Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.02.1862, Blaðsíða 6
- 50 - ídæmda at greiía innan 8 vikna frá d«ms {>essa Iðglegri birtíngu nndir a?f«r aþ l»gnm“. „Skerib" og um Slterpres/inn. (Absent af herra kandíd. St. Thordersen). Sker eitt liggr í snbr ðtsubj^ hernmbil 2 vikur sjáfar, af Vestmannejjum, er þaí) kallab ýmist „Súlnasker“, „sker- ib“ ebr Almenníngssker. Súlnasker nefnist þab, af því þar er rnikií) af súlu (dan. Janfungeutere), Almenníngssker, af því allar jartjir á ejjunui hafa jafnau rétt tii ínytja, og „Sker- ft«, og jafuvel stundum „skorií) góí)a“, er nokkurskonar gælunafu sem er geflb því, enda á skerií) þab skilib, aí) því sé sðmi sýndr. Vestmanneyíngar fá þaban á ári hörumbil 4 — 5000 fíla og 4—500 súlna1, þar erogeinnig helzta eggja- tekja eyjabúa. I skerií) er farib einusiuni á ári til fugla, og verbr aí) velja til þess gðban vebrdag, þu' bæbi er brimsamt vib þab, og sjálf uppgángan í skerií) einhver hin ðrbugasta og hættumesta hðr í plázi. þessi dagr er fyrir eyjabúa eias og nokkurskonar hátíbardagr, þá fara vanalega heldri menn- irnir á skipi sír, til ab horfa á hina, sem gánga eptir fugl- inum, og er þá einatt kátt á hjalla ef engi slasast, því þá iiggr vel á ðllum. „Skerib" hallast tóluvert á mðti útsubri og segir sagan tildrógin til þess þannig: Fyrst framanafhafbi engum manni til hugar komií), areyna til ab fara uppí skerib, þar þab ekki var álitií) fært nema fuglinum fljúganda; en 2 menn hugabir gjórbu loks tilrann, og tókst hún þeim vel, þó glæfrafór væri; sá er fyr komst uppá skerib, sagbi: „her er er eg þá kom- inn fyrir gubs náb!“ en hinn síbari svarabi: „hér eregkom- inn, hvort gub vill ebr ekki“; skerib snarali sér vib þessi orí) á hliþina og hristi gubleysíngjann’af sér útí hyldýpií), og týnd- ist hann þar, en mabr stórvaxinn kom fram og greip í hinn manninn og studdi hann svo hann ekki skyldi hrapa líka; stórvaxni mabrinn var „skerprestrinn“; allt frá þeim degi heflr skeriþ hallast. — Skerprestr hjálpabi sí%an manninnm nibr og til þess ab leggja veg uppá skerib, var þessi vegr lengi brúkabr, en er nú meb ólln aflagbr og nýr vegr lagbr. Fram- anaf var þaí) í mæli, aí) skerprestr kæmi fram á skerib, og bandabi á móti eyjabúum, ef þeir vildu leggja þar ab, og allt eins gaf hana þeira bendíngu um, aí) fara til eyjanna aptr, ef hann vissi fyrir illt *el)r; en ef þeir sintu ckki þessurn rábum hans, hlektist þeim æfinlega eitthvab á, lóskubu skip- in, eí)a maíir slasabist af þeim, eþa annaí) þvíumlíkt. Stund- nm bar þaí) og viþ, aó þó illt vaeri vib skerií), benti hann þeim ab leggja aí) því allt aíi einu, enda var þess þá víst ab vænta, ab sjór og vebr gekk jafnan til bötnunar, þegar svo bar til. Fyrir þetta voru eyjabúar skerprestinum jafnan þakk- látir, og enn í dag helzt þab vií>, aí> hver sem í fyrsta sinn kemst uppá skerib, leggr fáeina skildínga í steinþró eina, sem er uppi á skerinu, á þab ab vera gjöf til skerprestsins, og alltaf eru skildíngarnir hirtir. Skerprestr er annars bezti prestr, góbr í stól og fyrir altari, og þab er ekki efunarmál, ab hann flytr ómengaba