Þjóðólfur - 22.12.1860, Síða 2

Þjóðólfur - 22.12.1860, Síða 2
-83- lendínga til eflíngar alraennum hag þeirra, er þab, hve fé þab eykst á ýmsan veg sem ýmist er á vöxt- um eba í veltu. Efnahagr almenníngs hér á landi er aí> vísu rír, og atvinnuvegirnir stopulir, og hvergi er hér ab ræba um þessleibis velmegun, sem í öbrum löndum er köllub aublegb; en þó mun hitt skakka meiru, ab fslendíngar hafa fram á hina síbustutíma haft mjög sljóa hugmynd um þab, hvab mikill al- mennr hagr og almcnn þjóbaraublegb er í því fólg- in, ab sem minnst fé liggi dautt og arblaust, heldr sé þvert í móti í sem mestri og almennastri hreif- íngu, einkum til leiguburbar. því peníngar þeir, sem geymdir eru, eba látnir liggja óhreifbir og ónotabir, eru eins arblaus eign, eins og bátrinn, sem aldrei kæmi á sjó, eba ærin, sem væri látin ólembd ár eptir ár og látin hlaupa órúin á fjall; hún er ab vísu einusinni til frálags, og má ske litlu meira nibr- lag í, heldrcn þó hún hefbi átt lamb og verib mjólk- ub árlega; bátinn, sem aldrei er róib, má ab vísu selja, en engu meira verbi, heldren þó honum sé haldib úti vertíbum saman, og hafi gefib eiganda mörg hundrub í hlut; þessu er allt ab einu varib meb óhreiföa penínga og ónotaba árum saman, þab má kaupa fyrir þá einhvern jarbarskrokkinn, ef hann er ab fá, og þegar búib er ab safna fyrir hann, ef þá eigandi endist til ab safna svo miklu; en eudist hann eigi til þess, þá verbr einatt margr óskapaaubrinn úr peníngahrúgunni, og eru ljós dæmi til þess fyr og síbar, og eitt hér nærlcndis fyrir fáum árum, ab valla hafa fáir dalir komib fram eptir þá, er menn þóktust vita meb vissu, ab ætti spesíur og hefbi safnaö þeim árum saman, svo mörgum hundrubum skipti og jafnvel þúsundum. þab mun mjög dæmafátt eba jafnvel dænta- laust meöal mentabra þjóba, ab safna peníngum á þenna veg; menn safna þar aub hver um annan, en vart kemr nokkrum manni til hugar ab nefna aub, þá peníngahrúgu, sem væri látin liggja arblaus og vaxtalaus ár eptir ár, hvort sem hún er meiri eba minni; aub nefna menn eigi og geta eigi nefnt abrar eigur, en þær, er gefa stöbugan og vissan arb, hvort heldr ab er fasteign ebr lausafé, lifandi fénabr eba daubir ntunir. Og jafnframt því ab leigbir peníngar gefa eigandanum vissan arb, allt ab einu og engu síbr, en leigttfénabrinn eba jörbin, þá auka þeir jafnframt alntenna velmegun og almenna atvinnu, eins og t. a. m. mikil kvikfjáreign, er bæbi útheimtir fleira vinnufólk, en gefr jafnframt af sér nægan arb til ab fæba þab og klæba og gjalda því kaup. því komist peníngar alment á leiguburb og í veltu, þá verba þeir jafnframt ab tekjustpfni fyrir þá, sem eiga, og ab atvinnustofni yfir höfub ab tala, og vinnuauka fyrir hina er þyggja þá á leigu. Meb því eina nióti, ab penfngarnir komist í al- menna veltu og gángi alment á leigu frá nianni til ntanns þá verba þeir, „afl þeirra hlutanna, er gjöra skal", einsog hinn vísi Salómon sagbi, og auka almenna aublegb og velmegun í landinu. þessu hefir nú ab vísu þokab alimikiÖ áfram um hin síöustu 30 ár, eigi einungis ab því er á- hrærir fé opinberra stofnana og ómyndugra, heldr einnig af því einstakir ntenn eru farnir ab kaupa ríkisskuldabréf, er eigi átti sér stab fyrir 1830. I 5. ári þjóbólfs bls. 59, var skýrt frá upp- hæbum þess vaxtafjár er goldin var af leigu.úr Jarbabókarsjóbi til 11. júní 1852, þab var ab upp- hæb samtals 190,339 rd. En nú, um 11. júní þ. árs, var vaxtafé þessti, er grcidd er leiga af úr Jarbabókarsjóbi, þannig varib. I. Eign opinberra stofnana. rc|, sk. nteb leigu 4 af 100 . . 40849 r. 56 s. — — 3’/j - (40,069) 40069 - 87- — — 3 — . . . 16595 - 68- 97,5^5 19 II. Eign ómyndugra. meb leigu 4 af 100 . 2083- 19 - _ _ 3Va - . 22864- 23- — — 3 — 7604 - 33 - 32,551 75 111. Eign einstakra manna fullveðja. þab eru föst ríkisskul.Iabréf ebr innstæba sem aldrei fæst sjálf öbruvísi en mebþví ab selja ríkisskuldabréfin setn uppá þau ltljóba: meb leigu 4 af 100 . 74,978r. 30s. — — 3 - — . 800- „- Samtals Af þessu le er ársleigan samtals 7,769 rd. — En þegar vib þessa innstæbu er borin santan innstæban seui var ll.júnt 75,778 30 205,845 28 1852 ................................ 190,339 „ þá hefir ab vísu vaxtafé þetta, er Jarba- bókarsjóbrinn greibir leigu af, aukixt á þessum 8 árum, ab eins um samtals . 15,506 28 Sé aptr borib saman vaxtafé hvers flokksins fyrir sig, eins og þab var 1852, vib þab sem nú er, þá sjá ntenn, ab fé ómyndugra var árib 1852 ................................. 57,997 „ en er nú ab eins.................... 32,551 75 og hefir því þessi grein vaxtafjárins mínkab um........................... 25,445 21 þessi verulegi rírbarmismunr ntun nú alls eigi vera

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.