Þjóðólfur - 05.11.1862, Page 1

Þjóðólfur - 05.11.1862, Page 1
15. ár 5. Nóvember 1862. 1.— Allir kaupendr aíi 14. ári þjóltólfs eru boí)nir aí) at- hnga, aí> hinnar merkilegu ritgj'iríiar herra amannensis Júns Amasonar um stiptsbókasafniíi or af vangá slept úr »innihalili“ árgángsins (aptan á titilblaíiinu), og eru þeirbeímir at ’’æU Þ“f inní, bls. 90, 105, 118. Skilnaðarminni lærisveina Reykjavíkrskóla til yfirkcnnara lierra Björns Gunnlaugsen. (Súngiti í'yrir minni C. Okt. 1862). Lag: „Stillo med Klagen“. 1. Velkominn vertu vinr og faðir! bræðr þars glaðir þín bíða’ í sal; velkominn vertu enn einu sinni! bjartfólgið minni hafið nú skal: Öldúngr mæri! ástvinr ljúfi! hjartað þér færir fórnir skilnaðar fölskvalaust. 2. Liðinn er dagr, Ijósin upphæða gullfögr glæða ginregins skeið; lífsaptan fagr, bragníngr blíði! bendir úr stríði lágri frá leið sólar til geyma, sálin þar góða bimneskt á heima helgan við sólkonúngs stól. 3- ^n 'ér sem eigum, ástkæri faðirl sveinar sorgglaðir, sJá þer á bak, Örs<t þér ei megum þakkir rétt kunna iðgjöíd né unna, ást vora tak! hana að enni öldúngr þínu! ódauðleg spenni gyðja, herlagt sem geisladjásn. 4. Og er þinn borinn bjartara’ að landi háfleygr andi frá heimi er, gyðjur á vori grænu þá binda blómkrans og vinda að vánga þér, ást vor skal líða eins og ljósálfr og leiði þitt prýða, blíði Gunnlaugsen! Gleym mer ei. Lejyat cðr stofnunargjöf sira Ólafs Einarssonar Hjaltestcðs prests til Saurbæar á Hvalfjarðar- strönd, til tippörfnnar Off eflinjsfar jarðabótnm t Saurbœarsókn í Borgarfirði. Margir Íslendíngar urðu til þess á hinum fyrri öldum, ýmist að stofnsetja og stipta með gjöfum sérstakar stofnanir, og ýmist að gefa gjafir til þeirra stofnana og annara eldri, og voru þær gjafir á margan veg: í löndum eða lausum aur- um, rekaítök, skógarítök o. fl. Svona voru frá upphafi undirkomnir og stofnaðir báðir hinir fyrri biskupastólar og skólar þessa lands, níu klaustrin er hérvorufram á siðaskiptin, og flestöll benificia og önnur prestaköll, kirknaeignir og kirkjufé í landinu. Ilinar einstaklegu gjafir voru flestar gefnar ofyrir sálu sinni«, sem þá var kallað, til áheita o. fl.; var allt það fé, og eins Kristfjárjarðirnar eðr Krist- búin nefnt »lil Guðs palcka lagit«, og kvað svo mikið að því með siðsta, að þær fasteignir voru orð- nar meir en þrír fimtúngar allra fasteigna í landinu. Eptir siðaskiptin mátti heita að þvertæki fyrir þessleiðis gjafir og stofnanir hér á landi; konúng- arnir í Danmörku slóu eign sinni á öll klaustra- gózin, liétu með fyrsta að stofna þar skóla, en varð ekki úr; biskupastólarnir héldu eignum sínum og óðulum um sinn, og eins staðirnir (benificia) og kirkjurnar, og bætti stjórnin í Danmörku að vísu

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.