Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 20.05.1862, Blaðsíða 5
- 03 - ella yrfei þab drepib ab 6 vikmn liSnum, ef ekki reyndist þá allæknaí). Eg veit upp á víst, at> sum- statlar var þetta bréf aldrei lesit) upp vit) kirkjur et)a birt almenníngi á annan bátt, svo at> fáir sem engir bændr höftu af því at> segja, fyren eptir á, engar almennar fjárskobanir voru skipatar uni eba eptir réttirnar, og engir skotunarmenri útnefndir; fekst því engi vissa l'yrir því, hvab niargt fé væri sjúkt eba á hverjum bæjum. og var þá ekki aub- gefib ab skera þab fé at) 6 viknm litinum, þó ab ólæknab reyndist. Arángrinn af þessn umburtar- bréfi amtsins sýndi sig bezt, þegar ab árslokunum leib, þegar klábinn kom í ljós margfalt magnabri heldren um 2 árin næstlibnu, bæbi um Kjalarnes Kjós. Mosl'ellssveit og á Subrnesjum, og aptr nú á útmánutunum, á Draghálsi og fleirum bæjum í Svínadal og í Skilmannahrepp. Núna um lokin er klábi sagbr á 2 —3 b.ijum í Kjósinni, og hér og hvar kominn upp aptr uin Kjalarnes innan frá Tind- stöbum og út fyrir Sjáfarhóla, þrátt fyrir böbunar- rábstafanir amtsins, sem þjóbólfr var ab hæla í vetr, og framgaungu og eptirlit Asgeirs Fínnbogasonar. þeir segja nú enn eitt sinn. ab klátinn sé læknabr á Drag- hálsi eptir 2babanir Bjarnaá Kjaranstöbum; þab verbr ekki sagt óhugsanda, ab honum hafi heppnazt betr heldren Ásgeiri frænda hans tókst nú í vetr á Kjal- arnesinu, en óbs inanns æbi væri þab, ab trúa nú og treysta allækníngum á megnum og vondum klába einsog hefir verib í fénu í tébum sveitum ailt fram yfir lumarmál 1862, eptir sömu mennina og undir sömu yfirstjórn, sem hcfir verib ab fara um fjár- klábann þessum loppnu ólieillagreipum um undan- farin 6 ár, og tekizt þab eina, ab vibhalda honum, en aldrei ab útrýma neinstabar þar fyrir sunnan. Látuni stjórnina í Danmörku trúa marklausum eiu- bættisskýrslum subramtsins, öbrum eins og þeim f íyrra, sein kornu aptr til vor í auglýsíngu konúngs- ins til Alþíngis, ab klábinn hafi verib gjörsamlega yfirbugabr í fyrra vetr, en vib, sem klábinn þar sybra, ólæknabr eptir 6 ár og margfalt skæbari en 2 árin síbustu, gýn nú yfir meb ógnandi eybileggíngu, — vib ættim sízt ab láta blekkja oss og flekaafþess- um sömu mönnum og þeirra óáreibanlegum sögum af lækníngunum, abgjörbaleysi þeirra og skeytíng- arleysi um velferb almenníngs. Subramtib hefir engu svarab og ab engu haft áskoranir og uppástúngur Grímsnesfundarins, þóab þar væri saman komib úrval þeirra manna úr sveit- ununi þar um kríng, sem hefir bezt tekizt ab lækna klábann og ab útrýma honum gjörsamlega; tillög- um fundarins er ab engu sinnt né réttlátum kröfum um verndun á blómlegum og allæknubum fjárstofni, gegn yfirvofandi almennri cybileggíngu fyrir sam- gaungur og samrekstra klábasjúka fénabarins sunn- anyfir heibarnar. Eg fæ eigi betr séb, — og vona eg ab flestir verbi á sama máli, sem lesa eba heyra uppástúngurnar frá fundinum, — en ab flestar þeirra hafi verib einkaúrræbib eba ab minsta kosti hin eina skynsamlega og almenníng fribandi tilrauu til þess ab uppræta klábann fyrir sunnan í vetr. eba þá til þess ab draga verulega úr smittandi afli hans og skabvæni fyrir abrar heilbrigbar sveitir, hefbi amtib gefib þeim gaum í tíma eba um þab leyti þær bárust yfirvaldinu, — fyrst ab amtib hafbi brugbizt svo óskiljanlega í því, ab efna embættis- Ioforb sín vib þíngib og fram fylgja áskorun þess í öllum þeim atribum, sem kostr var á eptir undir- tektum yfirvaldsins sjálfs. Eg skal hvorki gjöra aö stabhæfa þab né bera til baka, er haft var eptir herra Th. Jónasson, uni þab leyti fundargjörbirnar bárust til hans, „ab hann ætlabi ab láta baba alit fé í Mosfellsdalnuin í v o r, nni þab leyti fé væri komib úr ull, og svo annarstabar, þar sem klába- vart kynni ab verba"; en er ekki orbib tilreynt meb þessi vorböb nú í 6 ár? ab þan eru ónýt og eink- isverb, af því allr þorri gcldfénabar er kominn úr nllu og upp nm fjöll þegar ásanbrinn er vart hálf- borinn eba hálfrúinn, hefir svo ekki nábst, og næst aldrei, meb því lagi, allr þribjúngr fjárins til böb- unar; svo þóab amtmabrinn þykist nú ætla ab láta baba allt fé á Kjalarnesi og máske líka í Mos- fellsdalnum í v o r, uin þab leyti fé (ærfé) er komib úr ull, þá legg eg engan trúnab á þetta bab, 6. árib, þar sem vorböbin hafa alstabar reynzt ónýt hin 5 árin ab undanförnu; og eins gef eg lítib út á böbun sira þórbar á Mosfelli á sínu fö, núna um sumarmálin, þegar ekkert eptirlit var meb því haft af neinna hendi annara; allir niega alíta Mosfells- sveitina eins grn-naba og ótrygga eptir sem ábr, og eins Dragháls og bæina þar í grend; Kjalarnesib allt heitir nú ab vera í einu kiábabáli, og sama segja þeir um Garbinn. Svona er nú heilbrigbisástandib í nágranna- sveitunum fyrir vestan fjallgarbinn, er skilr þær frá 4 fjárrfkum og heilbrigbum sveitum vor Árnesínga, og er sameiginlegt sumar-fjallland klábasveitanna og vor. í>essum sveituin okkar hefir tekizt ab gjör- útrýma fjárklábanum; subramtinu hefir lukkazt ab halda honum vib og ala hann fyrir sunnan fjall- garbinn, og ab opna honum þaban óstöbvandi inn- gaungu til vor af nýju; eg segi óstöbvandi inn- gaungu, því þóab Skwrradalsvörbr fengist aptr í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.