Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 3
— 31 Sliptamtmaðrinn yflr íslandi er mikill embætt- ismaðr, æðsti embættismaðr þessa lands, og sízt er það tiltökumál, þóað útlend stjórn í 300 mílna l'jarlægð, er ekkert þekkir hér til, meti mikils til- lögur hans og leggi mikinn trúnað á hans em- bættisorð. Njáll lét segja sér þrem sinnum það er l'onum þókti ótrúlegt, áðr hann tryði; það væri 'erra, ef stjórn vor væri með þeim anmarka, að lllln þvrfti að fá augsýnilega ósannar embættis- skýrslur sama embættismannsinsþrem sinnumí áríð- itnda velferðarmáli lands vors til þess að reka sig 'llilega á að svo væri, eða til þess að trúa éklti. ‘v arni stiptamtmaðrinn sem samið hefir þessa skýrslu °S sent stjórninni, — og þar játar hann þó að ller hafi verið kláði í fyrra\elr og í sumar, og Sl,Instaðar »í frekara lagin,^— hann, sami stipt- aiuhnaðrinn, kom þó þeirri flugu í munn stjórti- lnui, með »embættisskýrslum« sínum í Marzmán- n®i 1861, að kiáðinn væri þá »gjörsamlcga yfir- ^ngaðr“ hér alstaðar. Nú verðr samt að taka svo ár sem hún gár, skýrslur og tillögur tveggja Alþínga hefir stjórnin að engu haft hjá pessum embættisskýrslum hins ema manns; til sönnunar almennu þjóðaráliti og Þjóðarvilja Íslendínga í þessu máli, skýrskotar hún °g hinn sami stiptamtmaðr til gasprs mjög fárra Samanhlaupinna einfeldnínga, — það er alkunn- uSt, að einir tveir eða þrír búendr í Ilorgarfirði horðust undan því á fundunum næsll. haust, að farga fé sínu sakir kláðans, en allir aðrir tjáðu sig tósatil þess, — þessleiðis fáum mönnum, er má ske SUfnir hverir hafa sýnt af sér mest skeytíngarleysið, IUeð því að við halda kláðanum, sjálfum sér til skaða °g öðrum til bölvunar og .tjóns, þeim er trúað °g til þeirra er skýrskotað, eins og væri það hei- g ritníng, en æðstu og reyndustu embættismönn- Utn landsins, Alþíngi og öðrum merkustu mönnum ° óllum þorra landslýðsins, þeim er ekki trúað, °ö tillögur þeirra eru að engu hafðar! ^ En hvað sem þessu líðr, þá sér hver maðr að a °g tullvissan sliptamtmannsins til stjórnarinn- vetrUm a^ kláðinn upprtettist hér gjörsamlega í hafa b^a síalfsagt útbreiddist ekki né magnaðist, er bráðUí?^ÍZt’bregðastæ meir og meir, ef eigi stiptamtma5rUrræðurn hlítt- En þvi siðr má nú mönnum mn 8jálfr bregðast stjórninni, lands- u's » ö siálfum sér eða embætti sínu. Nú neöanaf er ei£>; * öi um neinn almennan niðrskurð að ræða i þetta si„n ,, . , inn> og um ekkert, nema eindregn- ar, na væmar fjárskoðanir, öruggar, almennar lækn- mgar, un ir forstöðu áreiðanlegra og reyndra manna, einkum hinna reyndustu lækníngamanna úr Árnessýslu, er fengi sómasamleg laun fyrir starfa sinn, lilífðarlaus fjárfækkun hjá öllum þeim, er eiga kláðasjúkt eðr grunað fé, þar til eigi erfleira orðið en þeir eigi fyrir nægilegt hús og fóðrfram úr gegn, og hlífðarlaust aðhald við hiuna skeyt- íngarlausu og óhlýönu, um að hafa allœknað það fé innan hæfilegs tíma, er umsjónarmenn og yfir- vald úrskurða að þeim sé alfært að lækna og fóðra með umsjón þeirra og eplirliti, ella sæta vægðar- laust bæði missi fjárins og óhlýðnissektum. Lög eða reglugjörð fyrir skipa-ábyrgðarfelag Vestmanneya, er stofn- sett var hinn 26. Jan. 1862. 1. gr. það er tilgángr félags þessa, að efia og styrkja sjávarútveg Yestmanneya, með því að tryggja þá, er eiga í skipum, er gánga til fiskiveiða á vertíð hverri, gcgn skaða þeim, er skip þessi geta orðið fyrir bæði á sjó og landi, og skulu því allir eig- endr þeirra vera í ábyrgðarfélagi á þann hátt og með þeim skilmálum, sem nú skulu greindir: 2. gr. Fyrir byrjun hverrar vertíðar skulu öll þau skip, er gánga eiga til fiskiveiða, virðast á kostn- að hlutaðeigandi skipseigenda af tveimr óvilhöllum og réttsýnum mönnum, er félagsmenn á almenn- um fundi kjósa til þessa starfa; og er það skylda virðíngarmanna í virðíngargjörðinni að tilgreina, hvort skipið sé sjófært eða ekki, þar eigendrþess að öðrum kosti ekki geta átt von á neinum skaða- bótum. Af virðíngarupphæð hvers skips skal á ári hverju gjaldast 3 rd. af 100 í sjóð þann, er stofn- ast á til ábyrgðar skaða þeim, er skip þau, er í félaginu verða, kynni að líða, og á gjald þetta jafn- an að vera greitt á miðri vertíð eða innan loka Marzmánaðar til stjórnarmanna félagsins. 3. gr. J>egar sjóðrinn, er stofnast á til ábyrgðar, einsog um er getið í 2. gr., hefir náð 100 ríkis- dala upphæð, skal hann setjast á vöxtu gegn vissu veði, og skulu stjórnarmenn félagsins einn fyrir alla og allir fyrir einn vera skyldugir til að svara til þerss, er í því efni kann að missast fyrir van- hirðíngu þeirra. 4. gr. J>egar sjóðrinn hefir náð álitlegri upphæð, af því annaðhvort enginn eða lítilfjörlegr skaði hefir fyrir komið, geta hin árlegu tillög um tíma burtu fallið, ef félagsmönnum á almennum fundi svo kynn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.