Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 5
- 49 — svarar: „eg veit þi6 erub vinir og viliS fylgjahon- um í þessari vondu athöfn viö mig, og eg bæti en vií>: hann laug upp á mig lýtum og skömmum í áheyrn blessaöra skólapiltanna, sem engi af þeim kunni ab vita; haf&i hann mér þaí) sama fyr gjört í drykkjurussi sínu; og þó hann sé hér ei heima vi& bæ, þá er hann hér þó einhversstabar í grennd, og ætla&i eg ei, ab eg muudi sækja þetta til y?ar“ etc. Nú varb biskup rei&r og segir: „far&u burt frá mér, þú banna&r fantr og lygari; illt er heimskum a& leggja li&“; og þar me& snauta&i kallinn burt. En svo var tilstillt, a& tveir af oss skyldu heyra, hversu þetta til gekk, því í öndver&u var siktib í öllu leikspili þessu, a& gjöra bann a& lygara, svo hann heyr&ist um ekkert; líkíngar, en engar bevísanir fengust; vi& kunnum ei ab bera í sjálfs okkar sök, og ei falla án votta og órækra röksenuia. Svo komu skólameistárar aptr frá biskupi gla&ir af brennivíni, og gánga í hús sitt; eptir er grenslab, hvab þeir segi um þetta tilfelli. Skólameistari segir: „eg veit til í svo e&a svo mörg ár, og hefi eg aldrei heyrt né vi$a&, a& svo sni&ugt skelmisstykki hafi verib gjört í skóla“; hinn skólameistarinn ^varar: „satt er þetta, verkib var illt, en skarpleikinn a& verja þa& er svo mikill og me& svo forundrunarlegu snarræ&i, a& þa& gengr lángt yfir biskupsins og okkar skarp- leika; vi& ver&um a& láta af og þegja, þó vi& þykj- umst sjá sannleikann, ellegar ver&a okkr til skammar me& þá sókn; þa& er au&sjáanlegt, a& af þessum drengjum, sem nú eru hérískóla, er eitthvert stórt höf&íngjaefni, og kannske enn fleiri, því trautt hefir einn alt þetta svo til búi&, a& fleiri hafi ei í ráS- um veri&“. Hefir þetta og orbib sannspá, því fyrir- li&inn fyrir öllu þessti var herra Olafr stiptamtma&r; man eg og hverir hinir voru. D ó m r y fi r d óms i n s. í málinu: Magnús prestr Thorlacíus m. fl. gegn skiptaráöandanum í Eyjafjar&arsýslu. (Uppkve&inn II}. desbr. 1861. — Málaflatníngsma&r Ján Gu&mundsson sókti, en settr sýslnma&r Píll MelsteS var&i fyrir hónd skiptará&andans). „Máli þessu er þannig vari&, ab á skiptafundi, er fram fnr 4. okt. 1860 í dánarbúi Hallgríms prúfasts Hallgrímssonar Thorlacii og Gubrúnar Magnúsdúttur, kom erfíngjum þeirra ásamt um a& selja undir hendinni þá % hluti úr jór&inrii Fjúsatúngn, sem óll er 40 hmir. a& dýrleika, er dánarbúib átti, og bjó&a hana fjrir 80 rd. hundra&i&, en láta hana þú fara fyrir 76 rd., ef ekki fengist betva bo&, og var sýslumann- innm falib á hendr, a& gángast fyrir sólunni me& þessura skilmálnm. þrátt fyrir þetta seldi skiptará&andinn áminstan jar&arpart nndir hendinni fyrir tilsamans 1450 rd., en sólu þessa hafa áfrýendrnir, prestrinn sira Magnús Thorlacins, sonr og orfíngi hinna dánu, og prestrinn Jón Tíinarsson Thorlacius, fyrir hónd úmyndugra barna sinna, Ga&rúnar og Einars, og stjúpdúttnr sinnar, Elínar Júnsdúttur Thoroddsens, ekki viljab samþykkja, og hafa því stefnt skiptunum til ú- merkíngar og kraflzt fyrst og freinst, a& skiptará&andinn ver&i skylda&r til a& grei&a áfrýenduniim % hluti af 683 rd. 2 mrk. e&r sjálfsagt 