Þjóðólfur - 14.07.1860, Side 7
- 119 -
anlega eða brúkanlcga prnförk; hún er til sýnis í skjala-
safni þíngsins, því stiptsyfirvöldin sendu hana aptr asamt
handritinu, og gátu enga bát mælt þessum frágángi né
kærum Eínars, sem eigi var von.
Eg ætla eigi ah fara frekar úlí reikníng Einars prent-
ara um prentun alþingistiðindanna að undanförnu né svara
þvf öðru heldren „2 alþingismenn“ hafa gjört; 3 næstu
Tíðindin hérá undan, 70—75 arkir að stærð hver um sig,
hafa verið alprentuð fyrir jól, og var bæði þjóðólfr og
Hirðir prentaðr jafnframt 1857; nú af þcssum Tiðiiidum
voru eigi 70 arkir alprentaðar fyren uin fehrúarlok þ. á.,
en þó 14 fyrstu arkirnar htinar 18.—19. ágúst f. á.; þann-
ig voru frá 18. ágúst f. á. til februarloka þ. á. prentaðar
einar 56 arkir á 28 vikum eðr 8 arkir á mániiði að með-
allali; en 1857 voru prentaðar nær 15 arkir á hverjum 4
vikuin eptir þínglok.
Prentun lærdómskversins gat eigi eingaungu valdið
þcssum fjarskalcgu töfuin á prentun Tiðindanna framanal',
hjá því sem verið lielir undanfarin ár, og læt eg ósagt
um það, hvort svo brýn nauðsyn hafi verið að prcnta kverið
fyren Tíðindin væri búin; en vart raun það öllu meira cn
’/, mánaðar verk í mesta lagi, ekki stærra kver, en fjar-
stætt mánaðarverk. En þvf nefnir ekki Einar kverið er
hann lét prenta í jan.—fehr. þ. á. og liann gaf út sjálfr,
„um n a u tp e n f ngs r æ k t“? og svo margt fleira er var
prentað um það leiti, og er næsta ólíklegt, að leyfi yfir-
stjórnendanna liafi veríð fengið til þcss livers fyrir sig.
Ilafi lærdómskverið talið prentun Tiðindanna um lieilan
mánuð, einsog Einar segir, þ;i hefir prentun 7 arka af
Islendfngi seinkað ntkoniu þeirra uin fullar 9—11 vikur.
Og hafi stiptsyfirvöldin, þrátt fyrir drátt þann sem var
orðinn á prentun Tiðindanna frain til febrúarloka, einsog
eg sem forseti leiddi þeim fyrir sjónir með rökum, gefið
allt uin það samþykki sitt til þess, einsog Einar ber nú
fyrir, að hleypa að frá stofni svo umfángs miklu verkí
einsog setniug og prentun „Íslendíngs“ er, áðren Tíðindin
væri húin, þá virðiss auðsætt, að yfirstjórnendrnir liafi
þarmeð gjórt prentun Tíðindanna að hjáverkum prent-
smiðjunnar, f stað þess að láta þau gánga fyrir öllu eða
svogott sem öllu einsog þau hétu Alþingi I hréfi sinu 8.
júli f. á., að þau hafi þnnneð brugðið útaf gjörðum samn-
íngi við þíngið og fullu loforði sjálfra sfn, og að prcnt-
smiðjan geti því all.s eigi orðið ábyrgðarlaus af þeim skaða
og kostnaðarauka sem hérmeð er hakaðr þínginu; og eigi
get eg dulizt þess, að mér finst málstað prentsiniðjunnar
og yfirstjórnenda liennar naumlega komið, ef þeir vcrða
að ciga hann eingaungu undir undirtyllu sinni, Einari ror-
um, undir eptirlilslausri láðsinensku- hans og hroka og
undir jal'n slisalcgri vörn og ósannri einsog hann hcfir
haldið uppi fyrir þá þarna f „íslendingi“.
Jón Gnðmundsson.
