Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.05.1862, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 20.05.1862, Qupperneq 8
- 90 — er jafuan talln únnnr og þriíija eír lakari og lakasta tegund; aptr er noríilennka ollin jafnan talin fyrsta og bezta tegundin, og heflr svo eigi aí) eins verbmuurinn orii?) eptir þessn: hvert skpd. af sunulenzkri ullu selzt í—XI rd. niinna heldren sú norblerizka, heldr heflr suiinlenzka nllin líka gengiþ út miklu dræmar vib þessu talsvert lægra verbi, — ver sáum af skýrslunum úr Berl. Tí?>. í síbasta bl. voru, ab allar eptirstóbvarnar, sem voru fiseldr í Hófn um síbusln árslok, voru einúngis annarar (lakari) tegundar ebr meb óbr- um orbum sunnlenzk ull, — en þar af bibu kaupmenn oinnig tóluverban halla, auk verbmunarins, bæbi fyrir húsa- leigu og geymslukaup, er þeir verba ab greiba því meira, sem ullin liggr lengr óútgengia, og sakir þess, aí) því lengr sem dregst fyrir katipmanninnm ab selja vóru sína héban ogkoma lienni í ponínga til lúknínga skulda sinna, þeim mnn meiri og þýngri verbr þeim vaxtalúkníngin af skuldinni. þab er því sannarlegt velferbarmál Surinlendínga allra og kaup- manna sem vib þá verzla, ab sem eindregnust og almennust samtúk gæti komizt á þab, ab ullarverkuu vor yrbi vónduí) 6em bezt, svo ab hún næbi hinu sama gildi og áliti og verb- hæb sem norblenzka nllin, og ernm vör fulltriía um, ab þab megi, aí) minsta kosti meb því mútí, ef Sunnlendíngar tæki sig fram um aþ vanda ullarverkun sína þeim mun betr, sem þeir standa ver ab en Norblendíngar í þessum efnum, en þab er meb tvennu móti: aí> ullargæbunnm á fénu, eu eínk- um ab landslagi og vebráttu, er gjórír Sunnlendíngum marg- falt erflbara og yflrlegusamara ab verka vel ull sína, heldren Norblendíngum. Ullargæbi Norblendínga ætlum vér yflr höfub ab tala miklu fremr þarí fólgin, ab saubaeign þeirra er mejri heldren Sunnlendínga, og gemsaull þeirra í miklu beillegri reifum og ósneplóttari heldren gemsaullin aí> sunnan. Af þesiu tvennu leibir aptr, ab hver vætt sunnlenzkrar ullar verbr meb meiri sneplum, meiri fætlíngnm og flókaberbum, heldren hver vætt af norblenzkri ull, því aí) f ullarvættinni ab norban eru færri kindarreifln og heillegri, leibir þar af, ab fætlíngar eg snepl- ar verba mikln færri í þeirri ullinni en hinní sunnlenzkn, ab jafnri vikt. í þessu atriíirm eru oss Siinnlendíngnm þeir einu kostirnir, ab reyna ab fækka sem mest, draga úr og eyba sneplum, fætlíngnni og flókum úr ullu yorri, eigi ab eiris rneb því aí> vanda betr gemsa hirbínguna á vetrna, svo ab þeir skili heilum reifum á vorin og sneplalausuin, rétt eins og gcld- ir saubir og ær, heldr einnig aí> hver mabr láti greiba úr óll- um Ðókum og sneplum og berium, ábren ullin er þveg- i u, og útneimtir þab hvorki tíma né fyrirhófp, svo ab telj- andi sé. (Nibr). í næsta bf.) Skiptainnköllun. — Samkvæmt opnu bréfi frá 4. Janftar 1861 iiuikallast hérnieí), ineb 6 nuinaba fresti, allir þeir, sem skuldir þykjast eiga aí) heimta í