576 rd. 64 sk., en til vara, a& hann ver&i skyld- a&r til a& restitúera allt dánarbúib, eins og þa& var ab fast- eignnm og lausafó uppskrifab og virt iao& uppskripta- og virb- ínga-gjór&nnum 30. sept., cg 1. og 29. okt. 1859, og harm síban taki búib til nýrrar og lógiegrar skiptamo&fer&ar á sinri Vostnab ; svo hafa þeir og kraflzt, a& skiptará&andinn ver&i skylda&r til a& borga þeim 50 rd. í málskostnab. Aptr á múti heflr ltinn stefndi skiptará&andi búsins, sýsluma&r Stefán Oddsson Thorarensen fyrst og fremst kraflzt, a& málinu ver&i frá vísab, en til vara, ab hann ver&i dæmdr sýkn af kröfum áfrýenda í þessu máli, og ser dæmdr hæfllegr málskostna&r hjá þeim“. „Hva& frávísunarkrófu hins stefnda snertir, þáfærlands- yflrrettrinn ekki a&hyllzt hana; því eins og þa& atri&i, a& á- frýendrnir hafa takmarkab seinna upphæ& kröfu sinnar, frá því sem var í áfrýunarstefnuuni, ekki getr valdib slr'ku e&r úuýtt mál þeirra, þannrg er þa& ekki heldr á rókum bygt, a& áfrýendrua skorti löglegar heimildir til þess a& áfrýa málinu, þú þetta atri&i annars hef&i getab haft þau áhrif á máli&, sem hinn stefndi fer frarn á, n& heldr livab sörstakiega erf- íngjann sira Magnús Thorlacius snertir, a& umbo&sma&r hans, verzlunarstjúri F.&vald Möller, hafl, eptir því sem fram er kom- i& í málinu, samþykt hina áfrýu&u sölu fyrir hans hónd (sira Magnúsar)". „Hvab því næst málefnib í abalefninu snertir, þá bera skiptagjör&irnar þa& me& ser, a& skiptarábandanum, sem slík- um, a& eins var gefln heimild til a& selja nndir hendinni þá áminstu ’/j hluti af jór&inni Fjúsatúugu me& því skilj’r&i, a& fyrir hvért hundraS fyógist í hi& minsta 76 rd., sem hef&i or&ib alls 2026 rd. 4 mrk., og þarsem har n því heflr selt þá a& eins fyrir alls 1450 rd., ver&r róttrinn a& álíta, a& skiptin, iivab áfrýendrna snertir, ver&i eptir kröfu þeirra a& dæmast úmerk, og skiptaráSaridirrn sé skyldr til ab taka búib fyrir til nýrra skipta, þannig, a& hann svari og Ieggi áfrýend- unnm út % hluti úr þeim 576 rd. 64 sk., sem hann seldi jór&ina miuna, en hanu frá þeirra hálfu haf&i heimild til; svo ber og skiptará&aridanum eptir málavöxtum a& greiba á- frýendunum í málskostnab 20 rd., og þar a& auki 8 rd. í málsfærslulaun til hins skipaba svarp.mauns binna úmyndugu, er fengib hafa gjafsúkn vi& yflrdúminn. A& því leyti niálib hefir verib gjafsúknarmál, vitnast, a& flutníngr þess hér vi& réttiun heflr verib lögmætr". „því dæmist rétt a& vera“: „þau áfrýubu, í dánarhúi prúfasts sira H. Thorlacii og konn hans, Gu&rúnar Magnúsdúttur, gengnu skipti eiga, ab því leyti þeim er áfrýa&, úmerk a& vera, og ber skiptaráb- andanum a& taka búi& aptr fyrir til nýrra og löglegra skipta þanuig, a& hann bæti vi& erf&aliluta áfrýeudanna 2/5 hlutum, e&r 230 rd. 4 mrk., úr þeirn 576 rd. 64 sk.. sem Fjúsatúngu- eigniu er seld undir því áskilda söluver&i; svo ber hinuui stefnda, sýslumanni St. Thorarensen, einnig a& grei&a áfrýend- um málskostnab vi& landsyflrréttinn me& 20 rd., sem og til hins skipa&a svaramanns þar, máliiflutníngsmanns Júns Gu&- mundssonar, 8 rd. í málsfærslulaun“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.