Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 2
(EUiíiavatni), þ a r sem kláíiasýkin var í vor a 'b mikl- um mun („i en höiero Grad“), ekki alveg lækua?) enn sem komiíi er. í Vatnsleysustrandar, Grindavíkr og Hafna- hreppum, sánst alls engi merki kláíians. En í Rosmhvaia- neshreppi, þar sem kláþasýkin var bæíii í vetr og í vor, fundust ná, meílal 943 fjár, 32 meb sárlitlum votti („med en iille Kj en de“). „þegar saman var rekiþ í Arnessýsln, fanst eitt lamb í þíngvaliahreppi me?) kláííavotti, og var þa% lamb úr Kjós- arhreppi, en ai) þessu fráteknu fundust engi spor til kláíla- sýkinnar í Arnessýsln“. „þegar hin almennu söfn (fjallsöfn, afröttasöfn) voru gjörí) nokkru sííiar, nefnilega undir September-lok, varí) ekki aí) neinu vart („fantes intet Spor til“) k 1 á þ a- sýkinnar í Mosfellshrepp, og at) því er skýrslur þær, er stiptamtmanninum hafa borizt, ná yflr, e k k i heldr uein- staþar a n n a r s t a íi a r(H), m e þ þvíaþ skornar höfþu v e r i í), milli safnanna, þair kindrnar, er fundust meí) kláþavotti í fyrra safninu. þóaþ nú sýkin, einsog fyr var frá skýrt, hafi gjört vart vií) sig fyrirskemstu á einstöku bæum í Kjósar og Gullbríngusýsln, þá virþist samt mega ætla á, aííengi háski seheráferþ- u m, þegar menn aþ eins gefa gaumaþþví, hvern- i g n ú e r komiD k I á í> a s ý k i n n i, án geþshrærínga eíir kappsmuna- og fylgislaust, og ef hií) nauþsynlega eptir- lit er haft me?> fjáreigendum þeim sem hlut eiga aþ máli; og heflr nú stiptamtmaþrinn í því efni hugsab s é r (I!) („paa tænkt“), þegar búendr væri, í þessum mánuþi, búnir aþ farga þeim kindum sem þeir þyrfti til heimilisins, a þ stofnsetja í hverjum hreppi sérstakar Iiefndir, er hefþi þaí) ætlunarverk á hendi a?> gjöra fjárskoþanir á hverjum mánuþi í hverjum hreppi og semja sííian og senda annabhvort sýslumanni eí)a amtiuu skýrslu um heilbrigþisástand fjárins, eptir því sem þaþ reyndist viþ hverja skobun, og eins muni verba hlutast til um, aþ baþ- a'b veríli féí) á þeim bæunnm, þar sem klábavottr heflr komib { Ijós. Dýralæknir Finnbogason heflr haft eptirlit meþ fén- aþinum í Mosfellshreppi, enmeí) 5 11 u sauþfénu á bænum V a t n i (Ellihavatni) hefir veriíihaft svo aþsegja daglegt eptirlit og b a % a n i r v i þ h a f í> a r mets forsjá og tilsjón annars áreiþan- legsog duglegs manns í eigin persónu, og heldr hann hinu sama eptirliti fram enn í dag. þessar ráíistafanir stiptamtmannsins ern aí> skapi h é r- a þ s m a n n a (1) og er hann því þeirrar vonar, aþ fjár- kláþinn vertíi gjörsamlega yfirbugaÍJr áþren þessi vetr sé liþinn; en hvernig sem fer, þá telr stiptamtmaþr þaþsjált- sagt, a5) kláþasýkin út breíþist ekki frekar eí>a víþar [heldr en þá var, eptir skýrslu hans!]. í Suferamtinu vili engi heýra niþrskurí) nefndau, þrátt fyrir þaí) þó útsetidir menn af Norþrlandi hafl kappsamlega róit) a?) því a?) hafa hann fram; samt sem áíir er þaí), a?