Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 2
- oo - — Grímsnesíngar, þíngvallasveitar- og Grafníngs- menn — þes3ir menn, er hafa, ein3 og knnnugt or, gengií) svo sköruglega og rækilega fram í því, ab uppræta hjá sér fjárkláhann, og hefir heppnazt þab svo ágætlega, ab mikiu leyti meb lækníngum ein- um — áttu meb sér ailfjölmennan fund í Öndverb- nm Marzmánubi, er allar hinar ískyggilegu klába- sögur bárust héban ab snnnan, til þess ab ræba og koma sér nibr á þeim úrræbum, er tiltækilegust og óhultust mætti þykja til þess ab verjast því eba afvenda, ab klábinn útbreiddist nú áf nýju héban austr yfir til þeirra, fyrir samgaungur og samrekstra á næsta stímri. Fundarmenn komtt sér niÖr á á- varpi því og áskorun til suÖramtsins, sem hér kemr, þab barst til amtsins fyrir góulok, en oss barst þab ekkí fyr en um sfbnstu mánabamót. þab er haft fyrir satt, sem segtr í aösendu greininni hér á eptir um fjárklábann, ab subramtib sé ekki farib ab sinna þessu ávarpi á neinn veg enn í dag, hvorki ab svara því, né ab gjöra neinar þær rábstafanir, sem þar er stúngib upp á. Nú er ab leggja þab nndir almenn- fngsálitib, hvort þessi abferb háyfirvaldsins sé svar- leg, eba geti verib því ábj’rgöariaus meb öllu, í öbru eins alsherjarmáli og velferbarmáli gjörvalls lands- ins, eitts Og fjárklábamálib er, og hvort ávarpiö sjálfl á þab skilib, ab uppástúngum, efni og frá- gángi, aÖ amtib stíngi því svona undir stól og gefi þvf engan gaum. ,hareb vJr húfum bæbi súb af blabinn þjúbílfl og þar- abaoki fengib abrar áreibanlegar fregnir fyrir því, ab fjár- klábinn se ennþá ekki upprættr i Gullbr,- og Kjósarsýslnm, og nokkrum klnta Bargarljarbarsýslu, þá var ab tllstublnn hreppstjóranna í þíngvalla- og Grímsneshreppum kallabr sam- an fundr á Stórnborg 5. d. Marzmánabar 1862, til ab íhtiga og ræba, hvab til rába mnndi ab afstýra þeirri hættu, er bersýni- lega sýnist bóín þeim herubum f Ániesssýslu, sem liggja vestanmegin Hvitár, ef klábinn enn af nýjn næbi ab út- breibast frá hinnm sjúkn húrubnm, þegar vorabi ab. Fnnd- armeira gáta því aíbr verib í nokkrnm efa um þá hættn, er þeim var búin, þar sem miklar samgúngur var ab óttast, ekki einúngis af því, ab afréttarlúnd liggja samari, heldr var þeim og kunnhgt, ab tálsvert fh halbi verib flutt á næstlibnu snmri hébati úr 6ýslu stíbr í Guirbríngtísýslu, og má því væuta, ab aptr leiti átthaga sinna, eins reynslan sýndi næstlibib snmar. Fnndarmenn voru og allir sammála om þab, ab ekki gæti hjá því farib, ab lækníngaabferb sú, sem híngab til heflr verib vib húfb í þessnm sýslum, hlyti meb úllu ab vera únúg og hálfverk, þarsem reynslan heflr þú sýnt og sannab, ab kláb- inn er upprættr alstabar þar, sem lækníngar hafa verib stund- abar meb fylgi og alúb. Álitn menn, ab þetta hlyti ab koma af hirbuleysi fjáreigendauna og óvandvirkni þeirra, sem amtib híngab til heflr falib á hendr ab sjá um lækuíngarnar í hér- nbum þessum, í sambandi vib þab, ab Qánnebulin í Ivfja- búbinni hafa á seinni tímnm reynzt iilbrúkandi. Til þess nú ab reyna til ab bæta úr þeim gúllnm, sem híngab til hafa verib á lækníngnnnm f hinom klábsjúkn