Þjóðólfur - 10.09.1860, Side 4

Þjóðólfur - 10.09.1860, Side 4
- 140 — (Aðsent). Lector theologiæ Jón sálugi Jónsson er fæddr á Hvítárvölluin í Borgnrfirdi 31. d. janúar 1777. Foreldrar hans voru svslumaðr í Borgarfjarðarsýslu, Jón Eggertsson og J)urfður Ásinundsdóttir1. Faðir hans andaðist árið 1785, og flutti þá inóðir hans sig búferlum með 2sonum sinuin, Jóni ogJens(f 1809 þá volunteur í hinu konúnglega Rentu- kammeri) að Bæ í Borgarfirði, og bjó þar 2 ár, en þá giptist hún prófasti Markúsi Magnússyni á Görðum á Álpta- nesi, og fluttist þángað með báðum sonum sínum um vorið 1787, lét prófastr séra .Maikús þegar kenna þeim bræðr- um skólalærdom, og tók handn þeim fyrir kennara stúdent Bjarna Arngrímsson, er síðar varð preslr að Melum, og hinn merkitegasti maðr, og frá honum útskrifaðist Jón af Geir Vídalín, er þá var prestr að Seltjarnarnessþínguin árið 1795, ineð bezta vitnisburði; dvaldist hann eptir það hjá stjúpa sínum í 2 ár, og aðstoðaði hann með skriptir, því um þau árin gegndi Markús prdfastr biskupsstörfum, eptir Ilannes biskup látinn; en haustið 1797 sigldi Jón til Kaupmannahafnar; átti hann lánga og harða útivist, svo hann gat ekki gengið undir próf það haust, og ekki fyr- en vorinu eptir; tók hann það próf með bcztu einkunn, og sömuleiðis hið annað svo nefnda Iærdómspróf árið eptir; lagði hann þá fyrir sig guðfræði, og gekk undir embætt- ispróf í jiilimánuði 1803, og fór það á sömu leið, að hann fékk fyrstu einkunn; stoð honuin þá til boða að komast í hið svoncfnda pædagogiska Scminarium, sein þá stóð í blóma sinutn, en við þessa stofnun mentuðust þcir, sem ætluðu sér* á eptir að verða kcnnarar við latinuskólana, og var stofnun þessi á þeiin tíma í miklu áliti, og skipuð miklum ágætismönnum; muudi Jón hafa tekið þessu til- boði feginsamlega, ef ekki hefði staðið á, að foreldrar hans höfðu látið í Ijósi við hann, að þá þráði eplir komu hans, og fór þvi samsumars til Islands; rak skipið fyrir mótvindum inn í Noreg og lá þar iim vetrinn, og kom liann þvi eigi út fyren vorinu eptir. Settist hann þá að hjá foreldrum sínum og kendi piltuin úr Reykjavikrskola, því það ár vnr engi skóli á Islandi. Sama árið giptist hann systui dottur stjúpa sfns, Itarítasi Illiigadóttur (f 1827), og ætlaði þá að taka vígslu sem aðstoðarprestr hjá stjúpa sínum, en árið 1805 var honurn boðið aðjúnctsemba'tti við latínuskólann, sem þá var fluttr úr Reykjnvík að Bessa- stöðum, og lekk hann staðfeslfngu skólastjórnarráðsins í þeirri stöðu árinu eptir, en við burlför leclors Steingríms Jónssonar frá skólanum árið 1810 var hann settr í stað hans sem lector og fyrsti kennari við skólann, en veit- íngarbréf fyrir embættinu fékk hann fyrst árið 1815; gegndi hann upp írá þvf þessu embætti allt til þess skólinn flutt- ist aptr tii Reykjavíkr árið 1846, en 2 seinustu árin þó einúngis sem settr, því hann hafði 1844 sóktum lausn frá 1) Jón sýslumaðr var son Eggerts bonda Guðmunds- sonar á Álplanesi á Mýrum, bróður frú þórunnar er Magn- ús amtmaðr Gfslason átli; en Gnðmundr faðir þeirra, er einnig bjó á Álptanesi, var sonr Sigurðar lögmanns Jóns- sonar f Einarsnesi, það cr hin nafnkunna Einarsnesætt. þuríðr, inóðir Jóns lectors, var dóttirsira Ásmundar pró- fasts á Breiðabólstað á Skógarstönd, Jónssonar prests samastaðar, en móðir hennar, kvinna sira Ásmundar pró- fasts, var þorbjörg þórðardóttir prófasts á Staðastað Jóns- sonar, biskups á Hólum Vígfússonar, erkallaðr var Bauka- Jón áðr hann varð