Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 6
- 04 - sumar, og hann rregi verja allar sveitir þar fyrir norían og vestan, eg þetta sé mikils vert, þá er samt Árnesíngmn engi vörn í þessnm verbi, én aptr óhugsandi aö koma viö veríii, til nokkurs gagns, nortan frá Siílum eptir endilángri MosfellsheiÖi og Heilisiieihi og fjallgörímnum suíir í sjó. Hvar rekr þá aí) fyrir oss Árnesíngum? Au6- sœtt er, a?> annahhvort veríum vér ab leggja hendr í skaut, fela oss klabaforsjá subramtsins, og lofa svo sýkinni, meb óhindrabri rás, ab læsa af nýju heilbrigban peníng vorn og eybileggja hann, ebavií) verbum aí) rísa upp í einum anda og reyna ab verj- ast óvættinnm eba hrinda honurn af okkur meb öllu leyfilegu móti—eg segi leyfilegu móti, því naub- varnarréttrinn er líka réttr, sem neyta má og neyta verbr, þegar alls annars réttar er synjab ebr hans er engi kostr. Mér virbist því brýnasta naubsyn til, ab vér eigim raeb oss sem fjölmennastan fund, svo fljótt sem verba má, til þess ab koma oss nibr á því, hvernig vér megim verja oss sem skipulegast og bezt fvrir samgaungum og samrekstrum hins klába- sjúka fjár ab sunnan. þab væri máske reynandi, og víst mætti þab verba tii þess ab helga þann naubvarnarrétt, er kynni ab verba gripib til á eptir, ab fundrinn sendi stiptamtmanni nýtt ávarp og kysi nefnd manna til þess ab færa þab, og krefjast þar meb þeirra fyrirskipana og rábstafana af hendi yfirvaldsins, er mætti friba fénab vorn og vernda fyrir því almenna tjóni, er yfir vofir. þab er hvort- tveggja, ab amtib sjálft er búib ab búa svo um hnútana, ab eigi er aubgefib ab fullnægja þessu, eba fá því framgáng, eins og nú stendr á, en víst gæti amtib endrnýjab meb öruggum umbnrbarbréf- um abaiefnib í 3. töluiibnum í hinni almcnnu ráb- stöfun stiptamtsins 13. Apríl 18581, þannig: „Að hver búandi í peim sveitum, par sem kláði heftr verið á þessum vetri, skuli skyldr til að halda iillu sinu fé i heimahögum sínum, og skuli hver sú sauðkind, sem hittist fyrir austan eða norðunyzlu búfjárhaga peirra sveita, rétt- d r cep, hvort heldr hún reynist sjúk eðr ósjúk, og fjáreigendr sata að auki málssókn og sekt- um“. Ef amtib léti nú þessteibis almenna skipnn út gánga, og vildi ala óun fyrir því ab hún yrbi gjörb heyrum kuiiD, bæbi meb auglýsíngn í hlóbunum (þjóbólfl) og meb npple6tri vib allar kirkjur hfr sybra, þá væri Árnesíngum þar meb veitt heiuiild til ab verja hendr sfnarj ætti því annab abalefni fnndarins ab vera þetta, ab komast nibr á sem beztu skipu- lagi nm þab, hvernig haga mætti áreibum vostr á heibarnar i) „llirbir1' 1. ár, bls. liiá (á ab vera bls. 146). her og hvar, og hve opt í viku, til þess jafnt og stóbugt ab stugga fénabinum vestr af, jafnútt og á sækti, hverir ætti ab gángast fyrir heibarreibuiu þessum, livernig kostnabinum skyldi nibrjafna og gryiba, en þab tel eg sjálfsagt ab yrbi ab vera á sameiginlegan kostnab gjórvallrar sýslunnar, ab því leyti amtib ynnist ekki til ab greiba úr jafnabarsjúbi ebr út- vega af öbru opinberu fe