókti þaríinóti nægilcga sannað, að Jón Jónsson eldri á Crekkuin hefði átt eina kindina,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.