Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 3
- 47 - bert í þessu máli um þá, er skeytíngarlaust hafa alib klábann hjá sér um 6 ár undanfarin, hafa eigi fengizt til ab lóga sínum sjúka stofni og eigi heldr aí) lækna liann dyggilega, þó a& þeir hafi átt kost á því, hjá sjálfum sér og ö&rum, kostna&arlaust e&a kostna&arlítib, ef þeir hef&i viljab nokkra aldb vib hafa. Alþíng hefir haft fjárklá&amáli?) þrisvar til me&fer&ar: 1857, 1859,1861. þar hefir í öll skipt- in or&ib uppá hin sama grundvallarregla: ab út- tyma fjárklábanum annabhvort meb eindregnum lækníngum eba me& því aí) lóga hinu sjúka fé, sem tilreynt er ab eigi læknast, hvort heldr er áf ónóg- um og hirbulausum lækníngatilraunnm ebr ö&ru ó- iagi, því engnm má þab haldast uppi, ab vinna öbrum tjón og sízt öllum almenníngi, meb van- hirbu sinni og skeytíngarleysi í hverju sem er. Al- þíng hefir farib þess á leit vib stjórnina aptr og aptr, ab valdstjórninni yrbi veitt, meb sérstöku laga- bobi, vald til þess a& fá þessari grundvallarreglu framgáng og fulla þý&íngu. Tll þessa hafa eigi fengizt nein sérstök lög um þetta mál, sem ekki er von, þegar lækníngarnar hafa verib sag&ar svo einhlítar, a& klábinn væri „gjörsamlega yfirbugabr"; og hafi subramtib eba konúngsfulltrúinn gjört álíka lítib úr klá&anum meb haustferbunum síbustu, þá er vart a& búast vi& neinu lagabobi um þetta efni meb næstu gufuskipsferb. En ef út af því ber, þá er þab enn a& kenna linum eba fegru&um eba mibur réttum skýrslum yfirvaldanna hér sy&ra, um málib til stjómarinnar, Skylda og naubsyn knýr því su&ramtib til þess, ab bæta úr þessum skorti lagabókstafsins, því almenn og óyggjandi grund- vallarregla heiniilar þab nú þegar, eins og vér fyr sögbum, a& yfirvaldib grípi til allra leyfilegra og -sjálfsag&ra vandrœða-ÚTTx'bn meb ódeiguin hug og öflugri hendi. Amtmabr vor er hér enganveginn stubníngslaus, þó ab klábanelndin hafi skotizt út- undan honum, hann á a& stybjast vib þrí-samþykta grundvallarreglu Alþíngis og þar á bygbar tillögur og uppástúngur til konúngsins; hann getr ennfremr treyst rábstafanir sínar, þær er embættisskylda og allsherjar brýn nau&syn nú krefjast ab tafarlaust sé afrábnar, meb því ab kve&ja til fundar vib sig hina vitrustu og beztu menn hér nærlendis, þíngmenn og helztu embættisinenn hér urn Kjalarnesþíng, og máske úr 2 næstu sýslunnm; ef tillögur þeirra og sko&un amtmanns á málinu gæti samrýmzt um þær rábstafanir, er núveranda stig klábamálsins krefbi, þá væri honum þab eigi alllítill styrkr og traust og þeim rá&stöfunum, er afrábnar yrbi, bæ&i til þess ab fá þeim hér öflugan framgáng nú þegar, til brá&abyrg&ar-úrrá&a, og til þess a& ávinna þeim samþykki stjómarinnar, er híngab næ&ist meb næstu gufuskipsferb í Maí þ. á. Þrjár íslcnzkar dœinisögur frá miðri 18. öld. III. Æfmtýri eba glettur í Ilóla-skóla nál. 1747 -49. Herra Halldór Brynjúlfsson biskup, í hvers tíb eg var í skóla, brúkabi mikib stofureiknínga til bú- skapar síns og varb opt of reikníngsglöggr meb þá, en var svo processakær, a& til laga vildi leggja, ef útaf bar því, hann hafbi meb pennanum gjört; kom nú þetta fram á skólahaldinu ebr vorri forsorgun, ab þab, hann haf&i til ætlab, komst aldrei a& sínu takmarki, kendi hann um vorum umgángi um þab, sem þó varb ei bevísab; mebal annars, ab vib rétt- um kannske munnbita ab húngrubum aumíngjum, sem komu ab lúkugati einu, hvar matrinn var inn látinn í timbrstofuna (er þá hafbi stabib í 500 ár eptir Au&unn biskup), hvar inni vib neyttum matar; hann fékk hér af þá skikkun af þáverandi amt- manni, a& hverir þeir skólapiltar, sem yrbi upp- vísir ab því ab gefa öbrum af skólafæ&inu, skyldi án vægbar úr skólanum út rekast. — Bjarni Halldórs- son var þá sýslumabr í Húnavntnssýslu, og bjó ab þíngeyraklaustri, var búlduleitr og framþykkr ma&r, sérdeilis af ístru, og másabi mikib þá gekk. Sira Pétr Björnsson1 var þá í skóla, hafbi upp alizt hjá honum og kunni svo a& herma eptir honum, a& lít- i& sýndist af breg&a. Herra Olafr stiptamtmabr vissi alla hans taktaogsibi; hjá honum (Bjarna Ilalldórs- syni) hafbi vinnumabr verib í 5 ár, mjög dónalegr og lnrkalegr ab vexti, en svo mikill átvagl, a& engi vissi til, a& hann hefbi orbib saddr; höfubrábskon- an eba fatabúrskonan á stólnum var ættíngi hans; kom hann nú til ab finna hana. Af únggæbis for- vitni kemr OS3 saman um a& ná til hans og reyna, hvab mikib hann gæti etib; var til vonar, a& um kvöldib kæmi ab borbi fyrir oss illa sobinn bygg- grjónagrautr, hverjum vib gjörbum opt lítinn kostn- a&, nema fyrir sultar sakir; var hann borinn til vor í 8 trogum, 4 á hvert borb. þá vib vorum búnir ab borba okkar lyst, heltum vib grautnum í 2 trog barmafull, nokkub var í þab 3., hrærbum þar svo miklu smjöri samanvib, nábum svo þessum kompán, svo cngi vissi af; át hann me& hæg& uppúr fyrsta troginu, og svo nærfelt úr öbru, því hann hasa&i upp af sraérinu; var honum fengib braub ab eta meb, svo lokib gæti ilr því, en vib hi& þri&ja gafst 1) Prestr á Tjúrn í Svarfabardal(?) afl þeirra prófessors Pjet- nrs og assesors Jóns Pjeturssona.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.