Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 18.06.1862, Blaðsíða 8
- 112 - uppólst Magnús lijá honnm, þvf hann misti fó?)nr sinn fárra ára; Mapnús var nái. 50 ára a?) aldri, mesti ráfcvendnis- og dugna^arma^r; hann átti Gui&nínu Bjarnadúttur Hermanns- sonar frá Vatnshorni, og lifa 3 synir þeirra, allir í œsku. — 28. f. mán. andafcist merkisbóndinn Jóhann Mignrbsson á Kárastóibum í Borgarhrepp, albn'óbir Jóns alþingismanns frá Tandraseli, á 46. aldrsári, sættanefndarma^r í Borgarhrepp og me^hjálpari. „Hann var gáfn- og smekkmai'r, gói&r tanng- mai&r og skáld gott, ráT)deildar- og búmaíir, sifcprúi&r og stilltr, trúr og vinfastr dániuna^r, mikilsvirtr og hugljúfl hvers manns1*. — S. d. audahist aí) Viíiey húsfrú fíórdís B j ó r n s d ó t ti r sýslumanns Tómássonar einnig sýslumanns í fungeyjarsýslu, ekkja eptir Gu^na prest Gufcmundsson á Mifcdal og Ólafs- vólium; hún var nær því 83 ára aí> aldri, fædd 18. Júlí 1779, giptist 1802, en var ekkja í 19 ár, og dvaldi 17 þeirra ára í Vi<&ey hjá þeim hjónum Olafl secretera Stephensen og bró^- urdóttur tiuni frú Sigríi&i, dóttur }»órt)ar kanselíráí)s og sýslu- mauns Bjórnasonar; hún var mesta róggsemdar- og dugnai&ar- kona, hóf^ínglynd, greind og gui&hrædd; þeim 6ira Gui&na varT) eigi barna auf)ii&, en þau uppólu annara bórn og gengu þeim ab óllu í beztu foreldra sta%. — 30. f. mán. andabist a'b Brei?)holti her á Seltjarnarnesi Astrí?)r Gnunarsdótt- i r, 61 árs aí) aldri, kvinnaArna hreppstjóra Jónssonar, dugn- afcar- og sómakona; þau áttu 7 bórn og lifa 4 þeirra. — l. þ. inán. anda^ist her í stai&num Grímr Bjarriason í þíng- holti, ættabr úr Skagaflri&i, alment nefndr Grímr Melby , því hann mun hafa nppalizt a7) nukkru hjá Hiorik Melby beyki, er var her í Beykjavík; Grírar var 72 ára aí) aldri, rái&vandr sómamaftr; kona haus, Katrin Steinadóttir, ættuib úr Kjós, dó 6 dógum fyrri, 25. f. mán., 66 ára aí) aldri, einnig rábvónd 6Ómakona, og voru þau jórt)u<& í sómu gróf, 10. þ. mán.; þeiin varf) 4 barna auhiib, lifa 2 þeirra, og er annaf) Gu?)laiig kvinna Arna lógregluþjóns Gí<Iasonar. — 6. þ. mán. andai&ist a<& lnnri-Njart)vík merkiskonan Helga Arnadótt- ir, 64 ára, fædd 1798; hún var ættu?) vestan úr Reykhóla- sveit, átti fyr Ólaf bónda Ásbjórnsson i Njaríivík (náfrænda Dr. Sveinbjarnar Egilssonar og fó?)ur Sveinbjarnar kaupmanns Ólafösonar í Keflavík), og varib þeim 5 barna aubif), lifa 3 þeirra, og er eitt Asbjórn hreppstjóri Ólafsson í Njar<&vík; síi&ar átti bún ólaf búnda Bjórnsson frá Túngufelli í Lunda- reykjadal, er nú lifir hana, en eigi var% þeim barna au%i%; hún var mesta sómakona í allri raun og vel metin. — Meí) þessn póstskipi komu enn sem fyr engar stjórnar- rá^stafanir áhrærandi fj á rk 1 áí)an n, svo spnrzt hafl. En mnburWbréf frá Snl&ramtinn, 13. þ. m , sem nú mnn birt á óllum manntalsþfiigum her syi&ra, skýrir bæí)i frá því, aí) þegar »e búií) aí) skipa heimavóktun í óllum vestari hreppum Árnes- sýslu, og leggr fyrir, aí) sama veri&i gjórt í Mosfells-, Kjalar- nes- og Kosmhvalahreppum (— ekki nefnt í Kjósar- og