Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 8
- 52 - leiksvæísit) ótekií) niir, og voru þaí kvóld aýndir kaflar úr 2___3 Itíikjununt, og „draumr Gisla Súrssonar1'; nábust mel þessu móti nál. 119 rd. uppúr ágóþanum, «<D frádreguum kostnaíli, og var þeim úthlutaí) meílal fátækra. Auglýsfngar. Lúthers-varðinn í Worms. ForstöSunel'nd Lúthers-varíians í Worms hefir mel bréfi 7. okt. f. á. vibrkennt inóttöku þcirra 1,233 rd. 22 sk., sem henni voru sendir héban mef) bréfi mínu 15. september 1859, og sem voru þau samskot landsmanna hér til minnisvarba Lúthers, sem til þcss tíma voru til mín komin. Jafnframt þessu hefir hin sama nefnd sent mér fjórfcu árs- skýrslu sína um athafnir sínar og iramgáng fyrir- tækisins, og af þeirri skýrslu sést, ab nefndina vant- ar enn ærib fé, til af) koma varbanum upp í fyrir- hugubu formi, enda verbr hann frábært listaverk, ef efnin væri næg fyrir hendi, til af> fullgera hann. En til þess af) höggva skarb í kostnafúnn, hefir nefndin látib gera uppdrátt, sem hún hefir sent mér 1 expl. af, af framhliÖ minnisvarbans, eins og hann á af> verba, og standa þar á stöplum mynd Lúthers og annara hinna merkustu máttarstólpa sifabótar- innar. þenna uppdrátt lætr nefndin selja, en ver peuíngunum aptr til minnisvarfians. Nefndin hefir og mælzt til þess vif) mig, ab eg gerbi lönduui mfn- um kunnugt, ab uppdráttr þessi fengist til kanps hjá herra bóksala F. A. Brockhaus í Leipzig fyrir 15 Sgr. eba 54 kr. Rheinisch, þab er hérumbil 4 til 5 mörk í dönskum peníngum. Af því eg býst vib, ab þeir kynni þó ab vera nokkrir hér á landi, sem mundu vilja eignast upp- drátt þenna, álít eg hægast fyrir þá ab slá sér saman fleiri, t. d. úr heilu prófastsdæmi, og ab einn þeirra pantabi svo mörg exemplör af honum, sem nægbi handa prófastsdæminu eba hérabinu, hjá ein- hverjum bóksala í Kaupmannahöfn, sem hæglega mundi geta fengib hann frá þýzkalandi. Eg vil jafnframt geta þess, ab ef 10 expl. eru keypt, fæst hib 11. ókeypis. Nefndin vonar, ab hér á landi verbi gerbr góbr rómr ab þessu máli, og ab menn muni kaupa upp- dráttinn, sjálfum sér til ánægju og fyrirtækinu til eflíngar. En meb því nefndin hefir í ársskýrslum sínum þakklátlega vibrkeut hinar góbu undirtektir Íslendínga undir hina fyrri áskorun hennar, og ab þeir hafi lagt drjúgan skerf til minnisvarbans, fer hún ekki fram á frekari tillög vib oss, úen ábr eru komin, þó hana vanti enn mikib, enda ber svo vel í veibi, ab hér hafa smámsaman, síban 1859, safnazt fyrir nálægt 160 rd. í þessu sama skyni, sein eg mun senda nel'nd þessari næsta sumar. Skrifstofu biskupsins ytlr islandi, 19. febrúar 1862. II. G. Thordersen. — Rauban fola, í 3 vetr, óaffe.vtan, œark: biti og fjóbr aptan vinstra, vantar af fjalli, og er bebib ab halda til skila, ab Hlíbarhúsum vib Reykjavík. 1. þórbarson. — Óskila hross er seld voru vib uppbob ab Lógafelli 17. febr. 1862: Leúijós eba bleikraubr hestr, gamall, mark: heilrifab vinstra og biti aptan hægra. Raubskjóttr foli á 4. vetr, ógeltr, mark: sílt hægra, sueitt frarnan viustra. Raub- stjórnótt hryssa, mark: biti fram. hægra, sneibrifab aptan vinstra. Eigendr, ef spyrjast, mega fá hrossin innan 17. marz þ. á. og borga alian kostnab, en ef þeir koma síbar, þá upp- bobsverbib ab frádregnnm kostnabi. Gróf í Mosfellssveit, 24. febr. 1862. Símon Bjarnason, hreppstjóri. — Ilérmeb bib eg hvcrn þann hér innan sýálu, er á mjög náiö fjármark vib mig, sem er: sílthœgra, stýft vinstra, og fjöðr aptan bcrði, og er erfbamark mitt, gera mér orbsendíugu um fyrir næstu vordaga ab Ólafsvelli vib Innri-Njarbvík. Arinbjön Ólafsson. — Prófasta kosníngar. — Eptir uudangengnar kosn- ingar i hérabi, eru af biskupi landsins kvaddir til prófasta 10. desbr. 1861: í Árnessýslu, sira Símon Daniel Bech á þíngNÓIlum; í Borgarljarbarsýslu, sira Jón j, orvarbarson á Górbum á Akranesi. Prestaköll. Veitt: Stóridalmndir Eyjafjóllum, 24. þ. mán., sira Jóni Bjarnasyni til Meballands-þínga, 8árapr. (v. 1854); auk hans sókti sira Páll Pálsson, abstobarpr. tfl Kirkjubæjar- klaustrs (v. 1861). S. d. Holt undir Eyjafjóllum, sira Birni þorvalds- syni á Stafafelii, 31 árs pr. (v. 1830). Auk hans sóktu þess- ir: sira Jón Sigurbsson á Kálfholti, 30 ára pr. (v. 1831); sira Páll J. Matthiesen á Iljarbarholti í Dölum, 24 ára pr. (v. 1837). sira Tómas þorsteinssou á Brúarlandi, 18 ára pr. (v. 1813); sira Gísli Thórarensen á Felli, 13 ára pr. (v. 1848); sira Gísli Jóhannesson á Reynivöllum, 9 ára pr. (v. 1852); sira Jón Bjarnasou er fyr var getib, sira Jón Mekteb á Klaustrhóluin, 5 ára pr. (v. 1856); sira Stefán Stephensen til Innhlibar-þínga, 3 ára pr. (v. 1858); sira Páll Pálsson abstobarpr., er fyr var getib. Óveitt: Meballan dsþ ( n g, ab fornumati 22 rd. 2 mrk; 1838: 63 rd., 1854: 164 rd. 73 sk., auglýst 2 5. þ. mán. uieb þelrri athugasemd, ab eptir bréfl lógstjórnarráðh. 13. fehr. 1861, fær prestrinn til Lángholts 110 álnir eptir kirkjukúgildin (ebr í prestsmótu af þykkvabæjarkl.jórbum) borgab „in riatura1* (þ. e. í smjöri) eba eptir því verbi, sem er á þeirri vörutegund í vcrblagsskráiini. (Braubamatib 1854, telr prestsmötu þessa 160 pnd. smjörs, sjá Landshagsskýrsl. II. bls. 467). Stafafell í Lóui (Austr-Skaptafellssýslu), ab l'ornu mati 37 rd. 12 sk,; 1838: 138 rd.; 1854: 291 rd. 10 sk.; augl. s. d. — Næsta bl. kemr út 2 dögnm eptir komu póstskipsins Utgefandi og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. PreBtabr í prentsmibju Islands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.