> þegar svoua er leitazt viþ ab vinna menn (til niíírskurþar) meþ fyrírfram niþr Iögíium ráþum og fortölnm, einsog hér heflr veriþ beitt, þí ba^> skafeleg áhrif á lækníngatilraun- irnar, og óheilla áhrif á landsfólkiþ (eíia héraíismenn). Heflr einkanlega veriþ Ieita?) á Borgflrþínga á þenna veg, því í suþrhluta þeirrar sýslu fundust spor kláþasýkinnar í vetr er leift; en til sannindamerkis u.m, hvernig héraþs- mönnum var skapi fari?) (til niþrskurþarins), skal þess getií), a?) þaþan bárust stiptamtmanni 4. þ. m. (Okt. 1862) 2 b æ n a r á v ö r p til hans hátignar k o n ú n g s i n s, í öþru ávarpinu þyli þeir stjórninni þakkir sínar og viþrkenníng- ar fyrir þær ráþstafanir, er hún hafl gjöra látií) til þess aí> útrýma kláþanum meþ lækníngum, eri í hinu sé þess þegn- samlega beþizt, aþ ekki verþi lögskipaþr niíirskuríir hins læknaþa fjár í þeim 3 hreppnnum í suþrhluta Borgar- fjarílarsýslu: Leirár og Melahreppi, Skilmannahreppi og Strandarhreppi. Eptir áskorun margra mauna, og uppá- stúngum þíngvallafundarins, beflr stiptamtmaþrinn ritaí) amtmönnunum vestra og nyrþra, a?) ekki mætti reka þaþan fé á þessu hausti, nema aþeiris til sknfííar, af því full og föst reynsla sé um þaí), ar) þessleiþis aþfengi?) fé þríflst miklu niir)r, en sé á hinti leyti miklu sóttnæmara á fjár- kláirann, og svo líka meþfram sakir þess, ab eptir því sem sögur fari af staflaust og ví%svegar, au illa sé treystanda heilbrigþisástandi fjárins í Húnavatns og Skagafjarþarsýslu". fessi er nú skýrsla stiptamtmannsins, sú er segja skyldi álit hans um bænarskrá þíngvallafund- arins, 17. Ágúst þ. árs, og sú er sporðreisti, að sögn, þær góðu fyrirætlanir ráðgjafastjórnarinnar að afráða einhverjar eindregnar aðgjörðir í fjár- kláðamálinu, og kipti svo undan þeim fótunum. Varla kemr það neinum óvart þó að íslenzka stjórn- ardeildin eða góðr ásetníngr lögstjórans skuli ekki standa fastari fótum en þetta oss til handa; en því lausar sem þetta blessaða höfuðfat skrollir yfir höfði voru, því fremr ættim vér sjálfir að vonjast við og reyna að standa föstum fótum og halda höfði eptir sem áðr. J>essi skýrsla stiptamtmanns- ins sýnir sig sjálf og þarf engrar útleggíngar; allir suðramtsbúar, og ekki sízt búendr þeirra héraða og sveita, er skýrslan nafngreinir, vita bezt sjálfir og geta um það borið, hve satt hún segir, hve rétt og satt og samvizkusamlega og fylgislaust að þar er frá öltu skýrt; þeir þekkja það, hvort ekki var fleira kláðafé og víðar en hér segir, »þeir þekkja »nefndirnar sem settar en\íhverjum hreppi«, þær nnáhvœmu fjárslcoðanir sem þær hafa gjört í hverj- um mánuði«, síðan í öndverðmn Okt. þ. á., og »skýrslurnar« sem þarum eru sendar sýslumönnum eða amtinu mánaðarlegá; suðramtsbúar allir eða allr þorri þeirra vita bezt hvort það er satt, »að þijir megi ekki heyra niðrskurð nefndan«. Og þá er á. hinn bóginn »þegjandi vottrinn sem Iýgr sízt«, gjörsamlegr niðskurðr á 3 bæum (því vér teljum nú Mosfell þar með) sakir ólæknaðs kláða, en fjár- kláðinn samt megn og illr í hundraðfalt fleira fé og margfalt víðar og á íleiri bæum, heldren í skýrsl- unni segir, þóað stiptamtmaðrinn teli þar stjórn- inni fulla trú um, að aldrei fari svo »að kláðinn nái að útbreiðast frekar eða grípa víðar um sig í vetr«, hcldren þá var komið, í öndverðum Okt. þ. árs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.