Sel- tjarnarneshreppum), og því lýst yflr, ,aí) fe?) úr þeim grunu7)n hreppum skuli dræpt, ef þaí) hittist meííal ósjúks fjár í Ár- nessýsluu, en fe úr Árnessýslu, er hér hittist, „skuli hand- sama^ og tekib í vóktun, á eigendanna kostnaV4. — SD&ar segir í bréflnn: „Hvaí) fé sira J)órí)ar á Mosfelli sérílagi „snertir, er sú ráíistófun óldúngis naui&synleg, sókum fyrir- „farandi óhlýibni hans og undanbragí)a vi<& allar yflrvalda skip- mundssonar málaflutníngsm. í Reykjavík, uppólst hann einnig aí) nokkru leyti hjá Sigur<&i á IndrÆastólium træ^rúngi sín- um, er kom Jóni fyrst til menta. „anir í kláT)amálinu, a^& fé hans sé rett dræpt bótalaust, hvar „sem þat) hittist meí)al ósjúks fjár í Mosfellssveit eta aonar- „stafcar*4. Jafnframt þessu er sú ráÍJstófun gjórí) af amtinu, a?) nú skuli safna og baí)a allt fé sira j>ór^ar og í Mosfellssveit, á Vatnsenda og Elli^avatni, og suí)r í Gaií)i; og á Ásgeir Finn- bogason ab gángast fyrir því óllu. Auglýsíngar. — Allir þeir, sem kynni ab þykjast eiga skulda aí) krefja eptir son minn Jón snikkara Pórarins- son, er andabist hér hjá mér næstl. vetr, abvarast hér meí), innan 6 mánai&a frá birtfngu þessarar auglýsíngar, ab sanna þær skuldakröfur sínar fvrir mér sem myndugum erfíngja hans. Seljalandi í Skaptafellssýslu, fyrsta sumardag 1862. þóraritin Eyólfsson. — Hér meb eru nienn beíinir aí) halda bréfum og eendíngmn, sem til mín eiga ab fara, meban eg dvel í Lundiinaborg f Englandi, til kand. theol. H. E, Helgesen iiér í bærmm, sem mfn vegna sér um og leibbeinir öllnm slíknm bréfnm mér vibkomandi. Revkjavík. 16. Júní 1862. E. Magnússon. — Brún hryssa, nú 5 vetra, mark: hálft af framan liægra, heilhamrab vinstra, og raubskjóttr foli tvævetr, ógeltr, mark: blabstýft framan hægra, töpubust í Okt. f. á., og er bebib ab gjöra mér vís- bendíngu af, ab Hólkoti í Býaskerjahverfi. Símon Eyólfsson. Prestaköll. Veitt: 11. þ. m. Garbar á Akranesi, sira Stefáni Stephensen til Innhlíbarþínsa, 3’/2árs pr. (vígbr í Nóvbr. 1858, og prestaskóla kand. meb 2. eink.). Auk hans sóktu: sira Bened. j>órbarson á Brjámslæk, 26 ára pr.; sira f>orvaldr Böbvarsson á Stab í Grindavík, 14 ára pr., og kandidatarnir: Isleifr Einarsson og Oddr Gfslason. — þíngmúli í Skrib- dal, s. d., prestaskóla kand. þorvaldi Asgeirssyni frá Lambastöbum; abrir sóktu ekki. Oveitt (auk eldri branbanna, sem getib er bls. 88 ab framan): Fljótshlíbar ebr Innhlíbarþíng (Teigr 02 Ey- vindarmúli í Fljótshlíb), ab fomn mati: 27 rd. 3 mrk. 4 sk. (Prestakallaskráin 1748: 27 rd. 5 mrk. 4 sk.); 1838: 167 rd.; 1854: 191 rd. 29 sk., angl. 11. þ. mán. Dppgjafaprestr er í branbinu. sira Stefán Hansson, 69 ára, og er honnrn æfllángt áskilinn */5 af öllum föstum tekjum, og má hann taka npp í þab leigur af 2'/, kúgildi, sem hann á sjálfr á Kystri Totfa- stöbnm 05 landskuld af sama jarbarparti: 3 ær meb lömlrum og 2 sp. — Næsta bl., vibaukahlab, kemr út 21. þ. mán. Utgefandi og ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsiuibju íslauds, 1862. E. þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.