dánar- og fé- lagsbúi emeritprestsins sira V. E. Reykdals og hans eptirlifandi ekkju, madame S. J. Reykdals á Ilörba- bóli hér í sýslu, til aö sanna þær fyrir skiptaráö- andanum í téöu búi. Skrifstofu Dalasýslu, Hjarbarholti, 6. Maí I8G2. M. Gíslason, cst. — Föstudaginn þann 23. Maí þ. á, kl. 12 f. ín. veria, eptir beiíni bæjarstjórnarinnar, viö opinbert uppboö á bæjarþíngstofunni boÖin til leigu í 5 ár frá þessa árs fardögum : 1. Melshúsatún. 2. Hólakotstún eÖa Hólavöllr. 3. Ullarstofupartstúniö. 4. Sefítak í tjörninni. Skilnuilar þeir, meö hverjum tún þessi verÖa 1 leigÖ, inunu veröa auglýstir á uppboösstaönum. Skrifstofu bæjarfógeta í lteykjavík, 1S. Maí 18G2. A. Thorsteinson. — Frá prestinum sira G. Einarssyni á Kvenna- brekku höfum vér nieötekiö 20 (tuttugn) rd. r. m., sem eru gjafir til biflíufélagsins úr hans sóknum. Fyrir þessar gjafir vottum vér hérmeö honum og hinum öÖrum gefenduin innilega þökk í félagsins nafni. Reykjavík, d. 17. Maí 18G2. H. G. Thordersen. P. Pjetursson. Jón Pjetursson. — A veginum milli þorbjarnarstnba og Hvassahrauns heflr týnzt róndóttr malpoki, meb svórtum reibkraga í og hálstrefli og fl.; hver er þetta lieflr íundib, er bebiuu ab halda því til akila, gegn saungjóruum fuiidarlanuum, ab Brábræbi áSel- tjarnarnesi. — Vegna þess takmarkalansa gnia af stóbbrossnm, er á snmrum gengr heiinildarlaust í búfjárhógum okkar nridirskrif- abra (hvar af leibir, ab skepnur okkar eru hálfónýtar og tún og engjar étast og sporast), fyrirbjóbum vib hérmeb óllom ab reka ebr hleypa stóbhrossum í lóud' okkar, án þess okkar lof ebr leyfl komi þar til; verba því þan hross, sem hér eptir fyrirflnnast ab gánga heimildarlauat í lóndum okkar, tekin tii póssunar í næstu 14 (fjórtán) daga frá því þau flnnast; á meban lógreglustjórnin eba vibkomandi hreppstjóri lýsjr þeim, er ásíban selr þau vib opinbert nppbob. Vili eigendr fá hross- iu ábr þan eru seld, verba þeir eb sækja þau til okkar, á ábr nefndu tímabili, og borga 4 (fjóra) skildinga undir hvert hross um hvern sólarhríng, seni þau eru í póssun. Fitjum og Vatushorni í Skorradal, í Maí 18G2. Eyjúlfr Guömiindison. Björn Eyvindarson. — þab hvarf mér brúnn foli í fyrra sumar, 3vetr, hvítr í tagii, og lítib grár um belginn nibrí hárum, mark: 2 stand- fjabrir framan hægra, sílt vinstra, og standijóbr aptan; getr aubveldlega skeb, ab fjabrír þessar hafl gróib saraan. Hver sem hitlir þenna foia, bib eg ab hirba og gjöra niér vísbend- íngu af, inóti sanngjarnri borgun, ab H a r I aug ss t öb u m í Holtum til Símouar Sigurbssonar. — Hestr dökkraubr, 9 vetra, skaflajárnabr, mark: silt og biti aptan bægra, tvær standfjabrir aptan vinstra, hvarf eptir páska úr útveri, og er bebib ab balda til skila, ab Nelsholti í Uoltum eba Skjaldakoti á Vatnsl.ströud. Jón Sigurösson. — Næsta bl., vibaukabl. kemr út mibviknd. 4. Júní. Utgefandi og ábyrgðarmaÖr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslauds, 18G2. G. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.