hér- nbnm, og til ab koma í veg fyrir útbreibslu klábans enn á ný til hinna heilbrigbn húraba, sem þar nrandi leiba af sér ó- metanlegt tjón, ef ekki kollfelli á saubfé manna, sem nú er vonum fremr farib ab fjúlga og væri húrmúng ab vita, ef slíkt bæri ab húndum fyrir hirbnleysi einstakra manna. — f>á leyflr fundrinn sér ab bibja hib háa subramt: 1. Ab fyrirskipa svo snemma, sem unt er, bændnm í Bisknpstúngna-, Grímsnes-, þíngvalla-, Grafníngs- og Ölfns- hreppum, ab velja hver fyrir sig í síriom hreppi, í maímán- nbi næstkomanda, 2 menn, er þeir bera bezt traust til, til þess ab skoba grandgæfllega allt fé f Gullbríngu- og Kjósar- sýslnm, og þeim hérubum í Borgarfjarbarsýslu, hvar klábans heflr vart orbib á þessnm vetri. 2. Ab láta taka þessa þannig kosnu 10 menn í eib ab vinna trúlega verk sitt; og súmuleibis verbi úllum fjáreigend- nm í hinum klábsjúku hérubnm uppá lagt, ab láta allt saub- fé sitt fraro til skobnnar undir svarinn eib, svo ugglaust megi vera, ab engi kind geti sloppib hjá skobuninni. 3. Ab gefa þessum kosnu inúnnnm erindisbréf til hinn- ar ábr getuu 6koburiar og til ab abskilja stránglega og ná- kvæmlega allt þab fé, sem þá flnst nokkur klábavottr i, koma þvf svo fyrir til óruggrar lækníngar í þab varbhald, sem amtib og hinir kosnu menn álíta fulltrygt, ogsé geymt þar til þeirr- ar skobnnar, sem um er talab undir túlulib 5., en allt fé í ábrgreindum hérubum, sem verbr ab álítast grunab, sé undir umsjún þessara inanna tvíbabab úr hiuu walziska babi, er þá sétilstabar í hverjum hreppi, og yrbi því ab vera til í tækan tíma, bæbi gott og nóg á lyfjabúbirini. 4. Ab útnefna 2 lúglærba menn til ab hafa vakaudi auga á, ab allt fari reglulega fram og einriig til ab taka eib af múnnum, ef þurfa þykir. 5. Ab allt hib ábr greinda fé verbi skobab aptr af hin- um súmu múnnum í næstkomandi oktúbermánubi. 6. Ab þessir menn fái fyrirhúfn sína og kostnab borg- aban af opinberum sjóbi. 7. Ab allir fjáreigendrnir á umgetnu svæbi verbi skyld- abir til, ab gæta svo vandlega fjár sins til hinnar umgetnn októherm.skobunar, ab engi kind geti sloppib til hinna ó- sjúku héraba; en skyldi þó erahver kind sleppa, þá sé hún rétttæk hvar sem hún hittist fyrir ntan lúnd þeirra, og megi seljast, ef eigandinn heflr ekki vitjab hennar ábr hinn þribi dagr sé libinn, eu komi hann síbar, fái hann verb hennar, er afgengr kostnabi. En kindin sé þaráinóti rétt-dræp, flnn- ist nokkur klábavottr í henui, og ab andvirbi hennar falli til Jafnabarsjóbs subramtsins; og mun verba graridgæfllega vakab yflr ab stemdir verbi stigar fyrir því fé, er þannig slángrar, og þab þannig mebhúnd!ab“. Stiptfíbókasafnið í Reykjavík (eptir bókavúrbinn, herra amanensis Jón Arnason). „Blindr er bnkluus mabr“, segir sannmæli eitt, sem vér Íslendíngar könnumst allir vib, og líkjumst í þvf öbrum mentubum þjdbum, sem ekki þykjast geta fuliþakkab þab forsjóninni, ab þær geti notiö óteijandi hagsmuna, fróðleiks og ánægju af bókum, bæbi einstakra manna og opinbcrra bókasafna, sem almenníngr ætti ekki annars kost á. þó eiga op-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.