tiltekirin hluta kostnabarios, t. d. þribjúng eba helming. En ef amtib vildi nú engar skipanir gjöra eba rábstafanir til þess ab vernda oss fyrir þessn al- menua tjúni sem yttr voflr, ef þab vill enn sem fyrri í ekkert skerast, til þess ab varbveita fónab vorn og formegun fyrir yflrhángandi eybileggíngu, þá er oss sá eini kostr, ab grípa til naubvarnarréttarins og verja sjálflr fjór vort og fénab, eptir því sem framast verba fauiig á. Árnesíngr. Bréf til þjóbólfá um jnfnabarsjóbsgjaldib á Vestr- Iandi 1862. þjúbúlfr minn, hvernig lízt þér á blikuna? Nú er setti amtmabrinn okkar farinn ab jafna nibr á oss Vestflrbíngana 1S skildíngum til jafnabarsjúbsins, eg segi átján skildíng- ar, þúab í þíngbobsseblinum standi ,,14sk. til jafnabarsjúbs- ins og 4 sk. til tjkorradalsvarbarins“, því 14 og 4 telst mér vera 18, og þessu er jafnab nibr á hvert lausafjárhundrab hér í amtinu. Eg má játa, ab eg skil ekkert í þessu geypiloga háa tillagi, því engi nýr kostnabr heflr lagzt á jafnabarsjúb- inn þab eg veit til, ncma til Skorradalsvarbarins, en hins vegar er gjaldib til alþíngiskostnabarins nú miklu minna en f fyrra; þá voru lagbir 8 sk. á hvern ríkisdal afgjaldanna, en nú eigi nema 2'/,, og skilst mér þeim mnn minna hljúti því nú ab koma á lausaféb. Nú voruþú lagbir á í fyrra eigi nema 6 sk til jafnabarsjúbsins, eins og árib 1860, og þó hefl eg heyrt, ab sjúbriuu borgabi 400 rd. af skuld sinni til Jarba- búkarsjúbsins 1860, og önnur 400 rd. í fyrra. Eg veit ab vísu, ab amtmabrinn fyrir norban átti ab lúka skuld sinni í síbasta lagi fyrir marzmánabarlok 1863, en hitt ætla eg, ab stiptamtmabr hafl fengib umlibuii um útiltekinu tíma og leigu- laust á 600 rd. skuld, er jafnabarsjúbr subramtsins stendr í vib jarbabúkarsjúbinn. Eg verb því ab álíta þab sjálfsagt, ab amtmabr vor teli þab brýna skyldu sína, ab fá hjá stjúrn- inni sauia lánsfrest, ab borga 400 rd. ár hvort, þartil skuld- Inni er lokib, eins og gjört heflr verib þessi tvö síbustu ár, og ab (lann muni fá þá bæu sína, ef eigi er þegar bú- ib ab fá þenua frest, sein þú reyndar eru líkindi til ab sé’. I annn stab má og ætla, ab lausaféb hafl vaxib dá- 1) Varla er efunarmál, ab stjúrnin mundi eigi neita þess- um fresti, ef amtmabr færi hans á leit meb fullum nærgætu- isrökum, þeim sem liggja opin fyrir, þar sem bæbi er efna- skortr landsmanna eptir hörbu árin, og meguasti peníngaskortr orbinn í landinu, — og allrasízt muiidi þessu neitab, ef amtmabr bybi lagavexti árlega af eptirstöbvum lánsins, þángab til þab væri ab fullu greitt; mega allir sjá, ab gjald- þegnuuum kæmi þab margfalt betr, og sjálf greibslan kæmi líka jafnar nibr, þúab skuldin ykist um þá 160 rd, sem vextirnir nema af 1600 rd. meb 4 ára gjaldfresti, þ. e. 40 rd. aukníng skuldariunar á ári ab mebaltali, heldren ab verba ab greiba hana svona alla í einum rykk, þúab aldrei sé riema vaxta- laust, meb þessu geypigjaldi, því flestum gjaldþegnum er þab ofvaxib nú og um megn. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.