Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 8
36 — 2. J>raut mörg hörð hér á jörð herðum sterkum oflið sýndi og þig píndi, andinn á alla hlið áttl við öldu stránga, henni mót fastan fót fýsti gánga. 3. Einn þú stóðst og þú vóðst iðuköstin; ei þú valdir, og þess galztu, öll brot, því opt stein þér í mein þrágjörn öldin seta vann, samt hún fann sömu gjöldin. 4. J>ó þín sál þuldi mál er þessum tíma öll ei hlýða, en þó prýða eitt sinn; seinni öld greiðir gjöld gáfum liðnum, sætt mun þá sjá þau á og sita’ í friðnum. 5. Leyst er önd, líkams bönd liggja brostin; skýum ofar skaparann lofar skír sál; frelsarinn faðminn sinn fús þér breiðir; þeim er gleymd öll lífs eymd er hann leiðir. G. Th. A uglýsíngar. — Hérmeð auglýsi eg, að frú Sigríðr Odds- dóttir Stephensen á Ytrahólmi í Akraneshrepp gefr mér í dag rúghálftunnu, í léttisskyni við sveitar- félagið í sama hreppi, sem hreppstjóri minn getr séð, ásamt fleirum. Og bið eg guð að launa hinni göfuglyndu frú þessa hjálp. Staddr í Reykjavík 15. Des. 1862. Jóhannes Slceggjason frá Bakkabúð. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, inn- kallast hérmeð, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem skuldir eiga að heimta í dánarbúi stúdents Sigurðar Jónssonar, er andaðist að Varmahlíð í Itángárvallasýslu 28. dag Júlímán. þ. á., til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptarétt- inum hér í sýslu. Uáagárvallasýslu skrifstofu 3. Desember 1862. II. E. Johnsson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast liér með, með 12 mánaðá fresti, þeir sem þykjast skuldir eiga að heimta í dánarbúi kamm- erráðs og sýslumanns í fn'ngeyarsýslu Sigfúsar Schulesens, sem andaðist að Ilúsavík 29. Apríl 1862, til þess að lýsa þeim og sanna þær fyrir skiptaréttinum hér. Skrifstofu píugeyarsýslu, 15. Sept. 1862. Th. Johnsen. — Mig heflr vantaíi úr heima högnm sftan fyrir vetrnætr tvö hross: Brúna meri, 5 vetra, meí) jörpu merfolaldi, mark: sílt hægra, og rauílskjútta, 4 vetra, mark: stýft og gat vinsrra. Ef einhver hittir þær, bií) eg hann aþ hirlta og færa mér eíia gefa mér vísbendingu um, gegn sanugjarnri borgun, a?) M ú u m á Kjalarnesi. Jón JÓnSSOn. — Ranþblesú ttan fola, vetrgamlan, mark: stýft hægra, standfjöþr aptan vinstra, vantar mig hör af fjallinu; hver sem fola þenna kvnni a% hitta, er vinsamlega beíúnn at) lialda hon- um til skila eha gjöra mör vísbendíngu af, aí) Hákoti vib Reykjavík, mút sanngjarni borgun. Jón þórðarson. — Fundizt hefir í sumar á götnnum fyrirvestan Deild- arhús lítill einskiptu poki meþ reiþkraga, flösku og litlu nllarhári í. Réttr eigandi má helga sér hjá Einari Einarssyni á Mifikrika í Hvolhrepp. Maf)r hér eystra þykist þekkja kragann, án þess alb vila úr hvers vörzlum hann uú hellr týnzt. — Hvítt geldíngs lamb, mark: heilrifaí) hægra, sílt og gagnbitaf) vinstra, varf) hér í úskilnm í næst libnum saufía- röttum, og má réttr eigandi vitja andvirflis þess til mín, af) I n n r i-Nj arbvík. Ásbjörn Ólafsson. — Um sífast lifnar votrnætr tapaf)Í6t í stúfleit austr í píngvallasveit bleikskjúttr hestr, 4 vetra, aljárnafr mef) 6 bornfum járnum, mark: tvær standfjajrir aptan bæfi. Sá er kynni af öuna hestinn, er vinsamlega befinn af hirfa hann og hjúkra ef mefþyrfti, þar til komif yrfi til hrepp- stjúra sign. Júns Kristjánssonar á Skúgarkoti f píngvallasveit, sem mín vegna mun veita honum múttöku, ellegar til mín, væri þess kostr; alt gegu sanngjarnri borgun frá mér sífar, aðKjaranstöfum á Akranesi. Bjarni Brynjólfsson. — Hér á sandinum hjá mér, þar sem vant er af) Unda, er poki fundinn, úbuudifi fyrir, mof> skjúfm nifrí, úbundif) fyrir, en i skjúfunni var: flmm pund af kaffe, tvö pund af „snus“tóbaki tveir rjúl bitar, eitt pund af hellulit. Eigand- inn má vitja efa láta vitja til mín, en borgi þessa auglýsíngu, af) Y trahúlmi. 0. P. Ottesen. — Predihanir í Dómkirkjunni um hátíðirnar Á aðfángadagskvöld jóla, lcvöldsaungr, herra kand. ísl. Einarsson. — 1. jóladag, herra prófastr Ó. Pálsson. (— annan í jólum verðr hér ekki messað, er dóm- kirkjuprestrinn messar þá í Viðey). — Sunnud. milli jóla og nýárs, herra skólakennari II. E. Ilelgesen. — gamlárskvöld, hvöldsaungr, herra kandid. Oddr V. Gíslason. — nýársdag, herra prófastr Ó. Pálsson. — Næsta bl. kemr út langard. 10. Jan. 1863. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœti •A'i' 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafír í preutsmifju ísland*. E. púrfarson. J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.