Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 1
Skrifstofa „f>j<5í><Slfs“ er í Atal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR Anglýsfngar og lýsíngar nm einstakleg málefnl, eru teknar í blaílife fyrir 4 sk. á hverja sniáletrslfnu; kaupendr blaís- ins fá helmíngs afslátt. 1862. Sendr kaupendnm kostnaíiarlaust; veríi: árg., 20 ark., 7 reórk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sólulaun 8. hver. 14. ár. 20. Maí. 23.—24. — Pástskipiíi fár a?) morgni 7. þ. mán., eins og til stóh. Meh því sigldn, auk þeirra sem fyr var getií), fróken Anna Siemsen, þeir 5 skipbrotsmennirnir af ,Ingálfl“, og betrunar- hússfángi (Jón Jónsson) úr Arnessýslu. þaraþ auki til Fær- eyja: kona (madm. Sigríþr Guþmundsdóttir), barn og tengda- móísir Guþbr. snikkara SigurWonar, er sigldi þángaþ héþan í vor. Jessen, hestakaupma?;rinn fór ekki, heldr verþr hiir til aíi sjá sér út og kaupa hesta til næstu ferþar; meþ þessari fer?) fóru alls 5 8 hross. — G r a m kaupmaþr (hinn ýngri) frá Ballum, hafnaþi sig j hér 7. þ. mán., og heflr a?) færa allar vanalegar vórur aþ nægþ og gæílum; kom hann fyr til Keflavfkr, til þess a?) byrgjaupp Svb. kaupmann Ólafsson. Kornskip hans frá Khófn kom híngab 14. þ. mán. — Verþlag á helztu útlendri vöru er hjá honum þetta: Kaffe 30 sk.; kanel 64 sk. pd.; kandís 20 sk.; kirsber þurkub 20 sk. pd.; kúrennur og rúsínur 1 mrk; konjac á hálfánkerum meíi íláti, 12 rd.; kartöplur árd.; hveiti- mél 9 sk. pd.; hvítasikr 19—20 sk. eptir gæíum; púílrsikr 14 sk.; hrísgrjón 8 og 12 sk. eptir gæílum; matbannir (hýþis- lansar og klofnar) 9 sk. pd.; flesk („skinker") 27 sk. pd.; pyls- ur (bjúgu?) 28 sk. pd.; rom, 14 rd. heilánker me? íláti, og hálfánker a% sömu tiltölu: sicoria 10 sk.; sveskjur „Antonie- blommer", 13 sk.; the, 1 rd.; verí) á kornvöru heflr haun ekki gjört nppskátt ennþá. — I stærri kanpnm og gegn borguu útí hönd f pem'ngum veitir hanu hér 5 pc. afslátt, eins og aí> undanförnu. — Skipakoma. Sfíian 5. þ. m. hafa hér komií) samtals 8 kaupför, nál. 260 lestir ab stær?): 2 til verzlunar Knudtzon, 2 til Grams, annab þeirra fer meþ öllum farmi til kaupre. S. Ólafssonar í Keflavík; 1 til Fischers; 1 til E. Siemseris meb salt; 1 frá Monberg í Horsens til þeirra Smiths, E. B. og E. 'W. — Lát merlcismanna. — 6. Marz næstl. and- atiist á 79. aldrsári emeritprestrinn Vigfús Ei- ríksson Eeykdal, fæddr aí> Reykholti 5. Aug. 1783. Foreldrar hans voru Eiríkr práfastr Vigfússon, Jóns- sonar, Haldórssonar frá Hvtardal, og húsfrú Sigrítr Jónsdóttir Teitssonar biskups á Ilólum. Sira Vig- fús útskrifalist úr skóla 1802, prestvígtist 1806, vart tvíkvæntr og fatir 9 barna og lifa 6 þeirra, þj'ónati prestsembætti á 53. ár, í 8 prestaköllnm. Hann var í mörgu afckvætamatr til sálar og líkama, bezti raddmatr, röggsamlegasti kennimatr og tal- inn metal hinna beztu ræbumanna á sinni tít. — 9. f. mán. andatist Jón alþíngismabr Sigurðsso7i á Ilaugum í Stafholtstúngum, eptir margra ára brjóst- veiki og lánga banalegn, nál. 53 — 55 ára aö aldri; hann bjó lengst ab Tandraseli í Borgarhrepp, og var lengi hreppstjóri þar í hrepp, og jafnan talinn — 89 hinn áreiíanlegasti og hreinskilnasti, hvar sem fram kom, örnggr og afkastasamr. Hann var vara-þíng- mabr Mýra- og Hnappadalssýslu 1845—1849; ann- ar þjóbfundarmabrinn þaban 1851, abalþíngmabr 1853—1861, og sat hann á hverju þíngi öll þau árin; mátti telja hann góban þíngmann, einlægan, öruggan og fastan fyrir, vel máli farinn og frjáls- lyndan í öllum aöalmálum vorum, þóab hann væri flestum fastheldnari vib hií) eldra fyrirkomulag hér innan lands og léti lítt hnegjast ab hinum smærri tilbreytíngum. — 28. f, mán. anda&ist í Stykkis- hólmi húsfrú Stefanía dóttir sál. amtmanns Páls Melstebs og kvinna Haldórs kandíd. Gufcmundssonar, ab eins 35 ára a& aldri, gó& kona og kurteis og vel a& sér um allt, eins og öll þau syzkini. — 2. þ. mán. anda&ist a& þíngnesi í Borgarlir&i, á heim- Iei&, Kolbeinn hreppstjóri Árnason á Hofstö&um f Hálsasveit, rúml. 50 ára a& aldri; hann var um mörg ár hreppstjóri þar í sveit me& sóma og dugn- a&i, gildr bóndi og mikill jar&abótama&r, og hinn nýtasti og árei&anlegasti, og er því talinn mesti mannska&i a& honum þar um sveitir. Hann var vara-alþíngisma&r Borgfir&ínga árin 1853—57, og sat á þíngi þetta sí&ast nefnda ári&. — Hinn setti amtma&r í Vestramtinu, herra B. Thorarensen, sendi ábm. þessa bla&s þegar me& marzpósti reiknínga Jafnaðarsjóðsins og Búna&ar- sjó&sins í Vestramtinu, árin 1859 — 60, og 1801; þeir reikníngar eru hvorir út af fyrir sig, og ab þvf er vér fánm sé& í fljótu máli, bæ&i greinilegir og nákvæmir, eins og var jafnan hjá amtmanni Mel- ste& sál. Abm. Þjó&ólfs var fali& a& gángast fyrir prentun þessara reiknínga, anna&hvort sérskili&, e&a a& auglýsa þá í Þjó&ólfi. þar er eigi rúm lyrir þá, nema svo a& vi&aukablöb væri; en hvorki fást þau prentub né heldr reikníngarnir sérstakir, hér í prentsmi&junni, fyr en lokib er prentun alþíngistíb- indanna, en þa& ver&r ekki fyr en um næstu mán- a&amót. þetta finnum vér skylt a& auglýsa al- menníngi, svo a& amtmanni Vestfir&ínga ver&i eigi gefinn a& sök sá dráttr á auglýsíngu þessara reikn- ínga, sem hann er sí&r en ekki valdr a&.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.