Þjóðólfur - 18.06.1862, Page 1

Þjóðólfur - 18.06.1862, Page 1
Skrifstofa „f>j(5?)ólfs“ er í Aíial- stríeti nr. tí. WÓÐÓLFR. 18G2. Angiýsíngar og lýsíngar nm einsfakleg málefni, eru teknar í blaí)ií) fyrir 4 sk. á hverja smáletrslínu; kaupendr bla<bs- ins fá helmíngs afslátt. Sendr katipendum kostna?;arlaust; ver%: árg., 20 ark., 7 mórk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sólulatin 8. hver. 14. ár. 18. Júní. 2«.—*i7. — Skipakoma. Frá því er síþasta bl. kom út, hafa komi?) 2 skip til Eyrarbakka e?r þeirra verzlana; en hfcr til lteykjavíkr hafa komi? þessi skip: lausakanpmaþr frá Dnnkerque, aí> nafni M. Bellenger, á skipinn Louise Marie; hann hafbi helzt aþ færa salt, vín og brauí), og hafþi hör lítinn kaup- 6kap og viþdvól. „Lokkert* skipiþ Jeurie Delphine, skipberra og lansakaupmaþr Nielsen frá Horsens, er hór heflr komiþ nnd- anfarin ár; skipi?) María, skipstjári Harild, til Wulffs, me?) timbr frá Seyþislirþi; Hrossakanpma?)r nýr frá F.nglandi á skipi er ísabella heitir; hann kaupir hross um Borgarfjór?); en hinir af Occan Maid keyptu hesta um Arnessýslu, Kjalarues og Kjús, aþ me?altali 21— 22 rd., og fluttu bnrt 75 hross. — Póstskipi? Arctnrus hafna7)i sig hér aflíþanda miþnætti 16. þ. mán. Me? því kom nýi sýsIumaTirinn í Gullbríngn-og Kjásarsýslu Clausen, meb frú sinni; stúdentarnir Theodor Jónassen og J>ór?)r Tómásson; únglinesmaþr Benedikt þor- grímssou frá Hofteigi í Nor?rmúlas.; kaupmennirnir Hender- son hinn eldri frá Glasguw, fa?ir þess sem lier á verzlun, Lo- íolii, annar Eyrarbakkarei?arinn, og Carl F. Siemsen ; 6 út- lendingar: S. Ilaring Gould og James Richard Haig frá Eng- landi, Wiiliam ’Lawson og Jas. N. Robertson frá Skotlandi, I. Ross Browne frá Californín, og Whyte frá Aberdeen á Skotl., á hann a? annast um Silúngaveiþi fyrir Kaldárhófþalandi í sumar, fyrir Hogarth húsbónda sinn. — Meí) gufuskipinu biírust engar merkilegar fréttir; styrjöldin lielzt milli Bandafyikjanna í Vestr- heimi af mesta akafa og veitir ýmsum betr, og þd Norbrfylkjunnm fremr, eins og fyrri. — Öll voru embættin hér óveitt, og engi ný aimenn lagabob út gengin til þessa lands. — En samt korn eitt þab konúngsbréf er merki- legt mun þykja, er útleggr og ákvebr nákvæmar hina eldri skikkunarlöggjöf þannig, ab stiptsyfir- völdunum á íslandi skuli heimilt að s k i k k a þá, s e m út skri fas t frá prestaskólanum, til þeirra prestakalla, scm engir fást til aí) stekja nm.— Önnur er sú rábstöfun eba skip- un komin frá stjórninni, aí) samkvæmt uppástúng- um hins síbasta Alþíngis skuli setja nefnd einkum kennslufróöra manna hér í Reykjavík, til þess ab semja nýja reglugjörb fyrir hinn lærba skóla í Reykja- vík samkvæmt uppástúngnm þíngsins. — f Mebal merkismanna, er dáib hafa erlendis, megum vér einkum minnast láts prófessors N. M. Petersens, kennara í norrænu vib háskólann í Kaup- mannahöin. Hann dó 11. f. mán. sjötngr ab aldri, og skal helztu æíiatriba hairs getib í næsta bl. Stiptsbókasafnið í Reykjavík (eptir bókavör7)inn, herra amainíensis Jón Arnason). (Framhald). þab væri ofætlun ab vilja krefjast þess af bókasafninu, ab þab hefbi tii allar bækr, sem hverjum einum kynni ab detta í hug ab bibja um; enda vantar mikib á, ab svo sé, og mun seint verba, meban ekki er lögb meiri rækt vib þessa stofnun. Safnib er, eins og kunnugt er, upphaflega orbib til af eintómum gjöfum velgjörbamanna þess, og á sama hátt. hefir þab mestmegnis aubgazt sfb- an, en hefir Iítil efni1 til ab kaupa bækr fyrir. því er engin furba þó ab þab vanti margar þær bækr, sem þjóbnýtar eru og óskandi væri ab væri til. Ab vfsu hefir þab drjúgum aubgazt af bókum síban 1850 fyrir gjafir ýmsra vísindastofnana og velvild góbra manna, og eru sumt af því ágætisgób verk, og ekki alsendis almenníngsmebfæri. Síbustu 7 árin hefir safnib og keypt fleiri og færri bækr árlega, og þó rúmib banni mér, ab gjöra hér svo glögga grein fyrir þessum vibbættu bókum, sem eg vildi og ætti ab vera, set eg þó hér eptirfyigjandi yfirlit eptir árum frá 16. Sept. 1850 til 31. Des. 1861: Árib 1850—51 bættust safninu gefins 17 bindi. Frá 1851 ti!31.Des. 1852 bætt.safn.gef. 618 — Árib 1853 bættnst safninu gefins . . 153 — — 1854 — - — . . 89 — — 1855 — - — . . 189 — — 1856 — — — . . 183 — — 1857 — — — . . 563 — — 1858 — — — . . 140 — — 1859 - — — . . 270 — — 1860 — - — . . 349 — — 1861 — — — . . 204 — Samtals gefins 2775 bindi. Árib 1855 keypt 151 bindi. — 1856 — 72 — — 1857 — 1 — Flyt 224 bindi. 1) Eplir auglýsíngu stjórnendanna sjálfra í 6. ári þjób- ólfs, 205. bls., átti safnib þá (1854) nm 2000 rd. í sjóbi og í Tíbinduin um stjórnarmálefni íslands, VII. 362. bls. stendr,' ab þab eigi 2.343 rd. 1860, og af ársrentunum skuli jafnan leggja upp 50 id.; anuab er mér ekki kunnugt um fjárhag safns þessa. 105 -

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.