Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 2
- 46 - —3 bæjum í Skilmannahreppi, á einum bæ í Hval- fjarbarstrandarhreppi (Svarfhóli og í Svínadal), og á 3—4 bæjum í Rosmhvalaneshreppi; þar hefir amti?) nú kvaddan Erlend mehhjálpara Jónsson á Bergskoti, meb 2 ahstoharmönnum, til þess aí> hafa fram þar syhra rækilegar skohanir og hahanir af nýju; einnig mun vera gengizt eba eiga ah gáng- ast fyrir böSunum á sjúku bæjunum í Borgarfirbi; um Kjaiarneshrepp er allt fé babab einusinni, en tvisvar á verstu bæjunum, eins á Helgadal í Mos- fellssveit, en þar sem þar hefir orbib klábavart á nokknim bæjum í grend, og frek samgaunguvon um alla bæina þar umhverfis, er ab Mosfellsheibi liggja, þá virbist aubsætt, ab mesta þörf er á ab baba á gjörvöllum bæjunum í Mosfellsdalnum sjálf- um, ofanab Leirvogstúngu og Varmá, er allt fé er ebr verbr babab í Kjalarneshreppi subr ab þessum takmörkum; þeir bræbr, Ásgeir og Tcitr, kvab hafa lagt þab til vib amtib, hvort sem þab hefir fram- gáng ebr eigi. En vonandi er nú, ab suburamtib sneibi sig hjá káki og hálfverkum sem mest þab má, en hlíf- ist nú hvorki vib kostnab né alla þá árvekni sem unt er, og hlutist til um sem rækiiegastar skob- anir aptr og aptr, rækilegar og yfirgripsmiklar bab- anir, og nveb allt þab abhald og rábstafanir, er yfir- valdib á framast kost á, til þess ab klábasjúku fé verbi eigi á fjöll slept ab vori komanda; heil- brigbu sveitirnar hinar næstu, Grafníngr, þíngvalla- sveit og Grímsnes, og allr efri hluti Borgarfjarbar fyrir ofan Skarbsheibi, sem eru búnar ab koma upp blómlegum og alheilum fjárstofni, bera nú þúngan kvíba fyrir nýju fjárklábabáli, fyrir samgaungurnar í vor og sumar úr hérubunum, þarsem sýkin er svona mögnub á alla vegu, magnabri miklu heldren 3 hin næstlibnu ár, þrátt f}Trir þetta 6 ára lækn- íngakák ab árángurslausu um þessar sörnu sveitir, eins og raun er nú á orbin. Subramtib og oddviti þess, sem nú er og var í fyrra, herra Th. Jónasson, á líka hendr sínar a'b leysa og ab leibrétta embætt- isskýrslur sínar til stjórnarinnar þær í fyrra, og úr þeim ab bæta;á honum munu lenda þýngst og jafn- vel eingaungu þe3Si ósönnu orb, sem stjórnin í Dan- mörku hefir gleypt vib og tekib inn í auglýsíngu koniíngsins til síbasta Alþíngis, „ab fjárklábinn hafi verib gjörsamlega yfirbugaðr“ á útmánubunum 1861, og samt er hann nú, á útmánubunum 1 8 6 2, marg- falt verri og skabvænni hér í næstu sveitunum, heldren liann hefir verið 3 næstl. ár, Nú er þá farib ab lcekna af nýju og ab vísu eigi til sparab, yfirumsjónarmennirnir gjöra sín verk á opinberan kostnab, hinum efnabri bændum eru lánub babmebölin gegn borgun í sumar, hinir fá- tækari fá þau gefins. En allt um þetta, er ekki varlegra og forsjálla ab búast vib því, ab enn kunni ab sækja í sama kákib sem undanfarin 6 ár? og hvab afræbr þá amtib, til þess ab afstýra útbreibslu klábans af nýju? aubsætt er, ab margfalt hættara er nú í sumar vib úthreibslunni, ef ktábakindr sleppa á fjall, þar sem fjárfjölgunin er orbin svo margfalt meiri og samgaungurnar verba meiri og fjáruslinn á fjöllum ab því skapi. Hverja tryggíngu ætlar amtib ab gefa heilbrigbishérubunum fyrir því, ab þessa þurfi eigi ab kvíba? og hvaba skýrslur ætlar yfirvaldib nú ab senda stjórninni um málib? Lækníngatilraunir þær, sem amtib gengst nú fyrir eru, ab vísu öruggari og yfirgripsmeiri heldren var í hittebfyrra hér um sveitirnar og á miklu hent- ugri tíma gjörbar, því nú er allt fé manna í heima- pössun, og má því til hverrar þeirrar kindar ná, sein naubsyn og varúb knýr ab baöa. En þó aö nienn þyrbi eba vildi slaka nokkru til um reglu læknínga-stjórnarinnar og hinna konúnglegu er- indsreka 1859: «Þab skal álíta grunað eba sjúkt fé, sem lilúða hefir haft á pessu ári“, þá skiptir stórmiklu, hvort hún er höfb að engu þessi regla, og klábafé, sem nú er verið ab lækna, útsteypt í febrúar og marz, er slept andvaralaust á fjöll í a- príl og maí, eba því væri öllu haldib í öruggri heimavöktun framundir harba fráfærur eða Jóns- messu, hvort sem alheilt sýndist ebr eigi, en hvar sem kláöavottr enn findist um lok, skyldi fénu haldib öllu í vöktun, svo lengi sem eigandi vildi það heldr, en ab farga því, og á hans kostnab sjálfs. Þab er þó sannarlega tími til þess kominn, að í öðru eins alsherjarmáli og velferbarmáli gjörvalls landsins, eins og þetta kláöamál er, ab valdstjórnin láti á einhvern veg til sín taka, öðruvísi en meb valziskum bablegi og tóbakssósu, ab hún sýni þab í framkvæmdunum, ab meb lögum skuli land vort bygt, eins í fjárklábamálinu eins og í öbrum mál- um; ab valdstjórnin „beri sverbið eigi forgefins", og að þab sé óraskanlegt náttúrulögmál og grund- vallarreg-la, ab engum einstökum manni niegi hald- ast uppi neitt það ráðlag, er vitanlega og bersýni- lega getr orbib almenníngi að tjóni og almennri formegun og velfarnan til nibrdreps; ab valdstjórn- in hafi fnllt vald og óyggjandi lög og knýandi skyldu til þess ab verja almenna velfarnan fyrir þessleibis tjóni, er beinlínis og augsýnilega getr flotið af ólöglegri abferð eba tilræði eba öktunar- leysi og trassaskap einstakra manna, eins og er svo

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.