biskup. RiUt. embættinu og öðlazt hana með fullum launum. Fluttist hann síðan til Reykjavfkr, til sonar sfns sira Ásmundar, sein þá var dómkirkjuprestr, og þvinæst með honum austr að Odda, og þar andaðist hann 14. júní er næst leið. Árið 1810 viirð hann dannebrognriddari. Lector sálugi Jóusson eignaðist 2 sonu með konu sinni, Jlnrkús og Asinund, sein báðir tóku lærdóms- próf I guðfræði við Kh.háskóla; andaðist séra Markús sem prestr I Odda, op tók bróðir hans Asniundr brauðið eptir bann, og er nú prófastr I Kángár[)ingi og riddari af danncbroge. þetta eru þau helztu atriði úr æfi lectors sáluga Jóns Jónssonar, og er nú eptir :ið ininnast ineð fáum orðum, hver maðr hann var, og hvernig hann gegndi sinni vanda- sömu köllun hin mörgii ár, sein hann halði hana á hcndi, og vi 11 þá svo vel til, að þcireru uppi um land allt, sem nutu fræðslu hans f skólanum, og cr óhætt að fullyrða, að þeir allir miinu Ijúka upp sama munni utn það, að linnn liaíi lálið sér uijög ant um fiamfarir þeirra og siðgæði, sem I skólann gcngu, og að haun vandaði rækilega nm við þá, þegarþcim varð eitthvað áfátt, og gekk rikt eptir því, að engir ósiðir næði að festa rætr í skólanum, hvorki hjá nokkrum einstökum né yfirhöfuð, og var það þó mikl- mn vankvæðuin hundið, að halda vörð á þessu, með því fyrirkomulagi sem þá var á skólanum, þarsein skóla- stjóriun cltki bjó i skólahúsinu, og hinir kcnnarar skólnns eigi lieldr, en ekki var þetta þó til fyrirstöóu meðun liaun var í fullu fjöri, en eðlilegt var þótt þetta yrði nokkuð á annan veg hin siðustu árin, eptir það hann tók að eld- ast og þreytast, og þær frelsislueifíngar, sein nm það leyti fór að hrydda á hér í landi, einnig á sinn liátt læddust inn í skólann og skólnlílið. þó var lector Jónsson ávallt elskaðr af skólans lærisveiniiin, þvi þeiin gat eigi dulizt sá föðurlcgi velvili og umliyggja, sem hann bar fyrir þeim, og hvcrsu hann vildi þcim vel { öllu; engi gat lieldr verið nmliyggjusauiari en hann var, þcgar eitt- hvað gekk að þeim, eða þcgar þeir urðn vcikir, vitjaði hann hinna sjúku opt á dag, og annaðist uin, aðþeiryrði aðnjótandi nauösynlegrar læknislijálpar; har hann og sjálfr gott skyn á lækningar og alla meðferð á sjúklíngum. Ckk- ert gladdi hann freinr en það, þegar þeiin gekk vel er ■ skölann höfðu gengið, og ýmsa, er sigldu til háskólans og honuin þókti mnnnvænlegir, stnddi hann mcð fégjófum; eins og hann nð öðru leyti engan gat auman séð, svo liann ekki rétli honutn hjálparliönd, en allt I kyrþcy og fordyldarlaust, og mætti telja þessa mörg dæml. Hvað kenslu hans snertir, var hiin ljós og skiljanleg, einkum fyrirlestrar hans, enda var hann mikill guðfræð- ingr og lærðr vel, en freinr var lioniim stirt um mal og jal'nframt var liann nokkuð fijótmæltr, og var því hans munnlega útlistun og tilsögn ekki að því leyti jafn greini- leg; en allt sem hann ritaði var Ijóst og vel hugsað, mál- ið einfalt, liprl og tilgjörðaiaust, hvort heldr liann ritaði rnóðurniál sitt, latinu eða dönskn; ýmsar skólaræður hans voru snillilegar, og skólavitnisburðir hans (testimonia scliolæ), sein þá voru samdir á latinu, eru bæði að orð- færi og innihaldi svo snildarlcga úr garði gjörðir, og lýstu mikilli sannleiksást; rættist það opt, cr honuin bauð hugr uin, uin þá er liann útskrifaði, þvf hann var nærfarinn mjðg um náinsgáfur, gáfnalag og skapferli þeirra, og yfir höfuð að tiiia sá hann, hvcrn mann hann iiafði fyrir sér,

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.