Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 4
- 48 - hann upp, var þá biíinn ab spretta öllu frá ser og leit ilt sem kálffull kýr; hann segir, mikið blessa&ir menn sé hér saman komnir, sem sér hafi svo gefib ab eta, hann muni ei, ab hann hafi fyr fengií) slíka sabníng. Vib bi&jum hann uppá æru og trú aí> segja engum frá þessu, því þar liggi mikib vib; nær hann verbi kallaísr til borbs, skuli hann segja, hann sé ólystugr í kveld til þess, og bibja því ab hafa sig afsakaban, hvcrju hann meí) dýruin eibi lofar, og segir, þá sé alltof illa launub slík gó&vild; kom- um vib honum svo í væntanlegt rúm í gestaskemm- unni, svo engi viti af, en féllum í forundran yfir áti hans og trúbum nú betr því, er Handorpius skrifar um átvagla. Nú kemr a& því, a& hann er kalla&r til bor&s; er þa& ei a& or&lengja, a& hann brig&ar öll sín or&, segir vi& höfum svo gefi& sér mat, a& hann þurfi hans ekki vi&, og skrifar nú biskupinn me& þénnrum sínum alt eptir honum, eins og til gekk, vildu svo 8 ver&a sekir, er hér fyrir útrekast áttu. Líkindi komu og til, a& minna var í trogunum til ofrs, en venjulegt var. A& þessu gjör&u, lætr bisknpinn allt sitt fólk hátta og sína þénara, sem voru í biskupsba&stofunni, forsiglar svo fyrir allar dyr og hur&ir, a& engi, sem vissi, skyldi út komast e&r bera oss nokkra njósn um þetta ; dætr hans sváfu í lopti þar og fleiri herbergjastúlkur, en þá alt var komi& í svefn, smeygir sér ein herbergja- stúlkan í nærklæ&unum út um stafnglugga, er var á hjörum í loptinu, og hleypr upp a& skóla og nær til þeirra, er hún þekti þar fyrirli&a, og segir þess- ar ólukku-frðttir, og a& eptir bænir og lestra á morg- un eigi skólameistarar a& kallast inn í sta&, og þar a& afgjörast, liverir skuli út rekast; svo fór hún aptr sína lei&; vel fékk hún lanna&an trúskap sinn. Nú tókum vi& a& rá&slaga, hva& til skyldi gjöra a& verja sig föllnm og Iáta þenna ólukku kjaptaskúm og ótryg&arsegg fá nokkra ver&uga forþénustu aptr. A& voru fengin þar í sta&num hjá trúum siglínga- manni, er þar var, rau& klæ&i, hattr, parryk, kor&i, stokkr og stígvél, en larfar af smalamanni. Um morguninn þá nærfelt búnir vorum rae& lestra vora, heyrum vi&, a& biskupsþénari korni, bí&r á me&an og ber fram eyrindin, a& skólameistarar sé kalla&ir inn til bisknps. En þá þeir eru komnir úr hvarfi, fara tveir, þó torkendir, inn í sta&, ná kallinum svo engi veit af, bjó&a honum me& vinsemd upp í skóla a& sjá hann sér til gamans. Nær hann kemr, er þar þjófr bundinn vi& sfo&; bö&ull í lörfum er a& hý&a hann, þó ei á bert hörund og læzt vera or&inn þreyttr; hann spyr hva& þetta sé, honum er sagt þjófrinn sé hestastrákr Bjarna, scm stoli& hafi frá þeim peníngum og tóbaki, en sta&arbö&ullinn sé a& dusta hann; hann segir þá: „mikil skömm er a& þér, ólukku strákrinn þinn, a& þú skyldir fara a& stela frá svo gó&um mönnum, sem hér eru"; hinn svarar: „haltu saman á þér kjaptinum, þú manst ei, þá þú varst rekinn frá þíngeyrum fyrir þab og þa&“ etc. Vi& þetta gremst honum í ge&i og segir: eg vildi eg mætti jafna nokku& um belg þinn; vi& bi&jum hann þess, og gefum honnm þar leyfi til, því bö&ullinn var or&inn uppgefinn me& skirpum og mási. (þetta voru raunar tveir af oss). Mitt í því hann Cr búinn a& leggja 2 e&r 3 högg, æ&ir sýslu- ma&r Bjarni Halldórsson inn í skólann í sínum klæ&- um me& kor&a og stokk, og hans þénari uppfær&r gengr á eptir honum (þa& voru sira Pétr og amt- ma&r Olafr) og spyr: hva& er hér veri& a& gjöra? Þjófrinn hrópar upp: „ó gó&i herra, hjálpa mér, a& þessi banna&r fantr drepi mig ei“. Sýsluma&r þrífr í hár hans, fleigir honum flötum, ber hann og lemr me& stokknum, trampar hann me& stígvélun- um, svo hann ver&r blár og bló&risa; vf& ber- höf&a&ir bi&jum af allri au&mýkt fyrir hann, og segjum, þessi gó&i ma&r hafi gjört þaö fyrir okk- ar tilmæli, þjófrinn hafi og ert hann upp á sig, svo hann lætr þar af; yfirlýsir hva&a fantr hann sé, skipar a& Ieysa þjófinn, sem sfy'zt úr bandinu, og þenna lætr hann upp standa, rekr fótinn f rass honum og drífr hann út úr skólanum ; tveir fylgja honum me& vinalátum og me&aumkvan, og segja honura a& flýta sér upp í rúm sitt og láta ei sýslu- mann sjá sig framar. Hér stó&st svo á, a& þessi Co- moedia var búin og biskup me& skólanieisturunum a& taka sinn frúkost og tedrikk á eptir; sendir nú biskup til kallsins og kallar hann fyrir sig; hann kemr svo útleikinn sem sagt er; biskup spyr hann a&, hver hann hafi svo útleikiö; hinn svarar: sýsln- ma&rinn Bjarni Halldórsson; hiskup svarar: „ljúg&u ei appá sýslumanninn, hann er hér ei“; hinn svar- ar: „þa& var engi annar, mun eg ei þekkja hann, sem hjá honum hefi veriö í 5 ár? segist og hafa þekkt hestastrák hans, sem sta&arbö&ullinn hafi ver- i& a& hirta, og bríxlyr&i hans hafi hann slík frá honum fyr fengiö. Biskup spyr enn franiar, hvar þetta hafi fram fariö? Hinn svarar: „í skólanum“. Hann spyr, hvort þetta hafi ei skólapiltar veriö? Hinn svarar, þab sé fjarri, „þeir eru betri menn en svo; eg afsaka þá a& öllu leyti, þeir fara ö&ru vísi me& mig; eg ætla, a& sýsluma&rinn hef&i drepiö mig, hef&i þeir ei be&iö fyrir mig og fri&stillt hann“. Biskup áminnir hann nú a& aptr kalla ogfrá gánga, a& sýsluma&rinn Bjarni hafi svo útleikiö hann. Ilann

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.