Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 4
- 92 - Frá 1. Jan. 1854 til 31. Des. 1854 voru 58 lán- takendr og 1422 bindi út léí). — 1. Jan. 1855 til 31. Dea. 1855 voru 42 lán- takendr og 1296 bindi út léð. — 1. Jan. 1856 til 31. Des. 1856 voru 39 lán- takendr og 879 bindi út léi>. — 1. Jan. 1857 til 31. Des. 1857 voru 45 lán- takendr og 1085 bindi út léb. — 1. Jan. 1858 til 31. Des. 1858 voru 48 láu- takendr og 1278 bindi út léb. — 1. Jan. 1859 til 31. Des. 1859 voru 43 lán- takendr og 1190 bindi út léfi. — 1. Jan. 1860 til 31. Des. 1860 voru 37 lán- takendr og 918 bindi út léb. — 1. Jan. 1861 til 31. Des. 1861 voru 36 lán- takendr og 651 bindi út léi). þegar litil) er á lántakendrna, verba þeir ab mebaltali þessi 11 ár rúmlega 48 á ári, en léb og lesin bindi af safninu eins ab mebaltali á ári nálega 1180. Gerbi mabr nú, ab 8000 bindi væri til á bókasafninu, þá þyrfti til ab lesa þá bindatölu rúin- lega 6Va ár, meb jafnmörgum lántakendum, og jafnmikilli lántöku, og verib hefir ab mebaitali. En þegar litib er til þess, hversu lántakendum hefir fækkab, og bindatalan niíukab, sem lesin hafa verib einkum næstlibib ár, er aubséb, ab þessi áætlun kemst hvergi nærri heim. Svo er sumsé varib, ab flestar bækr safnsins standa óhreifbar ár eptir ár, abrar en skemtibækr, eba þær bækr sem einúngis eru lesnar í því skyni, þótt fræbibækr sé, og kemr þab rnebfrain af því, ab útlánsfrestr bókanna er svo stuttr, ab menn sökum þess geta varla hér í bæn- um notab tíl hlítar vísindabækr af safninu, því síbr ab öbrnm lengra í burtu detti í hug ab bibja um þær í því skyni, þess vegna eru þær flesrar óhreifb- ar, en skemtibækrnar, sem Reykvíkíngar einir mega lána eptir 6. grein útlánsreglnanna, halda skemr kyrru heima fyrir. Væri nú hvorki skemtibækr til á safninu, sem margt má segja um, hvort ab eigi ab vera þar, né heldr fornsögurnar íslenzkn, er eg ekki óhræddr um, ab lántakendrnir týndi góbum mun betr . tölunni, ef ekki væri aptr rýmkab uni útlánstímann á vísindabókum, og gjört svo frjáls- legt sem aubib væri, en nm útlán á skemtibókum ætti alls ekki ab rýmka hér í bænum eba í Kjósar- og Gullbríngusýslu, eins og ekki 3ést heldr, hvers vegna einum er gjört bærra undir höfbi en öbruin meb útlún á þeim. t*ab er því mín skobun, ab safnib geti ekki meb þessari tilhögun orbib landsmönnum ab því libi, sem til hefir verib ætlazt bæbi fyr og síbar af þessari þjóbstofnun, og á ab vera, eins og þess er á hina hlibina vart væntandi, ab landsmenn hlynni ab safninu, ineban svona stendr. eins og þeir annars mundn finna sér skylt. (Nibrl. síbar). (Absent. Um fjárkláðann). Okkr hér í sveitunum l'yrir austan Hellisheibi furbar á því, ab þjóbólfr sknli aldrei hafa getib neitt unt Grímsnesfundinn þann í vetr, eba hvab þar var rætt um fjárklabann; helir þó blab ybar farib mörgum orburn um þab inál í vetr, sem betr fer, og marga góba hugvekju fært, ef þeir hefbi kunnab ab þýbast, sent þab stendr næst. Áskorun fundarins meb ýuisum uppástúngum, er fundarmönn- uin þókti eiga bezt vib, eptir því sem fjárklában- um var þá komib af nýju í sveitunum þarna fyrir sunnan, koinst til amtsins nálægt mibgóu eba lítib seinna; samt hefir ekkert svar komib þar upp á enn í dag, og ekki hefir merkst, ab amtib hafi sinnt uppástúngum fundarins til þess ab afvenda hiuu almenna tjóni af fjarkiabanUm frá okkr austrsveita- mönnum, og öbrum heilbrigbum hérubum. þeir segja hér, ab þab sé ekki von, ab amtib meti mik- ils þess leibis tillögur bænda og presta, þó þeir komi saiiiau á fund, fyrstab þab helir ab engu haft áskorun og uppastúngur alþingis í fjárklábamálinu, 27. júlí f. á. því hvab hefir amtib gjört til þess ab frainfylgja þeim uppástúngum þíngsins, og efna þarablútandi loforb sín í svarinu 5. Agúst f. á.?1 alls ekki neitt, þab hefir brugbib öll þau loforb sín frá upphafi til enda; auitib hefir aldrei „birt al- inenníngi í blöbunum", hvorki áskorun þíngsins né sitt svar, einsog þíngib krafbist og herra Jónasson lofabi í nibrlagi bréfsins 5. Agúst, hvorugt kom fyrir almenníngssjónir, fyr en nú á útin.ínuÖunum í AI- þíngistíbíndunum og eiu þau í l'æstra liöndum, enda helzt til í ótíma, og ekki amtinu ab þakka eba marklausuin embættisloforbuiu þess. I fjórbu grein svarsins segir : „þareb skobun Qárins bæbi í rbttunnm í hanst og ab vetri komauda virbist naiibsyuleg og í ebli sínu, iuuii amtib gjóra þæt rábstafanir, sem þarab lú ta o. s. frv.“ En hvaba rábstafanir gjörbi amtib til almennra fjár- skobana í réttunum í haust og frainan af vetrinum? engar eba verri en engar. því eg tel umburbar- bréfib amtsins, sem gekk út þarna um Gullbríngu v og Kjósarsýslu um vetrnætrnar, verra en ekki neitt, þó ab þar væri eitthvab fikrab vib, ab allt þab fé, sem nú findist meb kláöa, skyldi tafarlaust lækna, 1) þessi áskorun Alþíngis 27. Júlí 1S61, er prentnb í al- þíngist. 1861, 727. — 729. bls,, og svar amtsins 1061, —1065. bis.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.