— Verslunin í júní og júlí 1860. Óhætt mun
ab segja, aí) mjög mörg ár sé síiban, ab Sunnlend-
íngar hafi haft jafnlítinn og ríran kaupeyri til verzl-
unar eins og á þessu sumri; allir vita ab uin tólg
heitir nú eigi ab ræba neinstabar hér nema úr Skapta-
fellssýslu, einstaka ríkismabr heíir luntab á fáein-
um fjórbdngum tólgar frá niburskurbinum í hittcb-
fyrra, og verzlunarullin er hjá hinum betri sveita-
bændum í klábasýslunum þetta frá 2—10 fjórbúnga.
Sjávaraílinn átti ab verba abalathvarfib til kaup-
eyris í ár, eigi síbr fyrir sveitabóndann en sjáfar-
manninn, en hann brást svo, ab hann má nú telja
meb lángrírasta slag hér um allan Faxallóa og und-
ir Jökli, eigi ab eins ab hlutarupphæb og tölu, heldr
einnig ab allri rírb, en þó einkunt ab lýsinu. þab
er eitt t. d. uin hinn fjarskalega mun sjóaraflans
nú og í fyrra, ab á Hólmanum sy'bra voru Iagbar
inn í fyrra 70,000 fiskar, en í ár ab eins 17,000;
og merkr kaupmabr hér í bænum hefir gjört þá á-
ætlun, bygba á aflaupphæbinrii í fyrra og í ár um-
hverfis allan Faxaflóa, ab nú sé hann 150,000 rd.
minni en í fyrra. Vorafli hefir ab vísu verib í bezta
lagi hér um öll nesin, en þab hefir verib mestallt
smáísuafli, og hefir ab litlu eba engu rífkab kaup-
eyri landsmanna, þó ab mörgum hafi orbib ab því
bezti bjargarauki til heimilis.
Verzlunin sjálf hefir nú samt bætt nokkub úr,
því eigi verbr annab sagt, en ab svo hafi ræzt úr,
ab hún Iiafi nú orbib Sunnlendíngum hagfeldari og
ábatasamari heldren á horfbist, og er samt víst ab
hér í suburkaupstöbunum létu kaupmenn um seinan
uppi verbhæbina cr þeir vildi taka meb íslenzku vör-
una, og sér til mezta óhagnabar. Vestmanneyjakaitp-
menn kvábu upp prísana þegar í öndverbum f. mán.:
36 sk. hvíta ull, 26 mislita, 24 tólk, 20 rd. saltfisk,
22 — 24 rd. harbanfisk; enímótt: 8V3 rd. rúg IOV2
bánkabygg, 28—32 sk. kaffe, 24 sk. sikr, 16—18
sk. brennivín; nú spurbist héban ab sunnan, saraa
verbib á kafli og sikri en fast verb á kornmati: 9
rd. rúgr, 12 rd. bánkabygg, ab eigi fengizt meira
svarab út á saltfisk en 18 rd., og eigi viss loforb fyrir
hærra verbi á hvítri ullu, en 32 sk.; Eyrarbakkaverzl-
an vildi ab sínu leyti ekki kveba upp neina „prísa"
heldren þeir hér sybra, heldr ab einslofa „pilísem
bezt yrði fyrir sunnan“. þessari verzlunar óvissu
á Bakkanum og hér sybra vildi nú engi mabr sæta,
sem eigi var von; þegar vissan fékst eindregin úr
Eyjunum, og sókti því þángab til verzlunar allr
þorri Skaptfellínga og Rángæínga austan ytri Ráng-
ár, en um þær sveitirnar var og lángmestr land-
vöruaffinn; studdu og þar ab mebfram sjódeybur
og beztu leibi gjörvallan f. mán. Fyrir þetta sóktu
nú miklu færri til verzlunar á Eyrarbakka heldren
vant er, en landvöruverzlun hér í Reykjavík og
Hafnarfirbi verbr vart ab neinu talin hjá því sem
vant er, því þab varb um seinan, ekki fyren undir
lestalok, ab kaupmenn fóru hér ab bjóba 40 sk.
fyrir hvíta ull, og 28 fyrir mislita, en 20 rd. fyrir