kenníngn, því annars gæti hann ekki verib eins góbr vinr Ofanleitis prestsins eins og haun er. Skerprestr heimsækir notnilega Ofanleitis prestinn einu sinni á íri; kemr hann þá róaudi 2 árum á steiunökkva aí) Ofan- 1) Hver fíll er virtr á 4 sk.; hver súla á llisk.; og gefr þannig skerib af ser í mebalárum alltaty 290 rd. í fugli, auk eggjauna. loiti á gamlárskveld, og tekr Ofanleitisprestr honum bábum höndum, leibir hann til stofu ogsetrfyrir hann kaffe, brenni- vín, hángikjöt og ýmsar kræsíngar, fylgir honuin þvínæst um miímættib nibrí „Víkina“, þar sem hinn lenti nökkva sínum, og hjálpar honum ab setja á flot, — svo segir Jón skáldi £ Vestmannabrag: Akrdraug hér ýmsir líta, ásjónu þó beri’ ei hvíta (hjátrú miiiiia helzt svo vi%); prestr skers um ránarreiti rær opt upp ab Ofanleiti, nóttina fyrir nýárib. J>ab er líka satt ab segja: sóknarprestr Vestmanneyja höklabúkla hírt tók vib; s'tofuna til stanpa benti, steinuökkvann í „Vík“ sem lenti, setti á flot um svartnættib. A seinni árnm heflr samt ekki orbib vart vib Skerprest, og eru því li'kur til, aí) hann annabhvort sé dáinn, ebr þá svo hrumr af elli, ab hann sé ei ferbafær, þó ab reyudar hvorki hafl frézt, ab braubib sé öbrum veitt, eba prestrinn gamli sé búinn ab taka sér „Capellán1-. Gángan uppá Súlnasker.1 þegar fara á í Súlnasker, sem er tvisvar á ári, nefniiega á voriri til eggja, og á haustin til fýlúnga, eru jafuan valdir hiuir beztu bjargmeun til skergaungu ; eru gaungumenu G ab tölu: 1, formabrinn (sem rata á veginn) 2, sá sem honum lyptir (lyptíngarmabr) 3, j 4 \ þeir sem eru milli manna, og 5, ’ 6, keppadrellirinn (sásem heldr í nebra enda vabs- ins, þar sem allir kepparnir1 eru viþ bundnir og 2 vabir abrir, og skór hinna gaungumannanna). ]>á er aí) lýsa sjálfri ferbinni uppá skyib ; nefuist þá 1, Stebji; 2, Stebjabríugr, þverhnýptr, 3 manuhæbir; 3, lángr bekkr, sem nefnist „bænabríngr", því þar er bæn Iesin, og er þá fyrst reglulega tekib til ferbar, koma þá 4. „gaungur" hér- umbil 16 fabma háar, fjarska brattar, eu meí) hölduin; 5, þá „Snlnabæli", er þah ekki stærra um sig en svo, aþ a?) eins 5 menn geta setib þar, en ekki stabib, þvi þab er fram slút- audi skúti, og geta þessir 5 menn ekki setiþ öbruvísi en svo, ab þeir verba ab hengja fætnrna fram af, og er þaban þver- hnýpt uibr í sjó, hérumbil 20 fabmar. Nú er ab komast af „Súlnabæli", og byrjar þá þab, sem kallaþ er „milli manna". Verba menu þá fyrst ab gánga eptir affláuin bekk, lítib uppá vib, hér um bil 2 fabma, meb litlum höldum rétt fyrir góm- ana eba fremstu fíngrlilma, og erbekkrinn, sem alstabar hall- ar útaf og víba hvar svo rnikií), ab hallandinn myndar á a& gizka 45° í stefnu sinni á sjávarflötinn, sumstabar svo mjór, aí> hann er tæp hálf aliri, og verbr gaungumabr þarabhengja 1) þessi lýsíng er skrifub upp eptir sögn manria, af hverj- um 1 heflr verib ,,formabr“ um 20 ár, og hinir „keppa- drellrar um lángan tíma, og er í cngu brugbib út af sögn þeirra. 2) „Keppar“ kaliast barefli þau, sem gaungumenn- irnir brúka til ac) slá luglinn meí).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.